Vísir - 25.05.1979, Side 13
vísnt
Föstudagur 25. mal 1979
17
VÍSIR SEGIR:
VÍST TEKUR fSLENSKI
RÍKISKASSINN MESTI
Fréttatilkynning viöskipta-
ráöuneytisins (sjá bls. 8) Ut af
blaöaskrifum aö undanförnu um
verö á bensini hér og I ná-
grannalöndunum hnekkir á
engan hátt þvi, sem haldiö var
fram i forystugrein VIsis 17.
mai sl., sem sérstaklega er
vitnaö til.
Þaö stendur óhaggaö:
I fyrsta lagi, aö bensinverö
hér er nii þaö hæsta, sem vitaö
er um f heiminum. Þaö er alger-
lega tilgangslaust aö flýja aftur
til siöustu áramóta i umræöum
um þetta mál, eins og viöskipta-
ráöuneytiö gerir.
I ööru lagi, aö opinberu
álögurnar á hvern bensinlitra
eru nú hærri en i samanburöar-
löndum ráöuneytisins. Islenski
rikiskassinntekur nú i sinnhlut
144 kr. af hverjum bensinlitra,
en næst honum I fjárheimtu
kemst franski rikiskassinn, sem
fyrir nokkrum dögum komst
upp i 138.37 kr. á litrann, þar
næst sá italski 135.69, sá danski
meö 114.59 o.s.frv.
I þriöja lagi stendur þaö svo
óhaggaö, aö innkaupsveröiö
hingaö til lands er hærra heldur
en samanlagt innkaupsverö og
dreifingarkostnaöur i nokkru
ööru landi. Innkaupsveröiö
hingaö er 77 kr. á lftra, en inn-
kaupsverö aö viöbættum dreif-
ingarkostnaöi er þó ekki nema
74.89 kr. i Belgiu, 74.58 kr. i Hol-
landi og 52.77 kr. á ítaliu, svo aö
dæmi séu tekin. Samanlagt inn-
kaupsverö og dreifingar-
kostnaöur hér er aftur á móti
112 kr.
Um öll framangreind atriöi
visast nánar til meöfylgjandi
töflu.
I fjóröa lagi stendur þaö ó-
haggaö, aö innkaupsveröiö
hingaö, 77kr, á litrann, er hærra
en algengasta smásöluverö I
Bandaríkjunum, sem er 66-72
kr. Þetta gerir viöskiptaráöu-
neytiöenga tilraun til aö skýra.
Loks vill Visir láta i ljós
ánægju sina yfir þvi, aö ekki
skuli af ráöuneytisins hálfu gerö
tilraun til þess aö halda fram
réttmæti þeirrar viömiöunar viö
. sveiflur á Rotterdammarkaön-
eitthvaö í þvi aö fá Rotterdam-
viömiöuninni breytt, eins og
Vfsir og fleiriaöilarhafa lagt til
i allan vetur en án nokkurs
árangurs.
Ritstjórar Visis.
Samanburöur á bensínveröi pr. Htra I 10 Vestur-Evrópu-
rlkjum, hlutdeild hins opinbera i bensinveröinu og samanlögöu
innkaupsveröi og dreifingarkostnaöi, allt i islenskum krónum
(miöaö viö verö og gengi i byrjun mai 1979, skv. nýjustu upp-
lýsingum F.l.B.) , 4- •
iO u 2 ^ 3 iO t/J u o
> 3 :© ■p-i bC > u 22 eð D« bc
:© JS 3 3 rt
3
£ ‘5- i £
Land CZ2 o ~ T3
island 256.00 144.00(55.9%) 112.00
italia 188.46 135.69(72.0%) 52.77
Frakkland 201.13 138.37(68.8%) 62.76
Belgia 184.45 109.56(59.4%) 74.89
Holland 181.88 107.30(59.0%) 74.58
Danmörk 182.77 114.59(62.7%) 68.18
V-Þýskaland 159.32 95.91(60.2%) 63.41
irland 132.13 75.57(57.2%) 56.56
Luxemborg 141.99 68.86(48.5%) 73.13
Bretland 131.63 65.94(50.1%) 65.69
Steypustíðin tif
SIMI:
33600
Lionsklúbburinn Muninn
Kópavogi, gengst
fyrir órlegri
MOLDARSÖLU
þann 26. og 27. mai.
Ágóði af sölu rennur til Kópavogshælis og
skáta. Pantanir teknar í síma eftir kl. 5,
SÍmar: 40390, 41038, 41489 76139 og 44731.
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST:
Grettisgata
Frakkastígur
Grettisgata
Klapparstígur
Skúlagata
Borgartún
Skúlagata
Skúlatún
SÍMI 86611 — SIMI 86611
um, sem samningar okkar viö
RUssa eru miöaöir viö. Þvert á
móti segir viöskiptaráöuneytiö
nú:
„Viöskiptaráöuneytiö taldi
skylt aö koma þessum athuga-
semdum á framfæri til skýr-
ingar en ekki til þess aö draga
úr þeim ábendingum I gagn-
rýnisátt sem fram hafa komiö á
veröviömiöuninni viö Rotter-
dammarkaöinn. Má i þvi sam-
bandi benda á aö orkumálaráö-
herrar Efnahagsbandalagsrikj-
anna hafa taliö sérstaka ástæöu
til aö rannsaka markaö
þennan”.
Vfeir lætur i ljós þá von, aö
viöskiptaráöuneytiö geri nú
TELI
FUN
KEN
AEG TELEFUNKEN
B4NN UPP
PAL LITSJÓNI^RPSKERFIÐ
Félag rækiuvlnnslustöðva:
ðánægja
með Elmsklp
„Þaö kom fram almenn
óánægja meö frystiskipin hjá
Eimskip. Sölumiöstöö hraöfrysti-
húsanna viröistráöa þeim algjör-
lega”, sagöi Haukur Helgason
formaöur Félags rækjuvinnslu-
Innhelmt oi
há fiutnings-
g|öld sfma?
„Neytendasamtökunum
hefur borist vitneskja um, aö
simnotandi sem fékk sima
sinn fluttan þann 15. des. sl.
hafi veriö látinn greiöa hærra
flutningsgjald en gildandi
gjaldskrá heimilaöi”.
Svo segir i fréttatilkynningu
frá Neytendasamtökunum og
telja þau að hér sé um að ræða
augljóst brot á gjaldskrá
Pósts og sima. Ennfremur aö
ástæða sé til aö ætla að fleiri
aðilar hafi verið látnir greiöa
of hátt flutningsgjald.
Hafa Neytendasamtökin
fariðþess á leit við samgöngu-
ráðherra að hann láti kanna
þessa ólögmætu innheimtu.
—HR
stööva er Visir ræddi viö hann aö
loknum aðalfundi féiagsins.
Haukur sagöi, aö ef S.H. þyrfti
á skipunum aö halda þá kæmust
smærri aðilar ekki aö og ef um
flutning til Noröurlandanna væri
að ræöa þá þyrfti aö flytja rækj-
una fyrst til Reykjavikur. Slikt
hefði talsveröan aukakostnaö i
för með sér fyrir rækjuvinnslu-
stöövarnar vegna umskipunar- og
geymslukostnaöar.
Aðalfundur Félags rækju--
vinnslustööva samþykkti aö
beina þeim tilmælum til sjávarút-
vegsráðuneytisins, aö rækjudeild
veröjöfnunarsjóös veröi sjálfstæö
deild og fulltrúi frá félaginu veröi
skipaður i stjórn sjóðsins. Félaeið
samþykkti enn fremur ályktun
um að þaö fengi tvo fulltrúa I
verðlagsráð sjávarútvegsins
þegar verö á rækju væri ákveöið
og auk þess aö félagiö fengi aö-
gang aö öllum gögnum og út-
reikningum Hafrannsóknastofn-
unar um rækjurannsóknir.
Þá var þvi beint til ráðuneytis-
ins, aö rækjuframleiöendur og út-
gerðarmenn á hverju svæöi yrðu
hafðir meö i ráöum þegar kvóta-
breytingar væru ákveðnar af
hálfu ráöuneytisins.
—ÓM/SS
total-modulisiert
Fyrir rúmlega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verksmiöjurnar á markaðinn fyrstu
PAL litsjónvarpstækin, en þá hófust litsendingar eftir því kerfi í Vestur Þýskalandi.
Síðan hafa yfir 40 lönd, með yfir 700 milljón íbúa tekið TELEFUNKEN PAL KERFIÐ í notkun.
íslensk yfirvöld tóku einnig þá skynsamlegu ákvörðun, að velja PAL KERFIÐ
FRÁ TELEFUNKEN, fyrir íslendinga.
Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA, framleiða tæki sín undir einkaleyfi
TELEFUNKEN' og greiða þeim einkaleyfisgjöld.
TELEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiðir litsjónvarpstæki sín með 100%einingarkerfi,
sem einfaldar og flýtir viðgerðum.
TELEFUNKEN notar 20% framleiðslutíma hvers litsjónvarpstækis í reynslu hinna einstöku
hluta tækisins, auk þess er hvert tæki reynt í 24 tíma áður en það yfirgefur verksmiðjurnar.
Lítil orkunotkun (aðeins 140 wött) gefur lítið hitaútstreymi og eykur endingu tækisins.
TELEFUNKEN litsjónvarpstæki eru með 110° „Inline" myndlampa, sem sýnir jafna
og góða mynd á skerminum, út í öll horn, auk þess sem tækin eru þynnri,
en áður hefur verið hægt að framleiða þau. Fjarstýring er að sjálfsögðu fáanleg.
Þrátt fyrir yfirburði TELEFUNKEN PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA ERU ÞAU
SAMKEPPNISFÆR I VERÐI.
IBRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820