Vísir - 25.05.1979, Síða 17

Vísir - 25.05.1979, Síða 17
21 VlSIR Föstudagur 25. maf 1979 SYNIR í GYLLTA SALNUM Karl Olsen jr. við eina mynda sinna. Karl Olsen, jr. heldur um þess- ar mundir sýningu á verkum sin- um i Gyllta sal Hótel Borgar. Þetta er fjórða einkasýning Karls, en áður hefur hann sýnt i Njarövik, Hverageröi og Grinda- vík. Að þessu sinni sýnir hann 38 myndir. Flestar þeirra eru unnar f oliu en einnig eru nokkrar túss- og blýantsteikningar. Sýningin verður opin fram til 27. mai. Frumsýnlr Edda Jónsdóttir opnar fyrstu einkasýningu sina i kvöld, föstudag, i Suðurgötu 7. Edda stundaði nám við Myndlistaskólann f Reykja- vik, Myndlista- og handiða- skóla tsiands og Rijksaka- demie Van Beeidende Kunsten í Amsterdam. Hún lauk teikni- kennaraprófi frá M.H.t. og stundaði eftir það grafiknám hériendis og i Hollandi. Hún hefur tekið þátt f nokkrum grafiksýningum á Norður- löndum og I Póllandi. A þess- ari sýningu verður hún með teikningar og ljósmyndir samansettar. Sýningin mun standa frá og með 25. mai — 1. júni og verða opin frá kl. 4—10 daglega en 2—10 um helgina. HÓTEL BORG f fararbroddi f háHa ðld á besta stað í borginni Diskótekið Dísa stjórn- ar tónlistinni. 20 ára aldurstakmark. Spariklæðnaður. Munið gömlu dansana á sunnudagskvöldum kl. 9-1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý (og diskótekið Dísa). Hótel Borg, sími 11440. COSTA DEL SOL Ennþá eru fáein sæti laus í brottförunum 1. og 8. júní — 3 vikur. Gisting i íbúðum — Santa Clara, El Remo, La Nogalera, Iris og Tamarindos Góðir og vel þekktir gististaðir. Kynnisferðir til Granada, Marokko, Malaga o.m.fl. Næsta brottför 22. júní — Fó sæti Iqus ÍT 3 20-75 Bitlaæðið How farwouid yougo toseefhem? Ithrewmyself; outofa speeding car!. s*fe. f uu « IIÍMMB] M tli The day Beatlemania h u tNewYork Ný bandarfsk mynd um Bitlaæðið er setti New York borg á annan endann er Bftlarnir komu þar fyrst fram. öll lögin i myndinni eru leikin og siingin af Bitl- unum. Aöalhlutv.: Nancy Allen, Bobby DiCicco, og Mark MacClure. Leikstjóri: Robert Zemeckis, framkvæmda- stjóri: Steven Spielberg (Jaws, Sugarland Express, Close Encounters). ísl Texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 AUKAMYND: HLH Flokk- urinn 'ÖS 2-21-40 Toppmyndin Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerð hefur veriö. Myndin er i litum og Panavision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Bando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Sfðustu sýningar I skugga Hauksins (Shadow of the Hawk) tslenskur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ævaforna hefnd seiðkonu. Leikstjóri. George McCowan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marlyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Thank God It's Friday Sýnd kl. 7 ar 1-15-44 Úlfhundurinn (White Fana) tslenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk- itölsk ævintýramynd I litum, gerð eftir einni af hinum ódauðlegu sögum Jack London, er komið hafa út i Isl. þýðingu, en myndin ger- ist meðal Indiána og gull- grafara i Kanada. Aöalhlutverk: Franco Nero, Verna Lisi, Fernando Rey. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lonabíó ■28*3-11-82 Hefndarþorsti (Trackdown) Jim Calhoun þarf að ná sér niöri á þorpurum, sem flek- uðu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aöalhlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Anne Archer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. AÆJARBigfl Simi 50184 Svefninn langi Afar spennandi og viðburöarík ný mynd. Byggð á sögu um meistara- spæjarann Philip Marlowe. Aöalhlutverk: Robert Mitchum, Sarah Miles, og Oliver Reed. Sýnd kl. 9. Bönnuðbörnum. AllKTIjRftO 3*1-13-84 Ein djarfasta kvikmynd, sem hér hefur veriö sýnd: I NAUTSMERKINU Bráöskemmtileg og mjög djörf, dönsk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: OLE SÖLTOFT, SIGRID HORNE. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ísl. texti. — Nafnskirteini — a 19000 salur, Drengirnir frá Brasilíu LEW CRADl A PRODUCIR CiRCLl PRODUCTION GREGORY *nd LAURtNCI RtCK OUVItR JAMtS MASON A fRANKUN |. SCHAffNLR IILM THE BOYS FROM BRAZIL, & ULU PALMLR ~TM BOTS fkOM BRAZR- /RrLR V GOLDSMÍTH GOÚU) UVIN RÍCHARDS SCHAf »NUl GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur B Trafic Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 -salur ‘ Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------salur D----------- Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, meö CHRISTOPHER LEE - PETER CUSHING Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. == i* a iiyinurpi 3*16-444 Kynlifskönnuöurinn Skemmtileg og djörf lit- mynd. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11.15.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.