Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 39
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 39
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
7.2.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 1.840 135 367 386 141.656
Blálanga 102 102 102 610 62.220
Gellur 455 365 403 168 67.665
Grálúða 182 182 182 44 8.008
Grásleppa 48 20 28 1.231 34.601
Hlýri 100 75 99 1.478 145.862
Hrogn 425 300 389 2.562 995.415
Háfur 5 5 5 45 225
Karfi 91 20 71 12.976 922.859
Keila 80 37 68 3.158 214.307
Langa 126 30 117 3.408 399.033
Langlúra 50 50 50 21 1.050
Lúða 1.100 420 506 513 259.386
Lýsa 65 41 48 909 43.414
Rauðmagi 42 18 30 1.268 37.622
Sandkoli 89 50 85 2.002 169.880
Skarkoli 292 161 271 4.404 1.194.369
Skata 170 60 148 159 23.500
Skrápflúra 79 30 69 568 39.334
Skötuselur 305 100 292 1.103 321.862
Steinbítur 143 30 95 40.477 3.834.775
Tindaskata 18 10 15 492 7.559
Ufsi 75 30 61 11.680 716.669
Undirmálsýsa 110 10 96 1.902 183.278
Undirmálsþorskur 116 75 109 23.726 2.590.383
Svartfugl 10 10 10 2 20
Ýsa 235 90 166 49.472 8.228.514
Þorskalifur 18 18 18 1.009 18.162
Þorskur 244 102 198 75.300 14.901.546
Þykkvalúra 312 185 253 1.073 271.592
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 50 50 50 40 2.000
Ýsa 179 179 179 374 66.946
Þorskur 154 154 154 1.048 161.392
Samtals 158 1.462 230.338
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 1.840 1.840 1.840 10 18.400
Gellur 375 365 369 45 16.625
Steinbítur 74 74 74 415 30.710
Undirmálsýsa 80 80 80 412 32.960
Ýsa 184 139 170 2.582 439.456
Þorskur 204 102 117 6.108 715.247
Samtals 131 9.572 1.253.398
FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI
Hrogn 385 385 385 17 6.545
Karfi 88 88 88 150 13.200
Keila 53 48 52 90 4.715
Langa 126 30 112 76 8.520
Lúða 500 500 500 15 7.500
Lýsa 42 41 42 592 24.769
Rauðmagi 18 18 18 25 450
Skarkoli 290 290 290 345 100.050
Skrápflúra 79 79 79 45 3.555
Skötuselur 292 292 292 306 89.352
Steinbítur 106 50 91 223 20.389
Svartfugl 10 10 10 2 20
Ufsi 75 71 73 307 22.537
Undirmálsþorskur 75 75 75 9 675
Undirmálsýsa 82 82 82 25 2.050
Ýsa 179 148 169 460 77.818
Þorskur 244 166 226 1.533 346.059
Þykkvalúra 311 255 299 383 114.463
Samtals 183 4.603 842.669
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 290 240 257 38 9.770
Hrogn 375 375 375 154 57.750
Háfur 5 5 5 45 225
Karfi 50 20 46 23 1.060
Keila 78 78 78 129 10.062
Langa 126 126 126 5 630
Lúða 1.100 1.100 1.100 16 17.600
Rauðmagi 37 18 29 132 3.876
Skarkoli 215 215 215 21 4.515
Steinbítur 105 70 105 9.137 959.202
Ufsi 75 55 66 19 1.245
Undirmálsþorskur 109 106 108 6.741 725.129
Ýsa 173 164 171 533 91.340
Þorskur 242 225 231 1.500 346.005
Samtals 121 18.493 2.228.410
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Annar afli 450 430 438 100 43.785
Gellur 455 395 415 123 51.040
Grásleppa 26 26 26 573 14.898
Hrogn 425 395 400 725 290.276
Karfi 82 60 65 1.208 79.015
Langa 102 54 88 51 4.482
Þorskalifur 18 18 18 1.009 18.162
Lúða 955 495 813 13 10.575
Rauðmagi 42 18 28 416 11.752
Sandkoli 60 60 60 6 360
Skarkoli 292 250 287 1.951 559.996
Skötuselur 205 205 205 5 1.025
Steinbítur 143 71 89 12.405 1.104.541
Tindaskata 18 10 16 463 7.269
Ufsi 60 48 59 8.432 500.439
Undirmálsþorskur 112 95 110 1.501 165.530
Undirmálsýsa 110 10 103 610 62.928
Ýsa 189 120 173 3.605 622.403
Þorskur 232 133 196 36.196 7.106.723
Þykkvalúra 312 312 312 150 46.800
Samtals 154 69.542 10.701.999
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.222,78 -0,04
FTSE 100 ...................................................................... 6.218,80 -1,19
DAX í Frankfurt .............................................................. 6.605,42 -1,31
CAC 40 í París .............................................................. 5.761,36 -1,55
KFX Kaupmannahöfn 335,08 -0,35
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.058,53 -1,84
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.316,22 -1,84
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.946,72 -0,10
Nasdaq ......................................................................... 2.607,93 -2,12
S&P 500 ....................................................................... 1.340,91 -0,84
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.366,01 0,72
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 16.049,47 0,86
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,375 3,54
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
7. 2. 2001
Kvótategund Viðskipta-
magn (kg)
Viðskipta-
verð (kr)
Hæsta kaup-
tilboð (kr)
Lægsta sölu-
tilboð (kr)
Kaupmagn
eftir (kg)
Sölumagn
eftir (kg)
Vegið kaup-
verð (kr)
Vegið sölu-
verð (kr)
Síð.meðal
verð. (kr)
Þorskur 149.725 98,20 97,30 97,50 5.000 123.137 97,30 98,93 94,81
Ýsa 20.000 79,74 80,00 0 52.980 80,00 80,25
Ufsi 531 30,25 29,50 0 165.623 29,73 29,65
Karfi 10.000 39,60 39,20 0 166.149 39,61 39,66
Steinbítur 27,99 0 31.132 28,10 29,95
Grálúða 5.200 98,05 98,99 0 5.000 98,99 98,00
Skarkoli 10.000 104,44 103,98 0 13.287 103,98 103,86
Þykkvalúra 70,00 0 1.556 70,61 71,50
Langlúra 40,00 44,99 10.000 253 40,00 44,99 40,56
Sandkoli 80.000 20,60 0 0 19,50
Skrápflúra 18.874 20,60 0 0 20,48
Síld 128.000 5,00 4,99 0 530.000 4,99 4,74
Úthafsrækja 20,00 34,99 100.000 354.178 20,00 42,02 32,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
'('#)'!*!"*+#!,-.! !/0!
!"##$#%#&' $(&
!"#$%&' (&(#)*
)**
+ &
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 135 135 135 19 2.565
Grálúða 182 182 182 44 8.008
Hlýri 100 100 100 1.316 131.600
Hrogn 330 330 330 90 29.700
Karfi 83 83 83 1.385 114.955
Keila 78 78 78 14 1.092
Langa 100 100 100 43 4.300
Lúða 430 430 430 95 40.850
Sandkoli 50 50 50 186 9.300
Skarkoli 199 199 199 187 37.213
Skrápflúra 53 53 53 140 7.420
Steinbítur 93 90 90 2.320 209.705
Undirmálsþorskur 106 106 106 274 29.044
Samtals 102 6.113 625.752
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Karfi 30 30 30 8 240
Keila 41 41 41 33 1.353
Steinbítur 86 86 86 150 12.900
Samtals 76 191 14.493
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annar afli 1.800 1.800 1.800 10 18.000
Ýsa 147 147 147 300 44.100
Þorskur 136 136 136 2.000 272.000
Samtals 145 2.310 334.100
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Grásleppa 26 26 26 57 1.482
Hrogn 395 345 381 413 157.287
Karfi 90 90 90 541 48.690
Keila 78 37 40 64 2.532
Langa 114 81 106 231 24.518
Langlúra 50 50 50 21 1.050
Lúða 625 495 541 132 71.450
Lýsa 42 42 42 25 1.050
Rauðmagi 37 37 37 7 259
Sandkoli 59 59 59 29 1.711
Skarkoli 241 180 231 210 48.535
Skata 169 124 148 134 19.800
Skrápflúra 53 53 53 24 1.272
Skötuselur 305 292 303 730 220.920
Steinbítur 100 30 98 331 32.594
Ufsi 72 72 72 222 15.984
Undirmálsýsa 82 82 82 120 9.840
Ýsa 182 139 162 3.422 553.372
Þorskur 234 156 225 1.700 382.194
Þykkvalúra 205 205 205 72 14.760
Samtals 190 8.485 1.609.300
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 285 215 235 209 49.136
Grásleppa 48 26 34 351 11.787
Hlýri 99 75 88 162 14.262
Hrogn 410 385 396 523 207.082
Karfi 88 65 68 9.251 632.398
Keila 79 75 75 2.190 164.557
Langa 126 90 118 1.806 213.957
Lúða 565 420 444 174 77.315
Lýsa 65 65 65 116 7.540
Rauðmagi 30 27 27 475 13.006
Sandkoli 89 89 89 1.781 158.509
Skarkoli 280 170 269 1.597 428.954
Skata 170 60 148 25 3.700
Skrápflúra 79 30 75 359 27.087
Skötuselur 295 100 170 62 10.565
Steinbítur 104 85 100 2.031 203.730
Ufsi 75 50 65 2.670 174.511
Undirmálsþorskur 112 107 111 3.556 394.218
Undirmálsýsa 107 100 107 658 70.110
Ýsa 235 121 185 26.467 4.908.570
Þorskur 239 130 222 18.660 4.149.797
Þykkvalúra 230 195 211 346 72.999
Samtals 163 73.469 11.993.789
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Keila 42 42 42 84 3.528
Langa 96 96 96 27 2.592
Lúða 470 470 470 2 940
Steinbítur 93 70 88 8.570 750.218
Undirmálsþorskur 110 99 103 5.885 607.626
Undirmálsýsa 70 70 70 77 5.390
Ýsa 176 145 163 307 50.072
Þorskur 130 109 111 649 72.149
Samtals 96 15.601 1.492.515
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hrogn 400 400 400 379 151.600
Karfi 91 91 91 60 5.460
Keila 43 43 43 293 12.599
Langa 120 120 120 194 23.280
Lýsa 55 55 55 101 5.555
Steinbítur 113 56 76 55 4.163
Ufsi 66 30 61 21 1.278
Ýsa 145 90 98 8.366 823.214
Þorskur 215 107 143 191 27.357
Samtals 109 9.660 1.054.506
FISKMARKAÐURINN HF.
Grásleppa 26 20 26 160 4.094
Hrogn 400 300 362 138 50.000
Karfi 40 40 40 4 160
Keila 40 40 40 9 360
Langa 105 60 75 37 2.760
Rauðmagi 39 30 39 178 6.915
Skarkoli 180 180 180 7 1.260
Tindaskata 10 10 10 29 290
Ufsi 75 75 75 9 675
Ýsa 162 148 157 24 3.762
Samtals 118 595 70.277
FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK
Karfi 80 80 80 346 27.680
Langa 123 123 123 918 112.914
Steinbítur 115 102 105 4.800 504.624
Undirmálsþorskur 116 116 116 5.760 668.160
Ýsa 185 179 180 2.639 474.862
Samtals 124 14.463 1.788.240
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 102 102 102 610 62.220
Grásleppa 26 26 26 90 2.340
Hrogn 400 365 367 123 45.175
Keila 80 42 54 252 13.510
Langa 54 54 54 20 1.080
Lúða 700 470 502 66 33.155
Lýsa 60 60 60 75 4.500
Rauðmagi 39 39 39 35 1.365
Skarkoli 161 161 161 86 13.846
Ýsa 185 179 185 393 72.599
Þorskur 238 223 231 5.715 1.322.622
Þykkvalúra 185 185 185 122 22.570
Samtals 210 7.587 1.594.983
Endurmenntunarstofnun HÍ efnir til
fjölmiðlanámskeiðs fyrir konur í
stjórnmálum 19. febrúar nk. undir
heitinu „Valdið og valið er þitt“ í
samstarfi við ráðherraskipaða nefnd
um aukinn hlut kvenna í stjórnmál-
um.
Á námskeiðinu verður skoðað
hvaða mynd fjölmiðlar draga upp af
konum í stjórnmálum, kannað hvort
konur sitji við sama borð og karlar í
fjölmiðlum og bent á leiðir til að auka
hlut þeirra. Einnig er kennt hvernig
gera má málflutning í fjölmiðlum
markvissari og hvernig best er að
undirbúa sjónvarpsviðtöl. Nám-
skeiðið er byggt upp með verklegum
æfingum, viðtölum og framsögu.
Umsjónarmaður námskeiðsins er
Una María Óskarsdóttir verkefnis-
stjóri ráðherraskipaðrar nefndar um
aukinn hlut kvenna í stjórnmálum,
en kennarar eru Ingibjörg Frí-
mannsdóttir málfræðingur, Guðlaug
Guðmundsdóttir íslenskufræðingur,
Sigrún Jóhannesdóttir MS í
kennslutækni og Sigrún Stefáns-
dóttir dr. í fjölmiðlafræði og yfir-
maður upplýsingadeildar Norrænu
ráðherranefndarinnar og Norður-
landaráðs.
Námskeið
fyrir konur
í stjórnmálum
ÚTIVIST efnir í kvöld, fimmtudags-
kvöldið 8. febrúar kl. 20 til kvöld-
göngu á fullu tungli eða tunglskins-
göngu um Viðey. Gengið verður um
eyjuna í 1,5 - 2 klst.og er þetta kjörin
fjölskylduferð.
Vegna nýrra reglna verður ekki
kveikt fjörubál eins og áður hefur
verið kynnt. Brottför er með Viðeyj-
arferjunni frá Viðeyjarbryggju,
Sundahöfn. Verð er 600 kr fyrir
félaga og 700 kr fyrir aðra, en börn
greiða 200 kr.
Jeppaferðinni „Akstur í snjó“ sem
vera átti á laugardaginn er frestað.
Tunglskins-
ganga Útivistar
í Viðey
FERÐAFÉLAG Íslands efnir til
stuttrar kvöldgöngu í kvöld, fimmtu-
daginn 8. febrúar, á fullu tungli og
standa vonir til að hægt verði að
virða fyrir sér stjörnuhimininn og
fræðast um það helsta sem fyrir
augu ber. Fararstjóri verður Snæv-
ar Guðmundsson, formaður Stjörnu-
skoðunarfélags Seltjarnarness.
Brottför er frá BSÍ kl. 19.30 á
fimmtudagskvöld og þátttökugjald
er 800 kr.
Kvöldganga
á fullu tungli
með FÍ
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
FRÉTTIR
HJÁLPARSTARF kirkjunnar hvet-
ur landsmenn til að hjálpa fórnar-
lömbum jarðskjálftans á Indlandi
með því að gefa fjölskyludpakka á
heimasíðu Hjálparstarfsins á help.is,
segir í fréttatilkynningu.
„Í hverjum pakka er vatnsheldur
dúkur, teppi, fatnaður, eldhúsáhöld, 7
kg af hrísgrjónum, 2 kg af hveiti, 1 kg
af baunum, lítri af matarolíu, eldspýt-
ur, kerti og lugt. Pakkinn kostar 2.200
kr. og er allt innihald þeirra fengið á
Indlandi.
ACT-alþjóðaneyðarhjálp kirkna
sem Hjálparstarf kirkjunnar er aðili
að gerir ráð fyrir að dreifa að minnsta
kosti 35.000 af þessum pökkum á
fyrsta aðgerðarstigi hjálparstarfsins.
Hjálparstarf kirkjunnar hefur sent
1 milljón króna til neyðaraðstoðar í
Gujarat og hefur opnað söfnunarsíma
907 2002. Hvert símtal gefur 1.000
kr.,“ segir þar jafnframt.
Aðstoða
nauðstadda
á Indlandi
♦ ♦ ♦
DILBERT mbl.is