Morgunblaðið - 08.02.2001, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 08.02.2001, Qupperneq 62
Filmundur heldur áfram sýningum á Blood Simple KVIKMYNDAKLÚBBURINN Filmundur sýnir um þessar mundir Blood Simple eftir bræðurna Joel og Ethan Coen en vegna prentvillu í auglýsingum og mikillar aðsóknar hefur Filmundur ákveðið að bæta við nokkrum sýningum. Blood Simple er frá 1984 og fyrsta mynd bræðranna í fullri lengd. Julian Marty, forríkur miðaldra bareigandi í Texas, kemst að því með hjálp afspyrnuslepjulegs einkaspæjara að konan hans, sem er miklu yngri en hann, heldur fram hjá honum með einum af starfsmönnum hans og yfirgefur hún hann í framhaldi af því. Marty er heltekinn af afbrýðisemi og ákveður að láta ráða elskendurna af dögum og ræður fyrrnefndan einkaspæjara til verksins. Fram- kvæmdin fer þó ekki eins og Marty hafði hugsað sér og hefst þá flókin atburðarás þar sem hver misskiln- ingurinn rekur annan og tekur sag- an sífellt óvænta stefnu og væri synd að gefa upp meira um gang mála. Blood Simple er fyrirtaks- harmleikur þar sem einangrun per- sónanna og rangar ákvarðanir sem af henni leiða flétta saman atburði með hroðalegum afleiðingum fyrir alla aðila. Eins og áður segir er Blood Simple fyrsta mynd Coen-bræðra í fullri lengd og mikill fengur fyrir kvikmyndaáhugafólk hér á landi að fá tækifæri á að sjá hana en hér er um að ræða sérstaka leikstjóraút- gáfu frá síðasta ári, þar sem bræð- urnir hafa stytt myndina aðeins og einnig hefur myndin verið bætt tæknilega og þá sérstaklega hljóð- vinnslan. Bræðurnir sækja stíft í „noir“-hefðina í þessari sótsvörtu glæpamynd og ber hún með sér að hafa verið gerð fyrir lítinn pening en gefur þó forsmekkinn að því sem hefur einkennt handbragð Coen- bræðra æ síðan. Sem dæmi um það má nefna einstaka tilfinningu þeirra bræðra fyrir tímabili, staðsetningu og sögusviði sem hér er Texas á valdatíma Reagans en birtingar- mynd tímabils og staðsetningar í myndinni mætti helst líkja við and- setinn Dallasþátt, þar sem skilin milli góðs og ills hafa algerlega þurrkast út og enginn sigrar að lok- um, allra síst réttlætið. Einnig má hér finna forsmekkinn að þeirri ein- stöku persónusköpun sem þeir bræður eru þekktir fyrir, sem og afar vandfærnislega og skapandi kvikmyndatöku og klippingu þar sem tilfinning fyrir smáatriðum er ríkjandi. Rúsínan í pylsuendanum er svo handritið sem hefur á sér no- ir-yfirbragð, ekki síður en mynd- ræn vinnsla, og einkennist af tak- markalausri kaldhæðni og dökkum húmor. Blood Simple var tilnefnd til fjölda verðlauna á sínum tíma og var meðal annars valin besta mynd- in í flokki leikinna kvikmynda á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1985. Með aðalhlutverk í myndinni fara Frances McDormand, sem er aðdá- endum Coen-bræðra að góðu kunn, en hún er sjálfsagt þekktust fyrir óskarsverðlaunahlutverk Marge Gundeson í Fargo. Með önnur aðal- hlutverk fara John Getz og Dan Hedaya, að ógleymdum M. Emmet Walsh, sem er afar eftirminnilegur í hlutverki einkaspæjarans. Blood Simple verður sýnd kl. 22.30 í Háskólabíói á hverju kvöldi til og með mánudeginum næsta. Vafasamt ráðabrugg: Skapgerðarleikararnir Dan Hedaya og M. Emmet Walsh fara á kostum í Blood Simple. Frumburður Coen-bræðra FÓLK Í FRÉTTUM 62 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Kaffi- bollar Nýtt - nýtt Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14 Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi Þakrennur og rör frá... Þakrennur 'D     </    '<     <E ' 9( 'GH ' 9(  G ' 9(                 !              . 3 #  +     " .        " .  "     "                  !"" ### $$    Í HLAÐVARPANUM Valentínusartónleikar Felicidae fös. 9. feb. kl. 22.00 Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21 24. sýn. lau. 10. feb. kl. 21 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 örfá sæti laus 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt 14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Sun. 11. feb. kl. 20.00 Hljómsveitin Alba spilar írska og skoska tónlist %&    $   '       ()**+*,,*--."-- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: */0,1%/*$ && $  . 3 #  +@   @ *$! $  2345)647()64689+$ : 3; 5 "@ <  ' =  @ "= ' =  4@   $@ ' >+?(2/80064(//$ * '    & @   0 $   +@   0 $     6 $ =  4@   0 $     6 $ =  0@!   0 $     6 $ = @!   0 <  '     6 <  '  +@!   0 <  '     6 <  ' =4@!   0 '     6 $ = @0   0 '     6 ' 7)56++*@***514:%0($  $: $   &    $   &  8 @! <  '    @! $ Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 7)56++*@***514:%0($  $: $ : 6@ $ =  +@ $    @ $   0@ $ =  6@  $ =  +@ $ =  @ $   0@ $   4@ $ = +@ $ ?0A3/64B(C*3>  D* $ 5 "@   @ Litla sviðið kl. 20.30: :?=2*(/1:*/$ A E F& 2   8  @  "@   $@  6@ ### $     G $  &32    " #    $   HI  HJ=H  H!"    $ 1 D  B DD 5   $    " 6BB7+0 2    6     <   ! .  !    " 0 .  4     4 .      " $ .  !     * ; $    <    <  :   2   4(  (     . . &3      " #  -!"" 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 9/2 örfá sæti laus lau 17/2 örfá sæti laus sun 18/2 laus sæti lau 24/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus sun 11/2 kl. 20 laus sæti fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 23/2 kl. 20 laus sæti 530 3030 SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í mars SÝND VEIÐI fös 16/2 kl. 20 laus sæti Síðasta sýning MEDEA - Aukasýningar fös 23/2 kl. 20 lau 24/2 kl. 20 sun 25/2 kl. 20 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fim 8. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Fös 9. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 17. feb kl. 19 Sun 18. feb kl. 19 Stóra svið HANSA - TÓNLEIKAR Fös 9. feb kl. 20.30 Djasstónleikar þar sem leikkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngur uppáhaldslögin sín,einkum lög eftir Cole Porter og Thomas „Fats” Waller.Gestasöngvari: Regína Ósk Óskarsdóttir. Hljómsveit: Óskar Einarsson, Sigurður Flosason, Birgir Bragason og Halldór Gunnlaugur Hauksson. Dansarar frá ÍD: Hlín Diego Hjálmarsdóttir og Katrín Johnson. Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 10. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Fim 22. feb kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Fös 23. feb kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Tilnefnt til Menningarverðlauna DV: „...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu landans í bland við upphafna aðdáun á þjóðskáldunum...undirtónninn innileg væntumþykja...fjörugt sjónarspil.” ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14– ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 25. feb kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 22. feb kl. 20 Fös 23. feb kl. 20 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu. $ 1  K ?   & 8 +    " $  8      " $  &     0 '  7  "    0 '  8  !    " $  & 4    0"" $  : +    ! AB  C $ F& 7 E  -"  @   $ <  '  & +    $   $ ( $ & 7  !    """ $  & +    0"" : +    "  4 $      $  K 7 E  8 4    !" $  & 4    $""  @(* ; L    ;  ###   N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.