Morgunblaðið - 11.02.2001, Síða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 43
KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000
OPIÐ HÚS - SUNNUDAG
Í sölu falleg 87 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefn-
herb. Parket og dúkur á gólfum. Snyrtileg eldri eldhúsinnrétting. Tvær
geymslur í kjallara. Verð 9,9 millj. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Gott bruna-
bótamat !
Hún Agnea býður ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 15 og 17
Kleppsvegur 34
KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000
OPIÐ HÚS - SUNNUDAG
Í sölu glæsileg 151 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í þessu ný-
lega fjölbýli. Vandaðar innréttingar. 4 svefnherb. og rúmgóð stofa. Tvenn-
ar svalir. Þvottahús í íbúð. Eign fyrir vandláta! Verð 18,4 millj. Áhv. 7,5
millj. í húsbr.
Þau Arnar og Svava bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 15 og 17.
Funalind 9
Bakarí til sölu
Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050,
www.hofdi.is
Höfum fengið í einkasölu þetta
landsþekkta bakarí á Grensás-
vegi. Hér er um einstakt tæki-
færi að ræða. Allar nánari uppl.
veitir Ásmundur Skeggjason á
Höfða í s. 533 6050
eða 895 3000.
OPIÐ HÚS
Opið hús í dag á milli kl. 13 og 16. Þessi stórskemmti-
lega sérhæð var að koma í sölu. Hæðin er samtals 175 fm
en er ekki fullbúin, gólfefni vantar á hluta og innihurðir
vantar. Á neðri hæð hússins er 35 fm rými þar sem hægt
er að útbúa einstaklingsíbúð eða 2 góð herbergi. Verð
18,0 millj.
Sighvatur og Dóra taka á móti ykkur með kaffi á
könnunni.
Suðurholt 1
Á r m ú l a 3 8 • s í m i 5 3 0 2 3 0 0 • f a x 5 3 0 2 3 0 1
Hrísrimi – sérinngangur
Góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð með
sérinngangi. 3 svefnherb. Rúmgóð
stofa. Stórt eldhús og borðkrókur.
Baðherbergi með innréttingu,
sturtuklefa og glugga. Íbúðin að mestu
leiti parketlögð. Hitalögn í stétt. Afgirt
verönd og fullfrágengin garður. Stutt í
þjónustu og skóla. Verð 11,9 millj. Opið
hús milli kl 14.00 og 16.00. Gerður og
Egill taka vel á móti ykkur
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf.
Sími 562 4250, Borgartúni 31
HELGI Skúli Kjartansson dósent
heldur fyrirlestur á vegum Rann-
sóknarstofnunar Kennaraháskóla
Íslands næstkomandi þriðjudag, 13.
febrúar kl. 16.15. Fyrirlesturinn
verður haldinn í stofu M 201 í að-
albyggingu Kennaraháskóla Íslands
við Stakkahlíð og er öllum opinn.
Sátu höfundar íslenskra fornrita
við skrifborð með fjöður í hönd, eða
lásu þeir fyrir? Nutu fornmenn
skráðra bókmennta með því að lesa
handrit, hlusta á upplestur, eða
heyra sögur endursagðar? Voru til
„munnlegar sögur“ í líkingu við Ís-
lendingasögur? Hversu vel varð-
veittist fróðleikur áður en farið var
að skrá hann, og hvernig fléttaðist
munnleg geymd saman við ritgeymd
eftir að ritöld hófst? Hvernig stund-
uðu menn bóklega iðju í íslensku
skammdegi án gleraugna og raf-
magnsljósa?
Spurningar á borð við þessar
verða reifaðar í fyrirlestrinum, sem
fjallar um samhengi íslenskra forn-
rita við munnlega geymd og munn-
lega sagnahefð, bæði hvað varðar
heimildargildi fornritanna og eðli
þeirra sem bókmenntaverka. Fyrir-
lesari bendir á hvernig hugmyndir
um munnlegu geymdina hafa breyst
og um leið krafist endurmats á forn-
ritunum. Hann heldur því fram að
fornritin séu sprottin úr jarðvegi
sagnaarfs sem hafi verið auðugur en
að sama skapi síbreytilegur og
ótraustur um staðreyndir. Þá telur
hann að á frjóasta skeiði íslenskrar
sagnaritunar hafi höfundar verið
mótaðir af viðhorfum og vinnubrögð-
um munnlegu sagnahefðarinnar sem
síðan hafi smám saman þokað fyrir
hugsunarhætti ritmenningar.
Rannsóknastofnun KHÍ
Frá sagna-
list til
ritlistar
Bakpoki
aðeins 1.600 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is