Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 43 KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS - SUNNUDAG Í sölu falleg 87 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefn- herb. Parket og dúkur á gólfum. Snyrtileg eldri eldhúsinnrétting. Tvær geymslur í kjallara. Verð 9,9 millj. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Gott bruna- bótamat ! Hún Agnea býður ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 15 og 17 Kleppsvegur 34 KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS - SUNNUDAG Í sölu glæsileg 151 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í þessu ný- lega fjölbýli. Vandaðar innréttingar. 4 svefnherb. og rúmgóð stofa. Tvenn- ar svalir. Þvottahús í íbúð. Eign fyrir vandláta! Verð 18,4 millj. Áhv. 7,5 millj. í húsbr. Þau Arnar og Svava bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 15 og 17. Funalind 9 Bakarí til sölu Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Höfum fengið í einkasölu þetta landsþekkta bakarí á Grensás- vegi. Hér er um einstakt tæki- færi að ræða. Allar nánari uppl. veitir Ásmundur Skeggjason á Höfða í s. 533 6050 eða 895 3000. OPIÐ HÚS Opið hús í dag á milli kl. 13 og 16. Þessi stórskemmti- lega sérhæð var að koma í sölu. Hæðin er samtals 175 fm en er ekki fullbúin, gólfefni vantar á hluta og innihurðir vantar. Á neðri hæð hússins er 35 fm rými þar sem hægt er að útbúa einstaklingsíbúð eða 2 góð herbergi. Verð 18,0 millj. Sighvatur og Dóra taka á móti ykkur með kaffi á könnunni. Suðurholt 1 Á r m ú l a 3 8 • s í m i 5 3 0 2 3 0 0 • f a x 5 3 0 2 3 0 1 Hrísrimi – sérinngangur Góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. 3 svefnherb. Rúmgóð stofa. Stórt eldhús og borðkrókur. Baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa og glugga. Íbúðin að mestu leiti parketlögð. Hitalögn í stétt. Afgirt verönd og fullfrágengin garður. Stutt í þjónustu og skóla. Verð 11,9 millj. Opið hús milli kl 14.00 og 16.00. Gerður og Egill taka vel á móti ykkur FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 HELGI Skúli Kjartansson dósent heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 13. febrúar kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í að- albyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Sátu höfundar íslenskra fornrita við skrifborð með fjöður í hönd, eða lásu þeir fyrir? Nutu fornmenn skráðra bókmennta með því að lesa handrit, hlusta á upplestur, eða heyra sögur endursagðar? Voru til „munnlegar sögur“ í líkingu við Ís- lendingasögur? Hversu vel varð- veittist fróðleikur áður en farið var að skrá hann, og hvernig fléttaðist munnleg geymd saman við ritgeymd eftir að ritöld hófst? Hvernig stund- uðu menn bóklega iðju í íslensku skammdegi án gleraugna og raf- magnsljósa? Spurningar á borð við þessar verða reifaðar í fyrirlestrinum, sem fjallar um samhengi íslenskra forn- rita við munnlega geymd og munn- lega sagnahefð, bæði hvað varðar heimildargildi fornritanna og eðli þeirra sem bókmenntaverka. Fyrir- lesari bendir á hvernig hugmyndir um munnlegu geymdina hafa breyst og um leið krafist endurmats á forn- ritunum. Hann heldur því fram að fornritin séu sprottin úr jarðvegi sagnaarfs sem hafi verið auðugur en að sama skapi síbreytilegur og ótraustur um staðreyndir. Þá telur hann að á frjóasta skeiði íslenskrar sagnaritunar hafi höfundar verið mótaðir af viðhorfum og vinnubrögð- um munnlegu sagnahefðarinnar sem síðan hafi smám saman þokað fyrir hugsunarhætti ritmenningar. Rannsóknastofnun KHÍ Frá sagna- list til ritlistar Bakpoki aðeins 1.600 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.