Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 44

Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ 4ra til 7 herb. 3ja herb. Vættaborgir - Grafarvogi Smiðjuvegur - Kópavogi Atvinnuhúsnæði Góð 94 fm neðri hæð á rólegum stað. Íbúðin skiptist í 3 herb., baðherb. með flísum og sturtu í baði, stofu og eldhús með park- eti. Verð 11,3 millj. Áhv. húsb. 5,3 millj. 4535 165 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð, með 2 stórum innkeyrslu- dyrum og innbyggðum 35 fm kæli- eða frystiklefa. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur fyrir mat- vælaframleiðslu. 5 bílastæði fylgja. 4738 Glæsileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í tvö herb. með parketi, stofu með parketi og eldhús, bað og skápar í herbergjum eru úr kirsuberjaviði. Verð 12,1 millj. Áhv. húsbréf 5,4 millj. 4727 Skeljatangi - Mosfellsbæ GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 HRAUNBRAUT 12 - KÓPAVOGI Mjög góð ca 150 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt 20 fm bílskúr. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Glæsilegt útsýni til norðurs og yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 6,2 millj. Verð 14,9 millj. Guðbjörg og Örn taka á móti ykkur milli kl. 14 og 16 í dag. ÞINGHÓLSBRAUT 69 - KÓPAVOGI Nýkomin í sölu 120 fm neðri hæð í tvíbýli með stórkostlegu útsýni. Húsið staðsett á 1.000 fm sjávarlóð. Þrjú svefnherb. og stór stofa með arni. Húsið er í góðu ástandi og hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Íbúðin er laus nú þegar. Búið að endurn. rafm.töflu. Áhv. 6,4 millj. húsbr. 5,1%. Verð 15,0 millj. Arna og Óttar taka á móti ykkur milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR SKRÁNINGARTÖFLUR  Er til eignaskiptayfirlýsing yfir þína fasteign?  Er viðhald fasteignar þinnar framundan?  Eru hlutfallstölur réttar? SÉRHÆFÐIR Í GERÐ EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGA Símar 587 7120 og 892 4640  Veffang: www.mmedia.is/eignir Eignaskipting ehf. FRANZ@holl.is AGUST@holl.is Fjöldi eigna til sölu og leigu! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz gsm 893 4284, Ágúst gsm 894 7230. Fjöldi leigutaka á biðlista! Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði Hóll fasteignasala, Skúlagötu 17, sími 595 9000 Básabryggja 15 3.h.h. Opið Hús á milli kl. 13 og 16 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Í dag býðst þér og þinni fjöl- skyldu að skoða þessa stór- glæsilegu 148 fm „penthouse“ endaíbúð sem er í fjögurra íbúða stigahúsi. Stórar suðv. svalir með útsýni í listigarðinn. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,9 millj. Theódór býður ykkur velkomin.  SIGURÐUR Ingólfsson varði doktorsritgerð sína í frönskum nú- tímabók- menntum við Paul Valery há- skólann í Mont- pellier í Frakk- landi 18. des- ember síðast- liðinn. Hann skrifaði um ljóð- list Yves Bonn- efoy, sem er eitt merkasta núlif- andi ljóðskáld þeirrar þjóðar. Sig- urður fékk eftir vörnina ein- kunnina „Mention très honorable avec les félicitations du jury à l’unanimité“ sem er hæsta ein- kunn sem gefin er í Frakklandi við slíka viðburði og útleggst sem ágætiseinkunn, með einróma ham- ingjuóskum dómnefndar. „Titillinn á ritgerðinni er LIS LE LIVRE : La théologie néga- tive dans la poésie d’Yves Bon- nefoy. Aðaltitillinn er fenginn úr einu af nýjustu ljóðum Bonnefoy, en hann fær þessi orð að láni hjá heilögum Ágústínusi sem sat eitt sinn örvæntingarfullur í garði og var að velkjast í vafa um líf sitt og tilveru þegar hann heyrði börn syngja út um glugga „tolle lege, tolle lege“ sem þýðir lauslega : „taktu og lestu, taktu og lestu.“ Þetta tók hann sem svo að hann ætti að fara heim og lesa í Biblí- unni, sem hann og gerði, fletti í henni og lenti á Rómverjabréfinu, 13:13 „Framgöngum sómasamlega eins og á degi, ekki í ofáti né of- drykkju, ekki í ólifnaði né saurlífi, ekki í þrætu né öfund, heldur íklæðist Drottni Jesú Kristi, og al- ið ekki önn fyrir holdinu, svo það verði til að æsa girndir.“ Með þetta ákvað hann að halda sig að orði Guðs og hætta allri óráðsíu. Út af þessu er svolítið lagt í ljóð- list Bonnefoys, en á þann hátt að skáldið heldur sig að þeirri veröld Doktor í frönskum nútímabók- menntum FÓLK annan hvern miðvikudag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.