Morgunblaðið - 11.02.2001, Side 45
sem það býr til og les sína eigin
bók á meðan hún er skrifuð. Þann-
ig er óslitinn þráður frá fyrstu
ljóðum skáldsins sem fæðast með
hávaða og látum til þeirra síðustu
og þessi þráður tekinn upp í sí-
fellu. Þar er komið að seinni hluta
titilsins, sem vísar til nokkurs sem
Bonnefoy hefur sjálfur skrifað um
og er þessi neikvæða guðfræði,
eða innhverfa guðfræði. Hún er
nokkuð sem Aristóteles notaði í
rökfræði sinni og gengur út á það
að byrja innst, og þá jafnvel innst
með sjálfum sér, þegar leitað er
einhvers sannleika, hvort sem
hann heitir Guð eða annað. Þannig
er þessari ritgerð ætlað að rekja
sig frá innstu hlutum ljóðlistar
Yves Bonnefoy, að einhverjum
stærri sannleik sem auðvitað verð-
ur aldrei fundinn eða skilgreindur
til hlítar. Sigurður reynir þó að
grafast fyrir um forsendur skáld-
skaparins, forsendur þess að ljóð
verði til. Sköpunarferlið í veröld
þeirri sem ljóðskáld býr til með
hverju ljóði er þannig rannsakað í
ritgerðinni, en eins og við er að
búast fæst ekki nein endanleg nið-
urstaða í slíkri rannsókn. Leitin
sjálf, býr þó yfir sínum tilgangi og
sinni merkingu.
Sigurður nýtir sér við rannsókn
sína aðferðir sálgreiningar, guð-
fræði og miðaldamýtur, sem eru
allríkulegar í verkum Yves Bon-
nefoy, sem hefur til dæmis tekið
saman eitt glæsilegasta al-
fræðisafn um goðafræði sem til er
á frönsku og endurþýtt Leitina að
Gralinum í samvinnu við Albert
Béguin.
Umsjónarkennari Sigurðar var
dr. Paule Plouvier, heiðursprófes-
sor við Paul Valéry háskóla, lengi
yfirmaður freudískra rannsókna
við sama skóla, sérfræðingur í
franskri nútímaljóðlist. Andmæl-
endur voru dr. Francis Dubost,
sérfræðingur í miðaldabók-
menntum og dr. Joëlle Gardes-
Tamine, lengi yfirmaður Fondat-
ion Saint-John Perse í Aix-en Pro-
vence, höfundur ýmissa bóka um
málvísindi, textafræði og bók-
menntafræði. Vörnin fór fram í
varnarsal Paul Valéry háskóla í
Montpellier.“
Sigurður fæddist 31. júlí 1966.
Hann lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri 1986,
lauk BA-prófi í almennum bók-
menntafræðum árið 1990 frá Há-
skóla Íslands og prófi í almennum
kennslufræðum árið 1991 frá sama
skola. Hann lauk licence-prófi frá
Paul Valery háskólanum í Mont-
pellier árið 1993, mastersgráðu frá
sama háskóla árið 1994 með ein-
kunninni très bien, sem er ágæt-
iseinkunn, og fordoktorsgráðu,
DEA, árið 1995 með sömu ein-
kunn, frá sama skóla.
Sigurður hefur gefið út þrjár
ljóðabækur; Húm árið 1986, Líf
árið 1990 og Heim til þín árið
1992. Ný bók er væntanleg á
árinu. Sigurður hefur birt nokkuð
af greinum og ljóðaþýðingum og
vinnur nú að þýðingum á úrvali
ljóða Yves Bonnefoy.
Móðir Sigurðar er Steinunn S.
Sigurðardóttir, læknafulltrúi á
Myndgreiningardeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri, dóttir
Sigurðar Guðmundssonar, vígslu-
biskups og Aðalbjargar Halldórs-
dóttur. Faðir hans er Ingólfur
Steinar Ingólfsson, rafvélavirkja-
meistari, sonur Ingólfs Benedikts-
sonar, málarameistara frá Dal og
Hólmfríðar Björnsdóttur.
Kona Sigurðar er Ólöf Björk
Bragadóttir, myndlistarkona, en
hún lauk meistaragráðu í myndlist
frá École des beaux-arts í Mont-
pellier vorið 2000 og kennir nú við
Menntaskólann á Egilsstöðum.
Þau eiga tvo syni, Steinar Braga,
tíu ára og Sölva Snæ, átta ára.
Sigurður starfar nú sem
frönsku- og enskukennari við
Menntaskólann á Egilsstöðum.
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 45
Austurströnd 4 - opið hús
Mjög falleg rúml. 60 fm íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi sem er allt nýlega tekið í gegn að
utan. Íbúðin er talsvert endurnýjuð, m.a.
nýtt parket. Vestursvalir. Frábært útsýni.
Stæði í bílhýsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv.
4.1 millj. Byggsj. og Húsbréf. Laus strax.
Verð 10 millj. Guðlaug og Birgir sýna íbúð-
ina í dag, sunnudag frá kl. 14.00 - 16.00.
Bjalla 0504.
Kvisthagi
Falleg talsvert endurnýjuð 70 fm 3ja her-
bergja íbúð í kj. í þríbýlishúsi á þessum frá-
bæra stað. Íbúðin er talsvert endurnýjuð,
m.a. gler gluggar og raflagnir. Nýlegt park-
et. Góður garður. Laus strax. Áhv. 3.5 millj.
Lyklar á skrifstofu.Húsbréf.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali,
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Til
söl
u
Garðyrkjustöð á Flúðum
Eignin er 2.200 m² gróðurhús í tómatarækt.
2.000 m² plastgróðurhús í jarðarberjarækt.
170 m² pökkunarhús með kæliklefa.
Íbúðarhús 141 m².
Heildar brunabótamat eignar 53 millj.
Eignin er í mjög góðu ástandi.
Garðland til útiræktar ca 5.000 m².
250 m í skóla, verslun, sundlaug,
íþróttahús og aðra þjónustu.
Ráðgjöf við ræktun möguleg.
Upplýsingar í síma 486 6632
Opið hús
Bárugrandi 11
Opið hús, Bárugrandi 11. Gull-
falleg 86,6 fm 3ja-4ra herb.
endaíbúð á 2. hæð í þessu fal-
lega fjölbýli, ásamt stæði í bíl-
geymslu. Parket, flísar, suðvest-
ursvalir. Sjávarútsýni, gott stæði
í lokuðu bílskýli. Áhv 5,5 millj.
byggsj. Verð 13,9 millj. Allir vel-
komnir milli kl. 14 og 17 í dag.
Hóll fasteignasala,
Skúlagötu 17, sími 595 9000
Veitingastaður í miðbænum
Vorum að fá til sölu öflugan veitingastað, með útibúi, sem rekinn
er í miðbæ Reykjavíkur. Fyrirtækið hefur vaxið mjög mikið á
stuttum tíma og er veltuaukning veruleg . Þarna er á ferðinni
mjög gott tækifæri fyrir fjárfesta eða fagmenn sem áhuga hafa á
að taka við góðu búi. Staðirnir eru reknir í leiguhúsnæði.
Allar nánari upplýsingar gefur
Íslensk-Auðlind
Hafnarstræti 20, sími 561 4000
KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000
OPIÐ HÚS - SUNNUDAG
Í sölu falleg 89 fm kjallaraíbúð í fjórbýli með sérinngangi. Tvö svefn-
herb. og björt stofa. Nýleg eldhúsinnrétting. Parket og dúkur á gólfum.
Eign í eftirsóttu hverfi rétt við sundlaugarnar í Laugardal. Verð 10,4 millj.
Áhv. 5,4 millj. byggsj. og húsbr.
Hún Alma býður ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 14 og 16.
Hraunteigur 20
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Hjallabraut - Hf. - raðh.
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað 135 fm raðhús á einni hæð
ásamt 34 fm bílskúr. 4 svefnherb., vinnuherbergi, róleg og góð staðsetning.
Ákveðin sala. Verð 18,5 millj. 78569.
Langamýri - Gbæ. - einb.
Nýkomið í einkasölu óvenju glæsilegt einlyft einbýli með inng. bílskúr, sam-
tals 240 fm. Sérsmíðaðar innréttingar, stofa, arinn, fjögur stór svefnh. o.fl.
Ræktaður garður. Frábær staðsetning innst í botnlanga. Hagstæð lán. Verð
32 millj.
Hraunsholtsvegur - Gbæ. - einb.
Nýkomið í einkas. nýl. glæsil. tvílyft einb. með innb. bílskúr, samtals ca 280
fm. Á jarðhæð er sér 2ja herb. íbúð með sérinng. Útsýni. Fallegur garður með
verönd. Verð 28 millj. 70680
Brekkubyggð - Gbæ. - raðh.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt endaraðhús á einni hæð, 142 fm, auk 31
fm innb. bílskúrs og 25 fm garðskála með heitum potti. Einstök staðsetning
efst í botnlanga. Ræktaður garður. Verönd með skjólgirðingu. Ákveðin sala.
Fjarðargata 17, Hafnarfirði
Sími 520 2600, Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
TALSVERT ENDURNÝJAÐ
146 fm ENDARAÐHÚS
ásamt 25 fm BÍLSKÚR. Stutt
í skóla, góð staðsetning við
jaðar byggðar. Mikið endur-
nýjað að innan. Góð og
falleg eign. Verð 18,5 millj.
SÓLVEIG TEKUR VEL Á
MÓTI YKKUR OG SÝNIR
EIGNINA. SÍMAR: 555-1983
0G 691-1983.
BREIÐVANGUR 69 -
GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS
ÁSBÚÐARTRÖÐ 11- NEÐRI HÆÐ
Gullfalleg 118 fm íbúð á 1.
hæð í tvíbýli, útgengt út á
góða verönd. Laus fljót-
lega. Áhvílandi góð lán.
Verð 12,5 millj. SOFFÍA
TEKUR VEL Á MÓTI YKKUR.
SÍMAR: 555-3580 og 697-
4997