Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 47

Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 47
ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 47 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095 Bíldudalur Brynjólfur Einar Arnarsson 456 2399 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 893 2683 Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Nes – Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123 Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS - SUNNUDAG Í sölu falleg 111 fm íbúð á 2. hæð í þessu nýlega lyftuhúsi. Fallegar inn- réttingar. Stórkostlegt útsýni! Verð 14 millj. Áhv. 7,4 millj. Afhending við kaupsamning!! Sölumaður Fasteignaþings sýnir íbúðina í dag á milli kl. 15 - 17 Barðastaðir 11 - LAUST !! Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtu- daga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Netfang/E- mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn@reykjavik- .is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstudaga–miðviku- daga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–sept- ember kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lokað til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safn- búð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El- liðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffi- stofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima- síða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lok- aðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Graf- arvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Ár- bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og fös. kl. 17–21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30– 21, laug. og sun. 8–12. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22, helgar 11–18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30– 21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöer opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–16.15. Endu- vinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Da veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–19.30. Endurvinnslu- stöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205. GARÐABÆR og Kópavogskaup- staður eru „börn“ 20. aldarinnar. Þéttbýli þeirra er til orðið á seinni hluta hennar. Í Garðabæ mynd- aðist ekki þéttbýli fyrr en um 1950, svo ótrúlegt sem það kann að virðast nú. Á fyrri tíð var ein- ungis strjálbýli á þessum slóðum, bújarðir og sjávarbýli. Ástæða vaxandi þéttbýlis á „höfuðborg- arsvæðinu“ er búsetuþróun, sem hófst með iðn- og tæknibylting- unni í Evrópu: Fólksstreymi úr sveitum í þéttbýli – af landsbyggð í borgir. Þessi búsetuþróun hófst síðar hér en annars staðar í Vest- ur- eða Norður-Evrópu en hefur gengið hraðar fyrir sig. Saga byggðar að Görðum nær engu að síður aftur á söguöld. Land Garðabæjar og Garða, hins forna höfuðbóls og prestsseturs, heyrði til landnámi Ásbjörns Öz- urarsonar, bróðursonar Ingólfs Arnarsonar, sem frá var sagt í síðustu hugvekju. Það var hluti af hinum forna Álftaneshreppi, sem rekur rætur aftur á landnámsöld og spannar einnig Bessastaða- hrepp og Hafnarfjörð. Ragnar Karlsson, framhald- skólakennari, segir í bókinni Garðabær að „saga hins forna höfuðbóls, Garða, hafi löngum goldið nálægðar við þann stað sem lengstum var höfuðsetur ver- aldlegs valds á Íslandi, Bessa- staða.“ Garðar vóru á hinn bóginn höfuðból kirkjunnar í hinum forna Álftaneshreppi. Garðakirkju er getið þegar í kirkjumáldaga Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Hún átti fyrr á öldum mikl- ar eignir, bæði í jörðum og laus- um aurum. Í Garða- og Bessa- staðamáldaga árið 1397 segir að Garðakirkja eigi heimaland allt, Hausastaði, Selskarð, Hlíð, Bakka, Dysjar, Hraunsholt og Hjallaland – og hún eignaðist Víf- ilsstaði árið 1558, sem áður heyrðu til Viðeyjarklaustri. Kirkj- an átti og nokkur rekaítök, m.a. á fjörum austan Grindavíkur. Kirkjujörðin Garðar hélt vissu- lega höfði gagnvart veraldlega valdinu á Bessastöðum. Og Garðabær stendur fyrir sínu í dag. Í Görðum fæddust bræðurnir Arngrímur lærði Þorkelsson, sem var kunnur lærdómsmaður á sinni tíð, og Jón Skálholtsbiskup Vídal- ín, sem orð fór af fyrir atorku og orðsnilld. Faðir þeirra var séra Þorkell Arngírmsson Jónssonar lærða. Séra Jón Vídalín var prest- ur í Görðum þegar hann tók við biskupsembætti 1697. Meðal ann- arra merkra Garðaklerka má nefna séra Markús Magnússon, um skamma hríð biskup í Skál- holti og einn af stofnendum Landsuppfræðafélagsins (1799), séra Árna Helgason, sem um tíma var dómkirkjuprestur í Reykjavík og gegndi tvívegis biskupsemb- ætti um stundarsakir, séra Helga Háldanarson, sálmaskáld og kennara við prestaskólann, séra Þórarin Björnsson, um árabil þingmaður fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu, og séra Braga Frið- riksson, fyrrv. prófast, nýkjörinn heiðursborgara Garðabæjar. Garðakirkja, sem enn stendur, er að stofni til frá árinu 1879. Miklar endurbætur vóru gerðar á henni á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Hún var endurvígð árið 1966. Síðar byggðu Garðbæ- ingar fagra og glæsilega kirkju í kaupstaðnum, Vídalínskirkju, sem ber nafn hins nafntogaða „Garðbæings“ og kirkjuleiðtoga, Jóns Vídalíns, Skálholtsbiskups. Eftir hann liggja merk rit af trúarlegum toga. Kunnast þeirra er Vídalínspostilla, fyrst útgefin árið 1718, síðan margoft. Hún þykir bera orðsnilld biskupsins glöggt vitni og var af ýmsum talin fremst húslestrarbóka, einkum við sjávarsíðuna. Garðabær – Vídalínskirkja! Kirkju- og kaupstaðarheitin minna í senn á nafntogaðan pre- dikara og trúarleiðtoga og fornt bakland ungs þéttbýlis: Rætur sem standa djúpt í sögu kirkju og þjóðar. Garðar á Álftanesi vóru höfuðból, sem gegndi merku hlut- verki í farsælli samleið kirkju og þjóðar í þúsund ár. Vídalínskirkja í Garðabæ er meðal veglegustu mustera Þjóðkirkjunnar á okkar dögum. Garðakirkja og Vídalínskirkja hleypa enn í dag geislum guðs- sólar inn í mannssálir, svo sem verið hefur um aldir – og verður vonandi áfram um ókomna tíð. Með þessar kirkjur og önnur Guðshús í landinu í huga endum við þennan pistil með hendingum Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi: Hollum hýbýlum berst hreint loft. Geislar guðssól um gluggann inn. Munu mannssálir minna varða, að skynja skýlaust skapara sinn? Morgunblaðið/Árni Sæberg Vídalínskirkja Garðar – Vídalínskirkja Jón Skálholtsbiskup Vídalín var fæddur að Görðum á Álftanesi. Stefán Friðbjarnarson staldrar við fornt bakland ungs kaupstaðar, Garðabæjar, og Vídalínskirkju. HUGVEKJA ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.