Morgunblaðið - 11.02.2001, Síða 50
DAGBÓK
50 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss og Solborg koma
í dag. Víðir EA fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss kemur á
morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8.45 leikfimi, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9 pennasaumur og
harðangur, kl. 10.15 leik-
fimi, kl. 11 boccia, kl.
13.30 félagsvist, kl. 13
opin smíðastofan, kl. 16
myndlist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 9–16 handa-
vinna, kl. 9–12 og kl. 13
bútasaumur, kl. 10 sam-
verustund.
Eldri borgarar í Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós! Félagsstarfið á
Hlaðhömrum er á
þriðjud. og fimmtud. kl.
13–16,30, spil og föndur.
Leikfimi í íþróttasalnum
á Hlaðhömrum á
þriðjud. kl. 16. Sund-
tímar á Reykjalundi kl.
16 á miðvikud. Pútttímar
í íþróttahúsinu á Varmá
kl. 10–11 á laugard. Kór-
æfingar hjá Vorboðum á
Hlaðhömrum á fimmtud.
kl. 17–19. Jóga-leikfimi
kl. 14 á föstud. í Dvalarh.
Hlaðhömrum. Uppl. hjá
Svanhildi í s. 586-8014
kl. 13–16.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánud.
kl. 20.30. Skrifstofan
Gullsmára 9 er opin á
morgun kl. 16.30–18, s.
554-1226.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 9 myndlist, kl. 9.30
hjúkrunarfræðingur á
staðnum, kl. 10–13 versl-
unin opin, kl. 11.10 leik-
fimi, kl. 13 handavinna
og föndur, kl. 13.30
enska, framhald.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18–20. Á morg-
un kl. 9.45 leikfimi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Púttæfing í Bæjarút-
gerðinni á morgun kl.
10–12. Tréútskurður í
Flensborg kl. 13.
Félagsvist í Hraunseli
kl. 13.30. Á fimmtud. 17.
febr. verður opið hús í
boði Sjálfstæðisfélagsins
í Hafnarfirði, fjölbreytt
dagskrá. Leikhúsferð
24. febr., „Á sama tíma
síðar“, skráning stendur
yfir.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Spilað í
Kirkjulundi á þriðjudög-
um kl. 13.30. Fótaað-
gerðir. Mánudaga og
fimmtudaga. Ath. nýtt
símanúmer 565-6775.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Félagsvist í
dag kl. 13.30. Dansleikur
í kvöld, sunnudag, kl. 20
Caprí-tríó leikur fyrir
dansi. Mánudagur:
Brids kl. 13. Framsögn
kl. 16.15. Danskennsla
framhald kl. 19 og byrj-
endur kl. 20.30. Þriðju-
dagur: Meistarakeppni í
skák hefst í dag þriðju-
dag kl. 13.30. Allir vel-
komnir. Miðvikudagur:
Göngu-Hrólfar fara í
göngu frá Hlemmi, mæt-
ing kl. 9.45. Sjávarfangs-
veisla, hausar, hrogn, lif-
ur og ýmislegt annað
góðgæti úr sjávarfangi,
verður haldin 16. febrú-
ar, dansað á eftir borð-
haldi. Skráning hafin á
skrifstofu FEB. Breyt-
ing hefur orðið á viðtals-
tíma Silfurlínunnar, opið
verður á mánudögum og
miðvikudögum frá kl.
10–12 f.h. í síma 588-
2111. Upplýsingar á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 frá kl. 10–16.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9–16.30
vinnustofur opnar frá
hádegi, spilasalur opinn,
kl. 15.30 dans. Aðstoð
frá Skattstofu við skatt-
framtöl verður veitt mið-
vikudaginn 7. mars.
Skráning hafin. Mið-
vikudaginn 14. febrúar
kl. 14 Kynna Sam-
vinnuferðir Landsýn
vorferðir umsjón Ásdís
Árnadóttir. Allar upp-
lýsingar um starfsemina
á staðnum og í síma 575-
7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinnu-
stofan opin, kl. 9.30 gler-
og postulínsmálun, kl.
13.30 lomber og skák, kl.
14.30 enska, kl. 17
myndlist. Myndlist-
arsýning frístundamál-
ara í Gjábakka stendur
yfir til 23. febrúar.
Gullsmári. Málverka-
sýning Jóns Páls Ingi-
bergssonar er í Lista-
horninu í Gullsmára,
opið virka daga frá kl. 9–
17. Á veggblaðinu er ljóð
eftir Valdimar Lár-
usson.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9 postulínsmálun
og perlusaumur og
kortagerð, kl. 10.30
bænastund, kl. 14 sögu-
stund og spjall. Lausir
tímar í myndlist. Upp-
lýsingar í s. 587-2888.
Hvassaleiti 56–58. Á
morgun kl. 9 keramik,
tau- og silkimálun og
klippimyndir, kl. 10
boccia, kl. 13 spilað.
Félagsstarfið Hæð-
argarði 31. Á morgun
kl. 9–16.30 opin vinnu-
stofa, handavinna og
föndur, kl. 14 félagsvist.
Norðurbrún 1. Á morg-
un, bókasafnið opið frá
kl. 12–15, kl. 10 ganga.
Vesturgata 7. Á morg-
un, kl. 9.15 handavinna,
kl. 10 boccia, kl. 12.15
danskennsla, framhald,
kl. 13.30 danskennsla,
byrjendur, kl. 13 kóræf-
ing.
Vitatorg. Á morgun kl. 9
smiðjan, kl. 9.30 bók-
band, bútasaumur og
morgunstund, kl. 13
handmennt, kl. 13. leik-
fimi.
Gullsmárabrids. Brids-
deild FEBK í Gullsmára
býður alla eldri borgara
velkomna að brids-
borðum í félagsheimilinu
í Gullsmára 13 á mánu-
dögum og fimmtudög-
um. Mæting og skráning
kl. 12.45. Spil hefst kl.
13.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu, Hátúni 12. Á
morgun kl. 19 brids.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁÁ, Síðumúla
3–5, og í Kirkju Óháða
safnaðarins við Háteigs-
veg á laugardögum kl.
10.30.
Samtök kynferðislegs
ofbeldis, fundir á mánu-
dögum kl. 20 í húsi
Húsmæðraskólans í
Reykjavík við Sól-
vallagötu. Unnið er eftir
12. sporakerfi AA-
samtakanna.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist spiluð á
sunnudögum kl. 14 í
Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14, þriðji dagur í
fjögurra daga keppni.
Kirkjustarf aldraðra
Digraneskirkju. Opið
hús þriðjudag frá kl. 11.
Leikfimi, matur, helgi-
stund og fræðsla.
Hana-nú, Kópavogi.
Á morgun er spjallkvöld
í Gjábakka kl. 20.
Dagskrá: Safn til sögu
Hana-nú. Upplestur,
kvæði, kviðlingar og
dagbókarbrot frá liðnum
árum m.m. Gestur:
Björn Þorsteinsson
sagnfræðingur. Allir vel-
komnir.
Kvenfélagið Hrönn, að-
alfundurinn verður í
Húnabúð Skeifunni 11 á
morgun kl. 20 og hefst
með borðhaldi, venjuleg
aðalfundarstörf.
Slysavarnardeildin
Hraunprýði, heldur að-
alfund í húsi deildar-
innar í Hjallahrauni 9,
þriðjud. 13. febrúar kl.
20. Á dagskrá venjuleg
aðalfundarstörf, laga-
breytingar, húsnæðis-
mál, happdrætti.
ITC-deildin Harpa held-
ur fund þriðjud. 13.
febrúar á Borgartúni 22
(3. hæð) kl. 20. Fundur-
inn er öllum opinn. Uppl.
gefur Guðrún í s. 553-
9004.
Slysavarnardeild
kvenna á Seltjarnarnesi.
Aðalfundurinn verður á
morgun kl. 20 í Alberts-
búð við Bakkavör.
Venjuleg aðalfundar-
störf, lagabreytingar.
Kvenfélag Kópavogs,
fundur verður haldinn
fimmtud. 15. febrúar kl.
20.30 á Hamraborg 10,
myndasýning.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur aðalfund í
Safnaðarheimilinu á
morgun kl. 20. Venjuleg
aðalfundarstörf. Óvænt
uppákoma.
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur aðalfund
á morgun kl. 19 og hefst
með kvöldverði. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Þátttaka tilkynnist í s.
553-6911 eða 553-7057.
Í dag er sunnudagur 11. febrúar,
42. dagur ársins 2001. Níu vikna
fasta. Orð dagsins: Kristur er í gær
og í dag hinn sami og um aldir.
(Hebr. 13, 8.)
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið.
ÞANN 30. janúar sl. var
upplýst í Morgunblaðinu á
bls. 10 að biskupinn yfir Ís-
landi ætlaði að fara til Ind-
lands á næstunni að skoða
hinar hörmulegu hamfarir
þar í landi. Gaman væri að
vita hvort biskupar annarra
landa0 fyrirhugi einnig
skoðunarferð til Indlands.
Hvað geta þessir ágætu
menn gert umfram fagfólk í
neyðarhjálp? Hvað færu
margir með Íslands biskupi
og hvað kostar svona ferð
og hver greiðir hana? Ég tel
sjálfsagt að hjálpa en væri
ekki nær að senda ferða-
peningana í neyðarhjálpina,
því heimsóknin er öllum
gagnslaus. Gott er að geta
sefað sorgir en ég tel það
ekki gerast með fyrirhug-
aðri ferð. Gott væri fyrir
landsmenn að fá svör frá
embætti biskups.
Guð blessi hina sorg-
mæddu.
Gamli.
Minningarkort
ÞEIR, sem sjá um að senda
út þakkir vegna minningar-
korta, vilja beina þeim til-
mælum til fólks, að það láti
nafn og heimilisfang fylgja
með. Það er oft ansi erfitt að
finna út hver er hvað og í
sumum tilfellum er bara
gælunafn undir kortinu.
Tapað/fundið
Trefill úr pelsgarni
tapaðist
VÍNRAUÐUR/rauðbrúnn
trefill úr pelsgarni tapaðist,
annaðhvort á Fálkagötu eða
með leið 4, miðvikudaginn 7.
febrúar sl. Upplýsingar í
síma 552-0545 eftir kl.17.
Svört og vínrauð taska
með GameBoy-tölvu
tapaðist
SUNNUDAGINN 4. febrú-
ar sl. tapaðist í Víðigerði í
V-Hún. lítil taska, svört og
vínrauð. Í þessarri tösku
var GameBoy-leikjatölva
ásamt leikjum. Tölvunnar
er sárt saknað af eiganda
sínum og eru ferðalangar,
sem voru á ferðinni þarna
þennan dag, beðnir um að
athuga hvort þetta hafi
hugsanlega lent í þeirra
höndum af misgáningi.
Fundarlaun. Upplýsingar í
síma 461-1719, Þórunn eða
Gunnar.
Málverk tapaðist
MÁLVERK eftir Magnús
Árnason, málað kringum
árið 1968, af ungri stúlku,
ljóshæðri og stuttklipptri, í
blússu með nælu, týndist,
líklega á árunum 1995 eða
1996. Málverksins er sárt
saknað. Þeir sem gætu gef-
ið upplýsingar um málverk-
ið hafi samband við Svein-
björgu í síma 555-1931.
Svart Guzzi-úr
tapaðist
SVART Guzzi-úr með gull-
rönd tapaðist í lok sumars,
sennilega fyrir utan ein-
hverja af sundlaugum
Reykjavíkur. Upplýsingar í
síma 893-3588.
Anorakkur
í óskilum
ANORAKKUR fannst við
DV-húsið í Þverholti fyrir
stuttu. Upplýsingar í síma
551-8248.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Biskupinn
til Indlands
Víkverji skrifar...
LESTUR Andrés-blaðanna svo-kölluðu lagði grunninn að
dönskukunnáttu Víkverja í den tid,
en þar eru Andrés Önd og félagar
hans í aðalhlutverkunum eins og öll-
um ætti að vera ljóst. Nokkuð er síð-
an farið var að gefa þau út á íslensku
þannig að ekki læra börn í dag
dönskuna með sama hætti, og Vík-
verji hefur haft á tilfinningunni að
ekkert hafi komið í staðinn. Það kom
honum því skemmtilega á óvart á
dögunum þegar hann gekk fram á
börn sem voru að horfa á teikni-
myndastöðina Cartoon Network í
sjónvarpinu. „Tom og Jerry kommer
snart igen,“ sagði þulurinn, það fór
ekkert á milli mála, og þegar Vík-
verji lagði við hlustir heyrði hann að
kynningar á stöðinni eru á dönsku.
Myndin sjálf um þá félaga Tomma
og Jenna var að vísu talsett á ensku
og svo er einnig um annað efni, en
það gladdi Víkverja samt að heyra
dönskuna þó svo börn læri vafalítið í
þeirri enskuskotnu tungu einungis
með því að heyra hana talaða í sjón-
varpi.
x x x
VÍKVERJI komst yfir bókinaMinningar úr Menntaskólan-
um á Akureyri, sem kom út á vegum
bókaútgáfunnar Hóla fyrir jólin, og
hefur verið að lesa hana undanfarið,
sér til mikillar skemmtunar. Þar
rifja gamlir MA-ingar eitt og annað
upp frá skólaárunum, sá elsti varð
stúdent 1929 og sá yngsti vorið 2000.
Gaman er að sjá á texta höfund-
anna hve tíðarandinn hefur breyst,
sögur af kennurum og ýmsum uppá-
komum í skólastarfinu bera þess
glöggt merki.
Leikarinn góðkunni, Flosi Ólafs-
son, er einn greinarhöfunda og segir
m.a.: „Ég stend á því fastar en fót-
unum að íslenskukennsla í mennt-
astofnunum hérlendis hafi að
minnsta kosti í heilan mannsaldur og
vafalaust lengur haft það öðru frem-
ur að markmiði að drepa niður vilja,
kjark og löngun góðra manna til að
tjá sig í rituðu máli.
Ef svo einkennilega skyldi vilja til
að það stagl sem ég lærði í skóla sé
enn kennt undir því yfirskini að verið
sé að kenna fólki að tjá sig í skrif-
uðum texta, þá skora ég hér með á
alla nemendur að einbeita sér að því
að læra ekki það sem í bókunum
stendur, og ennfremur á alla kenn-
ara að hvetja nemendur sína til að
kasta gömlum málfræði- og setning-
arfræðikreddubókum á eld, en
leggja sig síðan fram við að skrifa frá
eigin brjósti það sem hugurinn býð-
ur á einfaldan og skiljanlegan hátt,
þar sem kommur eru bara settar þar
sem manni finnst þær þurfi að vera,
stór stafur aðeins þar sem manni
finnst hann tilheyra, en upsílon þar
sem okkur finnst gaman að hafa
skrítna stafi.
Og sannið til, pennaleti lands-
manna mun hverfa einsog dögg fyrir
sólu.“
Er kannski eitthvað til í þessu hjá
Flosa?
x x x
FÓLKIÐ sem hélt upp í ferðalag íkringum hnöttinn frá Þingvöll-
um 1. janúar 1999 á gulri Benz-bif-
reið, Jim Rogers og Paige Parker,
hafði ekið 143.290 kílómetra á föstu-
daginn. Víkverji fylgist reglulega
með ferðalagi þeirra á Netinu, og á
föstudaginn voru þau stödd í
Mumbai á Indlandi, borginni sem
sumir kalla enn Bombay.
„Við erum enn að! Eftir meira en
140.000 kílómetra, 85 lönd og 25
mánuði á ferðalagi, erum við hálfnuð
hringinn í kringum hnöttinn, flakk-
andi um Mið-Austurlönd. Markmið
okkar er enn að komast yfir heims-
álfurnar sex á þremur árum, 1999,
2000 og 2001 og skrásetja það sem
fyrir augu ber, með ljósmyndum,
hljóðupptökum, myndbandsupptök-
um og hugleiðingum á prenti,“ skrif-
uðu þau á heimasíðu sinni á föstu-
daginn.
x x x
DANSKA dogmakvikmyndinVeislan (Festen) er með þeim
allra bestu sem Víkverji hefur séð
undanfarin ár. Stórmerkileg mynd
en óvenjuleg að mörgu leyti, bæði
hvað varðar myndatöku og efnistök.
Víkverja finnst rétt að benda fólki á
að myndin er á dagskrá Ríkissjón-
varpsins í kvöld kl. 22.
x x x
BIKARKEPPNI í íþróttum hefuroft boðið upp á mörg óvænt úr-
slit, nú síðast þegar undanúrslit fóru
fram í bikarkeppni karla bæði í
handknattleik og körfuknattleik. Í
fyrrnefndu greininni sigraði Hamar
frá Hveragerði lið Keflvíkinga á úti-
velli og ÍR-ingar sigruðu Grindvík-
inga, einnig á útivelli. „Litla“ liðið
sigraði sem sagt í báðum tilvikum, og
í handboltakeppninni gerðu HK-ing-
ar úr Kópavogi sér lítið fyrir og unnu
Aftureldingu í Mosfellsbæ! Þetta er
eitt af því skemmtilega við íþróttirn-
ar; það er aldrei hægt að vera viss ...
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 skaut, 4 varkár, 7 auð-
an, 8 skoðun, 9 afreks-
verk, 11 líffæri, 13 kven-
fugl,
14 rífur, 15 rökkva, 17
stund, 20 knæpa, 22
málmblanda, 23 klínir, 24
sigar,
25 fæðir.
LÓÐRÉTT:
1 hænan, 2 vol, 3 brún, 4
andvari, 5 landspildu, 6
synja, 10 kærleiks,
12 óhreinka, 13 gott eðli,
15 hula, 16 virðir, 18
nuddhljóð, 19 sér eftir,
20 neyðir, 21 tunnan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 linnulaus, 8 leðjan, 9 tinds, 10 nía, 11 murta, 13
nýrað, 15 skæða,
18 sakka, 21 kot, 22 öslar, 23 annar, 24 hræringur.
Lóðrétt: 2 iljar, 3 nunna, 4 lútan, 5 unnur, 6 Glám, 7 æs-
ið, 12 tað, 14 ýra,
15 spök, 16 ætlar, 17 akrar, 18 stafn, 19 kunnu, 20 arra.