Morgunblaðið - 24.04.2001, Blaðsíða 48
MINNINGAR
48 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Bridsfélag
Kópavogs
Fimmtudaginn 19. apríl lauk
þriggja kvölda butler tvímenningi í
boði 11-11 verslananna. Spil loka-
kvöldsins buðu uppá miklar sveifl-
ur og var mikið tekist á við borðin,
átökin urðu svo hörð að tölvukerf-
ið brann yfir og varð Hermann
Lárusson keppnisstjóri okkar til
margra ára að reikna allt síðasta
kvöldið upp á gamla mátann,
þ.e.a.s með blað og blýant, en hann
var nú ekki í vandræðum með það
frekar en allt annað.
En lokastaðan varð þessi.
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass.
83
Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarss. 67
Ragnar Jónss. - Georg Sverriss. 67
Heimir Tryggvas. - Leifur Kristjánss. 58
Bridsfélag Kópavogs vill koma á
framfæri þakkir til 11-11 versl-
ananna sem gáfu verðlaunin í
þessa keppni og voru það mjög svo
vegleg verðlaun eða vöruúttekt að
verðmæti 21.000 kr.
Bridsfélag
Rangæinga
Hinn 18. apríl sl. lauk vetrar-
starfi Bridsfélagsins með verð-
launaafhendingu en að því loknu
var spilaður barómeter.
Vetrarstarf félagsins hófst á 4
kvölda butler. Úrslit urðu þessi:
Imp. úr spili
Sigurður Skagfjörð - Óskar Pálss. 1,64
Sigurjón Pálss. - Jóhann Frímanns. 1,20
Sigurður J. Jónss. - Sverrir Þóriss. 1,10
Þá var komið að aðaltvímenningi
félagsins, 4 kvölda keppni. Úrslit:
Sigurjón Pálss. - Jóhann Frímannss. 59,41
Vilborg Sigurjónsd. - Karl Sigurj.s. 55,33
Magnús Bjarnas. - Guðjón Þórarinss.55,23
Í aðalsveitakeppni félagsins
voru 6 sveitir með. Úrslit urðu
sem hér segir:
Sveit Sverris Þórissonar 108 stig.
Með honum spiluðu: Sigurður J. Jónsson,
Sigurður Skagfjörð og Óskar Pálsson, auk
Ingibjargar Þorgilsdóttur.
Sveit Halldórs Gunnarssonar 95 stig.
Með Halldóri spiluðu: Kristján Mikkelsen,
Vilborg Sigurjónsdóttir og Karl Sigur-
jónsson, auk Arnar Haukssonar.
Sveit Ólafs Ólafssonar 78 stig.
Með honum spiluðu: Magnús Halldórsson,
Magnús Bjarnason og Guðjón Þórarins-
son.
Topp 16, silfurstigaeinmenning-
ur, var spilaður 2. janúar. Úrslit:
Magnús Halldórsson 63,33%
Sigurður Skagfjörð 61,67%
Sigurjón Pálsson 61,11%
Hið árlega jólamót félagsins var
haldið 7. janúar sl. með tilstyrk
verslunar 11-11 á Hvolsvelli sem
gaf vegleg verðlaun. Þátt tóku 19
pör. Úrslit urðu þessi:
Kjartan Jóhannss. - Helgi Hermannss. 97
Bergur Pálss. - Sigurður Sigurjónss. 71
Sigurður J. Jónss. - Torfi Jónss. 41
Úrslit í meistarakeppni félagsins
(stigahæstu spilarar vetrarins)
urðu þessi:
Óskar Pálsson 265 stig.
Sigurður Skagfjörð 256 stig.
Jóhann Frímannsson 237 stig.
Úrslit á lokakvöldinu 18. apríl
urðu svo þessi:
Erlendur Guðm.s. - Ásta Guðmundsd. 23
Ólafur Ólafss. - Brynjólfur Jónss. 13
Sigurður Skagfjörð - Sigurjón Pálss. 11
Veitt voru ljúffeng verðlaun fyr-
ir 3 efstu sætin.
Bridsfélag
Borgarfjarðar
Annað kvöldið af þremur í vor-
barometer félagsins var spilað 18.
apríl. Staðan að loknum tveimur
kvöldum er eftirfarandi.
Sveinbjörn - Lárus-Höskuldur 81
Sveinn- Haraldur- Sigurður 79
Magnús M – Jón Pétursson 30
Eyjólfur S – Jónhann O. 26
Ingólfur H – Jóhannes J. 24
Bestu skor síðasta kvöld fengu:
Sigurður Einarss. – Haraldur Jóhanness.
43
Sveinbj. Eyjólfss. – Höskuldur Gunnarss.
30
Örn Einarss. – Jón Eyjólfss. 23
Næg verkefni eru framundan í
vestlenskum brids. 28. apríl verður
Vesturlandsmótið í tvímenningi
spilað á Akranesi og kjördæma-
mótið verður spilað á Hvanneyri
um hvítasunnuhelgina 2. og 3. júní.
Bridsfélag
Akureyrar
Nú stendur yfir síðasta mót
vetrarins á þriðjudagskvöldum hjá
BA. Það er Alfreðsmótið sem er
tvímenningur með butler-útreikn-
ingi. Eftir fyrra kvöldið er staða
efstu para þessi :
Sveinn Stefánsson - Hans Viggó
Ragnheiður Haraldsd. - Stefán Svein-
björnss.
Sveinn Pálsson - Jónas Róbertsson
Páll Pálsson - Þórarinn Jónsson
Einnig má geta þess að ein-
menningsmeistari félagsins varð
Stefán Sveinbjörnsson.
Næstkomandi sunnudag 22. apr-
íl verður spilað svæðamót NE í
paratvímenningi í Hamri. Góð æf-
ing fyrir Íslandsmótið sem verður
haldið á Akureyri 5.-6. maí. Spila-
mennska hefst kl. 10.30 og er
keppnisgjald 1.500 kr. á mann,
kaffi innifalið. Skráning er hjá
Stefáni, í síma 8984475 og Ragn-
heiði, í síma 4612473.
BRIDS
U m s j ó n A r n ó r G .
R a g n a r s s o n
Frá landsliðsnefnd
kvenna
Á fimmtudag 26.4. verður næsta
Halldór G. Ólafsson
var kennari af lífi og
sál og lagði sig allan
fram í því starfi. Þó
hóf hann ekki undir-
búning að því ævi-
starfi sínu strax á
unglingsárunum.
Eins og flestir hafnfirskir ung-
lingar fyrr og síðar gekk hann
fyrst í Flensborgarskólann, fór síð-
an í Verslunarskólann og starfaði
sem skrifstofumaður í Reykjavík
um árabil.
En kennslan dró hann að sér og
um þrítugt lauk hann kennaraprófi
og hóf síðan störf við Barnaskóla
Hafnarfjarðar árið 1953. Þar starf-
aði hann í þrjú ár, en réðst haustið
1956 að Flensborgarskólanum og
starfaði þar uns hann lét af störf-
um 1989.
Hann var hneigður til tungumála
og þau urðu því fljótlega aðal-
kennslugreinar hans, einkum
enska. Til að auka hæfni sína á því
sviði lagði hann hart að sér við að
auka menntun sína samhliða fullu
starfi við kennsluna.
Hann lauk stúdentsprófi utan-
skóla við Verslunarskóla Íslands
1960 og BA-prófi við Háskóla Ís-
lands í ensku og dönsku 1964, prófi
í uppeldis- og kennslufræðum 1966,
og cand.mag.-prófi í ensku 1976.
Auk þess sótti hann fjölmörg nám-
skeið í þeirri grein innanlands og
utan.
Á þessum árum er óhætt að
segja að Halldór hafi oft lagt á sig
tvöfalda ef ekki margfalda vinnu
við námið og kennsluna, en ég held
HALLDÓR
GUÐMUNDUR
ÓLAFSSON
✝ Halldór Guð-mundur Ólafsson
fæddist í Hafnarfirði
3. febrúar 1921.
Hann lést þar 28.
mars síðastliðinn og
fór útför hans fram
frá Hafnarfjarðar-
kirkju 5. apríl.
þó að það hafi á hvor-
ugu komið niður.
Vinnuþrek hans og
elja var nánast með
ólíkindum. Þar held
ég hafi ráðið einhver
innri eldmóður, sterk-
ur vilji og ódrepandi
áhugi á því sem hann
var að gera.
Nemendur hans
kvörtuðu stundum
undan því að hann
kynni ekki að hætta,
héldi áfram að kenna
þótt bjallan væri búin
að hringja, en ég held
að fæstir hafi erft það við hann því
að þeir fundu að það stafaði af um-
hyggju fyrir þeim og einlægri löng-
un til að verða þeim að sem mestu
og bestu liði í baráttunni við náms-
efnið.
Ég átti því láni að fagna að
starfa með Halldóri í rúman ald-
arfjórðung við Flensborgarskól-
ann, bæði sem samkennari hans og
yfirmaður.
Þar kynntist ég ósérhlífni hans
og kappi að hverju sem hann gekk,
og umfram allt trúnaði hans við
það hlutverk sem hann hafði valið
sér: að veita nemendum sínum eins
gott veganesti inn í framtíðina og
stóð í valdi hans.
Ég hygg að flestir þeirra fjöl-
mörgu sem kynntust honum sem
kennara eða samstarfsmanni minn-
ist hans núna með hlýhug sem góðs
kennara og góðs manns.
Kristján Bersi Ólafsson.
Halldór Ólafsson er látinn. Mig
setur hljóða. Nú er horfinn af sjón-
arsviðinu einn af þeim kennurum
sem settu svip á Gagnfræðaskól-
ann Flensborg í Hafnarfirði. Hann
var einn af máttarstólpunum, dug-
legur, kraftmikill, hraður, það
gustaði af honum hvar sem hann
fór.
Við vorum í fyrsta árgangnum
sem tók samræmt gagnfræðapróf á
Íslandi vorið 1969. Þá kom í ljós
hvað Flensborg var góður skóli í
samanburði við aðra. Það voru
margir dugnaðarforkar í kennara-
stéttinni og Halldór var þar á með-
al. Hann hvatti okkur óspart. Við
sættum lagi að fá hann til að tala
Mig langar á þess-
ari sorgarstundu að
rita örfáar línur um
hann afa Tryggva.
Að koma norður á Hvamms-
TRYGGVI
BJÖRNSSON
✝ Tryggvi Björns-son fæddist á
Hrappsstöðum í
Víðidal í V-Húna-
vatnssýslu 29. maí
1919. Hann lést í
sjúkrahúsinu á
Hvammstanga 21.
mars síðastliðinn og
fór útför hans fram
frá Víðidalstungu-
kirkju 6. apríl.
tanga og hitta afa og
ömmu hefur verið
einskonar endurnýjun
á líkama og sál. Það
er svo friðsælt að
koma í lítið bæj-
arfélag þar sem flest
er upp á gamla
mátann, fólkið ein-
stakt og stressið ekk-
ert. Hver einasta litla
hugsun, hvort sem
það er maturinn hjá
ömmu, svefnsófinn
eða kýtingurinn milli
gömlu hjónanna færir
mér alltaf yl í hjarta
og lítið bros.
!!
66.!.6<1!&. $
E5
9 )
6
$
7 ! !$
8 $ .
!
&33/
3$= %
#
= , . 3
G ''
3$@= '' G . 3= %
!"
!!
&6=*G-66+!=(* $ '' 3'$!"# $
0
9 (
&'
$
*
! !$
:
!
&33/
;
$
(
!
$#
8
+'
%# ' & $ 9 '$%
9'#. # '
' ''
0 0
0 0 0%
4
?;1(*!.==1!
'A
!"# $
!
!
2
!
&33/
& %
9$
!"
#
!!
!
9!*=D(!21!121.==*!
.
'EI0
!"# $
+
)
. ( ("
9'# ''
- $ ("$ ''
. ''
9'# ''
- 3,G
''%
6!=1!
66
< !$ #
!
&'
4
'
-
? -
# '
"# -
+ $1 ''%
!"
!
#
#
#
( 12
&;!?(*.==*!
EI
?
9 $%! %
; =
8 $
&-
4
,($
! !$
> !
-
!
&&//
& 0& 0
''& 0
J K& 0
$ '' =3+ 3
& ( & 0
0#
G>' '' #
%