Morgunblaðið - 13.05.2001, Page 19

Morgunblaðið - 13.05.2001, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 B 19 börn Kisulóra úti í garði SÆUNN Gísla- dóttir, 7 ára, Öldu- slóð 43, 220 Hafn- arfjörður, gerði fallega mynd af kisu og tveimur rauðum blómum í garðinum. KOLBRÚN Ólína Diego, 10 ára, Brúar- ási 14, 110 Reykjavík, er höfundur myndarinnar af kettinum Gretti, sem sést hér í kar- atebúningi og virðist til í slaginn, ef svo má að orði komast. Af Gretti ketti ALLAR myndirnar níu geta talist undarlegar á einn eða annan hátt – nema ein. Og að sjálfsögðu er spurt: Hver? Undarlegar myndir nema ein Lausnin: Mynd númer átta er venjuleg, skulum við segja.  ÉG heiti Sandra og mig langar að eignast pennavini á Netinu á aldrinum 10–11 ára (endilega stráka). Sjálf er ég að verða 11. Áhugamál: saumar, íþróttir, límmiðar, söfnun, dýr, hestamennska og fleira. dino2@mummymail.com                 JÚLÍANA Amalía E. Sveins- dóttir, 7 ára, Öldu- götu 18, 101 Reykjavík, gerði lit- ríka mynd, sem nefnist Vor í lofti. Víst er vorið kom- ið og grundirnar gróa, trjá- gróðurinn vaknaður til lífs- ins, vorlaukarnir gægjast einn og einn upp úr blautri moldinni, prófin að byrja eða byrjuð í skólunum og það er greinilegt af mynd- inni hennar Júlíönu, að ýmsar heitar tilfinningar bæra á sér við hækkandi sól og gróðurangan. Krakk- arnir eru brosandi út að eyrum og ástin umlykur þau. Vorið í loftinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.