Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 48

Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 248 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Sýnd kl. 3.45, 5.30, 8 og 10.20. Vit 234 Sýnd kl. 4, 6.15 og 8. Vit nr. 236.  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 238 VALENTINE Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 9.30. Vit nr. 235. B.i. 12 ára PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 16. KEANU REEVES JAMES SPADER 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutrylli í anda Seven Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 Hluti myndarinar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 RIEN SUR ROBERT Laugavegi 54 - s. 552 5201 Útsalan hefst í dag 30-70% afsláttur þátt í að skapa „Nashville-hljóminn“ svokallaða, einkennishljóm vinsælda- vænnar sveitatónlistar sem hefur haldið velli allt fram á þennan dag. Auk þess starfaði hann sem fram- kvæmdastjóri Nashville-útibús RCA- útgáfurisans og í gegnum það starf og gítarleikinn bylti hann ásýnd sveita- tónlistarinnar á sjötta áratugnum og átti hönd í bagga með að koma stjörn- um eins og Roy Orbison, Jim Reeves, Hank Williams og Dolly Parton áleið- is í faginu. Á meðal óbeinna læri- sveina Atkins má nefna Duane Eddy, Jim Reeves, Eddie Cochran, Mark Knopfler, Paul McCartney og George Harrison en Harrison var undir mikl- um áhrifum frá Atkins á sokkabands- árum Bítlanna. Atkins seldi meira en 70 milljónir platna á ferlinum og hljóðritaði yfir 100 einherjaskífur. Árið 1973 var honum veittur sess í frægðarhöll sveitatónlistarinnar og var þá yngsti maðurinn sem hlotnast hafði sá heið- ur. Skömmu fyrir andlátið gaf Atkins út nýjan geisladisk, The Day Finger Pickers Took Over The World, og var einnig byrjaður að spila reglulega á klúbbi í Nashville. „Ef ég veit að ég er að fara að spila á tónleikum þá æfi ég mig þó nokkuð; enda ekki tækt að verða sér til skammar,“ sagði Atkins árið 1996. „Svo ég hugsaði með mér; ef ég spila í hverri viku þá minnkar hættan á að ég ryðgi og spilamennskan verð- ur þ.a.l. mun betri.“ GÍTARLEIKARINN Chet Atkins lést á heimili sínu í Nashville í Tennessee á laugardag. Atkins var 77 ára að aldri og var dánarorsökin krabbamein. Atkins, sem var sveitatónlistar- maður fyrst og fremst, var mikill frumkvöðull á sviði gítarleiks, og átti Chet Atkins látinn, 77 ára að aldri Einn helsti gítar- leikari sögunnar AP Chet Atkins er talinn einn af mikilvægustu gítarleikurum allra tíma. TILKYNNT var með formlegum hætti í gærmorgun, að alþjóðaflugvöllurinn í Liverpool í Englandi verði nefnd- ur eftir tónlistarmanninum John Lennon þegar ný flug- stöðvarbygging verður tekin í notkun árið 2002. Þetta verður í fyrsta skipti sem flugvöllur á Bretlandi verður látinn heita eftir einstaklingi. Á myndinni sést Yoko Ono, ekkja Lennons, framan við merki flugvallarins sem afhjúpað var í gærmorgun, en á því er sjálfsmynd af Lennon og ljóðlínan: „above us only sky“, úr laginu Imagine. John Lennon- flugvöllur Reuters Yoko Ono afhjúpar merki flugvallarins í Liver- pool sem frá og með næsta ári mun heita Liv- erpool John Lennon Airport.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.