Morgunblaðið - 16.08.2001, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 31
t,“ segir
ætlunin er
lum með
ttar verði
glur. Þær
am hefur
málaráðu-
í að setja
dir. Þetta
er brýnna
ss að það
skipulagi
dir,“ sagði
l að málið
a á rann-
stigi og í
m lögregl-
Það ligg-
fyrir sem
ndurskoð-
beðin um
a. Ég held
sé rétt að
ess að ég
linu. Það
urskoðun-
gt,“ segir
gismaður,
kisendur-
og stjórn-
til Þjóð-
mda og
ýrslu Rík-
voru ekki
ngarnefnd
un virðist
tjórnsýsl-
hvarflaði
gað væri í
kýrslunni.
ugasemd-
yggingar-
væri að
ningi þar
verið að
r að und-
emdir við
gir Gísli.
son
end-
nar
gt
MARGRÉT Frí-
mannsdóttir,
varaformaður
Samfylkingar-
innar, segir að
sér hafi komið
mest á óvart í
skýrslu Ríkis-
endurskoðunar
hvernig mennta-
málaráðherra hafi vikið sér undan
því að grípa til aðgerða í þessu máli.
„Það kemur mér verulega á óvart
að eftirlitsaðilar, sem eiga að vera
til staðar, bregðast. Í þeim nefndum
þar sem ég hef starfað í gegnum tíð-
ina hef ég ekki kynnst þeim vinnu-
brögðum að nefndarmenn í ein-
stökum nefndum fari með viðlíkt
alræðisvald og virðist hafa tíðkast í
byggingarnefnd Þjóðleikhússins.
Mér finnst öðru fremur að eftirlits-
hlutverk menntamálaráðuneytisins
hafi brugðist í þessu máli, auk þess
sem Framkvæmdasýslan virðist
bregðast sínu hlutverki. Fyrst og
fremst kemur mér þó á óvart að
þótt gerðar hafi verið tilraunir til
þess að vekja athygli menntamála-
ráðherra á að ekki væri allt með
felldu hafi ekki verið gripið til að-
gerða. Ábyrgð ráðherra er í mínum
huga ótvíræð á þeim málaflokkum
sem þeir hafa,“ segir Margrét.
Hún segir að menntamálaráð-
herra hefði, að sínu mati, átt að
bregðast við athugasemdum sem
hann fékk frá Endurbótasjóði
menningarbygginga. „Í tvígang var
honum gerð grein fyrir að þarna
væru mál ekki með þeim hætti sem
eðlilegt getur talist miðað við þær
vinnureglur og lög sem eru í gildi.
Það gerist ekkert í framhaldinu,“
segir Margrét.
„Við verðum að treysta því þegar
fjárlög eru ákveðin hjá Alþingi að
framkvæmdavaldið, sem er í hönd-
um ráðherra og ber ríkar skyldur,
framfylgi þeim skyldum sínum. Það
virðist ekki hafa verið gert í þessu
tilfelli,“ segir Margrét.
Margrét
Frímannsdóttir
Ráðherra
hefði átt
að bregðast
við athuga-
semdum
ARGERÐ RÍKISENDURSKOÐUNAR
að greinargerð Ríkisendurskoðunar á opinberum
ram á að brotalöm sé í hinu opinbera eftirlitskerfi.
NDUR
on, for-
þing-
Vinstri
garinnar
ns fram-
segir
að fá
Ríkis-
koðunar
merki, að
er unnin í
æðum um
og póli-
Mér virð-
vera eft-
upp um að
á kostnað
rið viður-
taðfest af
er í rann-
annað að
etta er þó
finnst að
í að drepa
ví að gera
ögbrotinu
a hlut að
við að búa
nsýslunni
sem eiga að tryggja að farið sé að
lögum og settum reglum við með-
ferð opinberra fjármuna. Það er
ljóst að slíkir öryggisventlar voru í
sumum tilvikum hvorki til staðar né
virkuðu sem skyldi. Það vekur at-
hygli að menntamálaráðherra brást
ekki við ábendingum um að ekki
væri farið að settum reglum í bygg-
ingarnefnd Þjóðleikhússins. Þá er
Framkvæmdasýsla ríkisins gagn-
rýnd fyrir að sinna ekki eftirlits-
hlutverki sínu sem skyldi. Þá kem-
ur margt fram sem vekur athygli,
t.d. að Ístak skuli hafa fengið um-
fangsmikil verk án útboðs. Að sjálf-
sögðu á að draga lærdóm af þessu
máli. Við megum ekki hræra saman
í einn graut alls óskyldum hlutum.
Afbrot er afbrot. Pólitísk ábyrgð er
síðan annars eðlis. Hvort tveggja á
að ræða en í réttu samhengi,“ segir
Ögmundur.
asson
um
ska
ð
ið
PÁLL Sigur-
jónsson, for-
stjóri Ístaks,
segir niðurstöð-
ur Ríkisendur-
skoðunar um op-
inberar fjár-
reiður Árna
Johnsen að
miklu leyti
byggðar á gögnum sem stofnunin
fékk hjá Ístaki. Hann segir Árna
hafa misnotað beiðnir sem hann
fékk hjá Ístaki.
Hann kveðst telja að megnið af
þeim reikningum sem rannsókn
Ríkisendurskoðunar hefur nú leitt í
ljós að tilheyra Árna persónulega
en greiddir voru af framlagi ríkisins
til endurbóta á Þjóðleikhúsinu, sé
til komið vegna beiðna sem Árni
fékk hjá Ístaki.
,,Eins og fram hefur komið þá
misnotaði hann okkur. Hann kemur
fram fyrir hönd verkkaupa og biður
okkur að kaupa hluti, sem við ger-
um, eins og þarna kemur fram,“
segir hann. ,,Enginn innan fyrir-
tækisins gerði neitt rangt. Ég geri
varla ráð fyrir því að við hefðum
getað varað okkur á þessu,“ sagði
Páll.
,,Ég hef engu við skýrsluna að
bæta. Hún skýrir sig alveg sjálf,“
segir Páll. ,,Ríkisendurskoðun hef-
ur unnið feikilega mikið í þessu.
Skýrslan er komin út og mér sýnist
að hún sé mjög vel unnin,“ segir
hann.
Páll Sigurjónsson
Flestir reikn-
inganna
vegna beiðna
frá Ístaki
STEFÁNI
Baldurssyni,
þjóðleikhús-
stjóra, kemur á
óvart sú niður-
staða sem fram
kemur í skýrslu
Ríkisendurskoð-
unar að Árni
Johnsen, fyrrv.
formaður byggingarnefndar Þjóð-
leikhússins, hafi misnotað aðstöðu
sína jafn oft og í því umfangi sem
raun beri vitni um.
,,Fyrrverandi formaður bygging-
arnefndar hefur viðurkennt að hafa
misnotað aðstöðu sína og kannski
oftar en mann hafði grunað. Mér
finnst það heldur sorgleg stað-
reynd,“ segir Stefán.
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar
segir að ráða megi af bókhaldi að
u.þ.b. þriðjungur þeirra verkefna,
sem byggingarnefndin hafði um-
sjón með, verði að teljast til hefð-
bundins rekstrarviðhalds og ætti
því að tilheyra rekstri Þjóðleikhúss-
ins en ekki nefndinni. ,,Jafnframt
verður ekki hjá því komist að gagn-
rýna forsvarsmenn Þjóðleikhússins
fyrir að aðhafast ekki þótt á bygg-
ingarnefndina félli kostnaður, sem
þeim mátti vera ljóst að tilheyrði
venjubundnum rekstri leikhúss-
ins,“ segir í skýrslu Ríkisendur-
skoðunar.
Sefán segist ekki geta fallist á
þetta. ,,Það er verið að gefa í skyn
að ákveðin verkefni hafi verið sett á
byggingarnefndina, sem hefðu í
rauninni átt að falla undir venju-
bundinn rekstur. Þessi nefnd hefur
alla tíð, frá því löngu áður en ég og
núverandi framkvæmdastjóri kom-
um hér að húsinu, annast endur-
byggingu, viðhald og lagfæringar.
Ég tel því að allt það sem hefur ver-
ið gert á undanförnum árum flokk-
ist undir það. Við getum ekki skrif-
að undir að það hafi farið þarna inn
einhver verkefni sem hefðu ekki átt
að vera þar,“ segir Stefán.
Stefán segir einnig að Ríkisend-
urskoðun gagnrýni, líkt og hann
hafi sjálfur ítrekað gert, formleysi í
störfum byggingarnefndarinnar.
Stefán Baldursson
Kemur á
óvart hve oft
hann misnot-
aði aðstöðuna
ÓTÍMABÆRT er að svo stöddu að
reikna með kostnaði við hugsanleg
kvótakaup vegna útblásturs í
rekstraráætlunum Norðuráls eða
Reyðaráls, að mati forsvarsmanna
fyrirtækjanna. Þeir segja að vænt-
anleg losun frá þessum álverum
muni rúmast innan þeirra marka
sem kveðið sé á um í undanþágu-
ákvæði við Kyoto-samkomulagið,
sem líkur séu á að verði samþykkt,
vegna verkefna þar sem notast sé
við endurnýjanlega orku. Þá sé of
margt óljóst varðandi þetta mál á
þessu stigi til að hægt sé að gera
ráð fyrir kostnaði þar af.
Fram kom nýlega í viðtali í
Morgunblaðinu við Halldór Þor-
geirsson, skrifstofustjóra hjá um-
hverfisráðuneytinu, að Norður-
löndin stefni að því að setja upp
kvótamarkað með losunarheimildir
gróðurhúsalofttegunda í kjölfar
Kyota-samkomulagsins og að Evr-
ópusambandið sé langt á veg komið
með að setja upp slíkan markað
innan sambandsins. Spáð sé að
gangverð á tonni af losunarkvóta
koltvísýrings verði 1.500–2.000
krónur.
Of margt er óljóst
Ragnar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri fjármála- og stjórn-
unarsviðs Norðuráls, segir að ekki
sé gert ráð fyrir kostnaði við hugs-
anleg kvótakaup vegna útblásturs í
rekstraráætlunum fyrirtækisins.
Hann segir að ef nýjar verulegar
vera sem fyrir séu þar sem sá
rekstur sem þegar sé fyrir hendi sé
innifalinn í þeim mörkum sem skil-
greind séu fyrir hvert land.
„Álframleiðsla í heiminum eykst
ár frá ári og er vöxturinn einkum í
farartækjum,“ segir Ragnar.
„Auknar kröfur um sparneytni
ökutækja hefur leitt til verulegrar
aukningar í notkun á áli. Minnkun í
losun ökutækja er margföld sú los-
un sem verður til við framleiðslu á
álinu sem notað er til að létta far-
artækin. Aukinn skilningur á heild-
aráhrifum ætti að stuðla að eflingu
áliðnaðar á Íslandi enda er það eitt
fárra landa sem geta aukið fram-
leiðslu með því að nota endurnýj-
anlega orkugjafa.“
Allir sitji við sama borð
Geir A. Gunnlaugsson, stjórnar-
formaður Reyðaráls, segir að ekki
sé gert ráð fyrir hugsanlegum
kostnaði við kvótakaup vegna út-
blásturs í þeim áætlunum sem unn-
ið sé eftir varðandi rekstur Reyð-
aráls. Hann segir að útblástur frá
Reyðaráli verði innan þeirra vænt-
anlegu marka sem gert sé ráð fyrir
að heimiluð verði samkvæmt
Kyoto-samkomulaginu. Ekkert
liggi fyrir á þessu stigi hvernig
kvóti á útblástur verði settur á,
hvorki hér á landi né annars stað-
ar. Fyrirtæki reikni með því að ef
af því verði muni reglur þar um
verða þannig að allir sitji við sama
borð.
álögur komi til vegna reksturs eða
byggingar álvera í framtíðinni þá
minnki arðsemin, sem þá verði að
skoða þegar þar að kæmi. Slíkt
kunni þá að hafa áhrif á álverð. Ef
slíkar álögur eigi hins vegar ein-
ungis að gilda í tilteknum löndum
þýði það væntanlega að framleiðsla
í þeim löndum verði ósamkeppn-
isfær við lönd sem búi ekki við slíkt
umhverfi.
Ragnar segir að eftir eigi að
koma í ljós hvort Íslendingar muni
geta dregið úr losun útblásturs á
öðrum sviðum. Hugmyndir um
notkun vetnis séu til að mynda
mjög spennandi. Hugsanlega verði
hægt að nota það á einhverjum
sviðum, sem þá myndi skapa rými
annars staðar. Annars eigi umræð-
ur um þessi mál eftir að þróast.
Menn séu almennt sammála um
endanlegt markmið en hins vegar
sé ávallt spurning um hvaða leiðir
séu farnar að því. Þó sé ljóst að fyr-
ir liggi að framleiðsla áls á Íslandi
sé mun hagkvæmari en víða annars
staðar í heiminum vegna þeirra
orkugjafa sem nýttir séu til fram-
leiðslunnar. Umræður um slíka
þætti eigi án efa eftir að aukast. Of
margt sé því óljóst í þessum efnum
til að ástæða sé til að gera ráð fyrir
kostnaði við hugsanleg kvótakaup
vegna útblásturs í rekstraáætlun-
um.
Ragnar segir að kvóti á útblást-
ur hafi væntanlega fremur áhrif á
nýbyggingar álvera en rekstur ál-
Norðurál, Reyðarál og kvótakaup vegna útblásturs
Morgunblaðið/Golli
Talið ótímabært að
reikna með kostnaði
SUNITA Gandhi, framkvæmda-
stjóri Íslensku menntasamtakanna
sem standa að rekstri Áslandsskóla
í Hafnarfirði, segir að samtökin hafi
nú til skoðunar ósk Kennarasam-
bands Íslands um formlegar við-
ræður vegna gerðar kjarasamninga
við einkaskóla á grunnskólastigi.
„Við eigum eftir að skoða þetta bet-
ur og ræða við lögfræðinga okkar
um þýðingu þessarar óskar og
hvernig hægt sé að leysa úr þessu.
Markmið okkar er að eiga góða
samvinnu við Kennarasambandið,
en miðað við það sem þegar hefur
komið í ljós í samskiptum okkar við
lögfræðinga sýnist mér að við get-
um ekki fallist á þá ósk Kennara-
sambandsins að gerðir verði sér-
stakir samningar milli okkar og
þeirra.“
Sunita bendir á að kennarar hafi
lögum samkvæmt rétt til þess að
standa utan Kennarasambandsins
óski þeir þess. „Með því að gera
samninga við Kennarasambandið
erum við á vissan hátt að taka þenn-
an valmöguleika af kennurum. Ég
betur og ræða það við aðra sem hlut
eigi að máli, en hingað til hafi skól-
inn fylgt kjarasamningum Kennara-
sambandsins. Telur Jón líklegt að
skólinn muni fallast á gerð kjara-
samnings við Kennarasambandið.
Einungis formsatriði að
skrifa undir þessa samninga
Hjalti Þorkelsson, skólastjóri
Landakotsskóla, segir viðbrögð
skólans við bréfi félags grunnskóla-
kennara vera einföld. „Við höfum
alltaf haft sömu kjarasamninga og
Kennarasambandið gerði áður við
ríkið og nú við sveitarfélögin. Allir
kennarar okkar og leiðbeinendur
eru félagar í Kennarasambandinu
og við greiðum laun nákvæmlega
eftir samningum þeirra. Skólinn
hefur alltaf boðið sömu kjör og
Kennarasambandið hefur haft við
hið opinbera. Fyrir tveimur til
þremur dögum fengum við skeyti
frá Kennarasambandinu með samn-
ingsdrögum og í okkar augum er
það einungis formsatriði að skrifa
undir þessa samninga.“
tel því að lagalega séð getum við
ekki gert slíkan samning við Kenn-
arasambandið. Ef allir kennarar
þyrftu lögum samkvæmt að vera
félagar í Kennarasambandi Íslands,
þá þætti okkur sjálfsagt að gera
slíkt samkomulag. Eins og mál
standa höllumst við frekar að því að
þeir kennarar sem eru meðlimir í
Kennarasambandi Íslands greiði sín
aðildargjöld líkt og þeir hafa gert
hingað til og og við greiðum okkar
mótframlag, en við sjáum ekki þörf
á því að gera um þetta sérstaka
samninga og sjáum heldur ekki
hvað það á að færa okkar kennur-
um. Það verður að vera gild ástæða
fyrir gerð samnings á borð við þenn-
an og að okkar mati hefur Kenn-
arasambandið ekki útskýrt nægi-
lega vel markmiðið með honum,
þetta virðast bara vera enn ein skil-
yrðin sem Kennarasambandið setur
án þess að útskýra af hverju við ætt-
um að gera þetta,“ segir Sunita.
Jón Karlsson, skólastjóri Suður-
hlíðarskóla, segist enn eiga eftir að
skoða erindi Kennarasambandsins
Ólík afstaða til sérstakra
samninga við einkaskóla