Morgunblaðið - 16.08.2001, Page 50

Morgunblaðið - 16.08.2001, Page 50
DAGBÓK 50 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: c. Columbur kemur og fer í dag. Örn, Dettifoss, Ottó N. Þorláksson og Helgafell fara í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14–17. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús laugar- daga kl. 13.30–17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9–12 baðþjónusta, opin handavinnustofan,bók- band og öskjugerð, kl. 9.45–10 helgistund, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13–16.30 op- in smíðastofan, kl. 10– 16 púttvöllur opinn. Ath. Nýtt símanúmer 535-2700. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böðun, kl. 9–16 almenn handavinna og fótaað- gerð, kl. 9.30 morgun- kaffi/dagblöð, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 23. ágúst kl. 8 verður skoð- unarferð, Hrauneyja- fossvirkjun og ná- grenni. Heimsækjum Þjóðveldisbæinn, Vatnsfellssvæðið, Hrauneyjafossvirkjun og Sultartangastöð, komið við hjá Hjálpar- fossi. Hádegisverður, kjöt og kjötsúpa, snæddur í Hálendis- miðstöðinni. Hlýr klæðnaður og nesti. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568-5052 eigi síðar en mánudaginn 20. ágúst. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18–20. Kl. 9 böðun og hárgreiðslu- stofan opin. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9. fótaaðgerð, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Fótaaðgerðir mánu- og fimmtudaga. Uppl. í síma 565-6775. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Púttæfingar á Hrafn- istuvelli á morgun, föstudag, kl. 14 til 16. Munið gíróseðlana fyrir ársgjaldi og nálgist félagsskírteinið í Hraunseli og njótið þeirra hlunninda er það gefur. Félagsheimilið Hraunsel er opið alla virka daga frá kl. 13 til 17. Komið í kaffi og kynnist starfseminni. Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10–13. Matur í há- deginu. Í dag, fimmtu- dag: Brids spilað kl 13. Á sunnudaginn verður fyrsti dansleikur eftir sumarfrí. Dansleikur- inn hefst kl. 20, hljóm- sveitin Capri Tríó leik- ur fyrir dansi. Dagsferð 28. ágúst. Veiðivötn – Hrauneyjar. Brottför frá Glæsibæ kl. 8. Leið- sögn Tómas Einarsson. Silfurlínan er opin á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10– 12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB kl. 10–16 í síma 588-2111. Félagsstarfið, Hæðar- garði 31. Kl. 9–11 morgunkaffi, kl. 9–16 sjúkraböðun, kl. 9–12 hárgreiðsla, kl. 11.30– 13 hádegisverður, kl. 15–16 eftirmiðdags- kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgi- stund frá hádegi spila- salur og vinnustofur opin. Allar veitingar í veitingabúð Gerðu- bergs. Miðvikudaginn 22. ágúst er ferðalag í Árnesþing „Árborgar- svæðið“, skráning haf- in. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575- 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in, leiðbeinandi á staðn- um kl. 9.30–15. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerð, opin vinnu- stofa, bútasaumur, kortagerð og perlu- saumur, kl. 9.45 boccia, kl. 14 félagsvist. Hvassaleiti 56–58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 13 handavinna. Norðurbrún 1. Kl. 9– 16.40 útskurður, kl. 9– 16.40 opin vinnustofa. Mosfellingar – Kjalnes- ingar og Kjósverjar 60 ára og eldri. Halldóra Björnsdóttir íþrótta- kennari er með göngu- ferðir á miðvikudögum, lagt af stað frá Hlað- hömrum: Ganga 1: létt ganga kl. 16 til 16.30. Gönguhópur 2: kl. 16.30. Vesturgata 7. Kl. 9 dagblöð og kaffi, fóta- aðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15–12 að- stoð við böðun, kl. 9.15–15.30 almenn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13–14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Leikfimin er byrjuð eftir sum- arfrí, þriðjudaga kl. 11– 12 og fimmtudaga kl. 13–14 í umsjá Jónasar. Allir velkomnir. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, hárgreiðsla, kl. 9.30 morgunstund og al- menn handmennt, kl. 10 boccia og fótaað- gerðir, kl. 11.45 matur, kl. 13 frjálst spil, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Ga-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtud. í fræðsludeild SÁÁ Síðumúla 3–5 og í Kirkju Óháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Púttklúbbur Ness. Meistaramót verður á Rafstöðvarvelli í dag fimmtudag kl. 13. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi: Í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Láruss. skó- verslun, Vestmanna- braut 23, s. 481-1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, s. 487-5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund s. 486-6633. Á Selfossi: í versluninni Íris, Austurvegi 4, s. 482-1468 og á sjúkra- húsi Suðurlands og heilsugæslustöð, Ár- vegi, s. 482-1300. Í Þor- lákshöfn: hjá Huldu I. Guðmundsdóttur, Oddabraut 20, s. 483- 3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. Í Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkur- braut 62, s. 426-8787. Í Garði: Íslandspósti, Garðabraut 69, s. 422- 7000. Í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur Pennanum, Sólvalla- götu 2, s. 421-1102 og hjá Íslandspósti, Hafn- argötu 89, s. 421-5000. Í Vogum: hjá Íslands- pósti b/t Ásu Árnadótt- ur, Tjarnargötu 26, s. 424-6500, í Hafnarfirði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, s. 565-1630 og hjá Penn- anum-Eymundssyni, Strandgötu 31, s. 555- 0045. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, s. 552-5744, 562-5744, fax 562-5744, Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, s. 552- 4045, hjá Hirti, Bónus- húsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561- 4256. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Á Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, s. 431-2840, Dal- brún ehf., Brákar- hrauni 3, Borgarnesi og hjá Elínu Frímannsd., Höfðagrund 18, s. 431- 4081. Í Grundarfirði: í Hrannarbúðinni, Hrannarstíg 5, s. 438- 6725. Í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 436- 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum: Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðar- vegi 4, s. 456-6143. Á Ísafirði: hjá Jóni Jó- hanni Jónss., Hlíf II, s. 456-3380, hjá Jónínu Högnad., Esso-verslun- inni, s. 456-3990 og hjá Jóhanni Káras., Engja- vegi 8, s. 456-3538. Í Bolungarvík: hjá Krist- ínu Karvelsd., Mið- stræti 14, s. 456-7358. Í dag er fimmtudagur 16. ágúst, 228. dagur ársins 2001. Orð dagsins: „En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Ég er yðar Guð, – segir Drottinn Guð.“ (Esek. 34, 31.) LÁRÉTT: 1 súlu, 4 blett, 7 flautar, 8 meðölin, 9 ber, 11 skökk, 13 fugl, 14 óskar eftir, 15 lof, 17 bára, 20 púka, 22 dulið, 23 laun, 24 vætla, 25 stólpi. LÓÐRÉTT: 1 drekkur, 2 niðurgang- urinn, 3 trjámylsna, 4 þukl, 5 örðug, 6 kven- menn, 10 bætir við, 12 léttúðar- drós, 13 heiður, 15 byssu, 16 lystarleysi, 18 ganga, 19 hinn, 20 spil, 21 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 herfilegt, 8 skjór, 9 nýrun, 10 Jón, 11 merja, 13 aflar, 15 stygg, 18 stáls, 21 æra, 22 logns, 23 lemur, 24 jafnframt. Lóðrétt: 2 erjur, 3 ferja, 4 linna, 5 geril, 6 ásum, 7 knár, 12 jag, 14 fet, 15 sálm, 16 ylgja, 17 gæsin, 18 salur, 19 álmum, 20 súra. K r o s s g á t a Víkverji skrifar... VÍKVERJI átti fyrir skömmuerindi í apótek. Allmargt fólk var í apótekinu og margir að bíða eftir afgreiðslu. Á undan Víkverja var stúlka sem bað afgreiðslukon- una um svokallaða „daginn eftir pillu“. Konan sagði að til að geta keypt hana þyrfti hún að ræða við lyfjafræðing. Síðan kallaði hún á lyfjafræðing sem hlustaði á erindi stúlkunnar. Það gerðu líka aðrir sem voru í apótekinu og biðu af- greiðslu. Það eru ekki nema nokkur miss- eri síðan apótekum var heimilað að selja „daginn eftir pilluna“. Það skilyrði var sett að salan færi fram fyrir milligöngu lyfjafræðings sem hefði eftirlit með sölunni og veitti kaupendum leiðbeiningar. Þessi pilla er notuð til að koma í veg fyrir ótímabæra þungun og með því að auðvelda konum aðgang að henni er stefnt að því að fækka fóstureyð- ingum. Það er hins vegar sjálfsögð kurteisi við konur að þær geti borið upp erindi sitt við starfsfólk apó- teka án þess að aðrir viðskiptavinir eigi möguleika á að hlusta á það. Ströng krafa er gerð um persónu- vernd í heilbrigðiskerfinu og apótek verða að sjálfsögðu að fella sig und- ir þær kröfur, ekki síst þegar um er að ræða jafnpersónuleg mál og hér um ræðir. x x x ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ íknattspyrnu ætlar að þróast með nokkuð óvæntum hætti. Flestir reiknuðu með að KR yrði í barátt- unni um Íslandsmeistaratitilinn, en liðið er nú í harðri baráttu um að forðast fall. Fyrir nokkrum vikum blasti ekkert nema fall við Fram, en nú er liðið á mikilli siglingu. Spenna er einnig í toppi deildarinnar. Margt benti til að Fylkir væri að tryggja sér sigur í deildinni, en liðið hefur hins vegar verið að tapa stig- um að undanförnu á sama tíma og Akurnesingar vinna hvern leikinn á fætur öðrum. Svo kann því að fara að Fylkir missi naumlega af Ís- landsmeistaratitlinum annað árið í röð. Árangur Akurnesinga er athygl- isverður, ekki síst í ljósi þess að ekki er langt síðan fréttir bárust af miklum fjárhagserfiðleikum knatt- spyrnudeildar ÍA. Stjórnendur deildarinnar gripu til þess ráðs að lækka laun leikmanna. Horfið var frá þeirri stefnu að kaupa „stjörnu- leikmenn“ til liðsins, en í stað þess er byggt fyrst og fremst á traustum hópi heimamanna. x x x VÍKVERJI hefur í sumarferðast talsvert um Suðurland og Vesturland. Hann hefur tekið eftir því hvað hagi er víða nauðbit- inn eftir hross. Of víða eru hross geymd í litlum girðingum þar sem þau naga svörðinn alveg niður í mold. Greinilegt er að sumstaðar leiðir þetta til þess að land spillist. Hrossum hefur fjölgað mikið á síð- ustu árum og fer ekki á milli mála að hross eru orðin allt of mörg í landinu. Þessi fjölgun er sérkenni- leg í ljósi þess að afkoma í hrossa- rækt hefur verið að versna m.a. vegna erfiðleika við sölu hrossa á erlenda markaði. Svo virðist sem margir hrossaeig- endur átti sig ekki á að verulegur kostnaður fylgir því að eiga og fóðra hesta og sjá því ekki samhengið á milli kostnaðar við reksturinn og fjölda hrossanna. Þar fyrir utan er almennt viðurkennt að mesta átak sem hægt væri að gera í ræktunar- málum íslenska hestsins væri að farga lélegustu einstaklingunum. BRÉFRITARI tók sér ferð á hendur á Langanes fyrir stuttu. Í þeirri ferð vöknuðu ýmsar spurning- ar. Gaman væri ef menn á þessum slóðum vildu gera eitthvað fyrir þennan stað því Langanesið er paradís fyrir útivistarfólk og býður upp á marga möguleika, t.d. gönguferðir, hesta- ferðir, fjöruferðir, náttúru- skoðun margs konar, margbrotið fuglalíf, fallegt stuðlaberg o.fl., og heim- sókn á gamlan útgerðar- stað, Skála. Þarna er allt ósnert af mannahöndum. En þá komum við að einu stóru vandamáli. Nes- ið er varla fært nema fugl- inum fljúgandi. Á vega- kortum er sýndur þar vegaslóði. Það nafn er sennilega of gott fyrir þennan slóða og tók það t.d. um 10–12 tíma að komast út á Font og til baka með viðkomu á Skál- um (slóðin þangað er enn verri). Slóðin er mjög grýtt og í henni hvasst grjót þannig að ekki er nokkur leið að fara hraðar en á gönguhraða meiri hluta leiðarinnar. Hvernig stendur eiginlega á því að ekki er veitt fé í það að gera við veginn? Á all- nokkrum stöðum sáust malagryfjur svo ekki þarf að fara langt eftir efni til ofaníburðar. Það vakti undrun að á gömlu veð- urathugunarstöðinni í Skoruvík er búið að búa til ágætis tjaldstæði með snyrtiaðstöðu. En sá stað- ur nýtist eingöngu fyrir gönguhópa, hestamenn og jeppamenn. Komið er í Skoruvík eftir að búið er að klöngrast þónokkuð lengi á allgjörri ófæru. Sögu Skála á Langanesi hefur að því er virðist ekki verið gefinn mikill gaumur og sögunni ekki heldur haldið við og er það eig- inlega merkilegt hvað fólk veit lítið um þá stórmerki- legu sögu sem staðurinn á. Samkvæmt bókum sem bréfritari sá þá munu 3– 400 manns hafa búið þarna þegar mest var. Þar var mikil útgerð og frystihús, hús og bryggja voru upp- steypt. Þannig að staður- inn ber merki um óhemju dugnað og þá elju sem þetta fólk hafði. Svo virð- ist, af bókum, sem stór hluti þeirra sem þarna bjuggu hafi farið til Kan- ada. Er þá hugsanlegt að öll tengsl við staðinn hafi dottið niður? Gaman væri ef einhver/einhverjir gætu upplýst um þau atriði sem spurt er um. Ferðalangur. Þakkir til lögregl- unnar á Húsavík SÍÐASTLIÐINN föstu- dag, 10. ágúst, var mæl- ingamaður frá Verkfræði- stofu Austurlands á Egilsstöðum að vinna við mælingar vegna vegagerð- ar við Skjöldólfsstaði á Jökuldal. Mælingamaður- inn, sem reyndar er stúlka, hafði brugðið sér í kaffi í nærliggjandi vinnu- skúr og skilið GPS-mæli- staf með áföstum móttak- ara og gagnastokk eftir við vegkantinn. Þegar hún kom að vörmu spori til baka var mælibúnaðurinn horfinn. Sést hafði til bíls sem leið átti hjá og hafði stöðvað og snúið við til þess að taka búnaðinn. Greinargóð lýsing sjónar- votta var að þessu tiltæki ökumannsins ásamt lýs- ingu á ökutæki hans. Hann hélt síðan áfram upp Jök- uldal og að því er ætlað var norður í land. Hringt var í lögregluna í Húsavík og hún beðinn að aðstoða við að hafa uppi á bílnum ef hann birtist í þeirra um- dæmi. Við á verkfræðistof- unni viljum þakka við- brögð þeirra Bjarna Höskuldssonar og Hreið- ars Hreiðarssonar í lög- reglunni á Húsavík og jafnframt biðja þá afsök- unar sem alsaklausir urðu fyrir ónæði af þessari eft- irgrennslan. Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur á Egilsstöðum. Aðkoma að Dettifossi ÉG kom að Dettifossi í síð- ustu viku með tvær aldr- aðar konur. Við lögðum af stað eftir stígnum að foss- inum, en þær urðu að snúa til baka því það er svo stórgrýtt og illt yfirferðar í brekkunni þrátt fyrir að búið sé að lagfæra síðan ég var þarna síðast á ferð. Það þyrfti að setja upp góðan tréstiga með hand- riði þarna, svo allir geti átt greiðan aðgang að útsýn- ispallinum við fossinn. Ferðalangur. Tapað/fundið Lyklakippa í óskilum LYKLAKIPPA fannst í Austurstræti 12. ágúst sl. Uppl. í s. 551-3602. Dýrahald Kettlinga vantar heimili TVEIR þriggja mánaða kettlingar fást gefins á góð heimili. Annar er grár og hvítur, en hinn er grá- bröndóttur og hvítur. Uppl. í s. 557-8078. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Langanes 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.