Morgunblaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ FJARÐARKAUP Gildir til 25. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Svína hnakki 898 1.078 898 kg Svína buff 898 1.098 898 kg Lamba sirilon 598 838 598 kg 1/2 lambaskrokkur 474 548 474 kg Skólaostur 719 899 719 kg HAGKAUP Gildir til 26. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Aviko Oven Superstring 269 319 269 kg Tilda basm. hrísgrj., suðupoki, 500 g 148 197 296 kg Tilda long, hrísgrj., suðupoki, 500 g 148 175 296 kg Ks lambalæri 978 1178 978 kg Ks lambahryggir 978 1198 978 kg Kjarnafæðis hrásalat, 350 g 99 175 283 kg SAMKAUP Gildir til 26. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Appelsínusvali 3pk + Pokemon mynd 127 127 Eplasvali 3pk + Pokemon mynd 127 127 Gular melónur 139 199 139 kg Agúrkur íslenskar 199 289 199 kg Tómatar ískenskir 199 289 199 kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Skólajógúrt 150 g, 5 teg. 49 52 327 kg Nóa kropp, 200 g 199 219 995 kg Nóa rjómaskeljar, 200 g 199 231 995 kg SELECT-verslanir Gildir til 29. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Maarud flögur, 100 g 149 193 1.490 kg Mónu Rex súkkulaðikex 49 65 Nóa-kropp, 150 g 199 235 1.330 kg Maltabitar, 200 g 229 290 1.150 kg Mc Vites Homewheat kex, 300 g 179 210 600 kg Snakkfiskur, ýsa og steinbítur, 70 g 199 245 2.840 kg Blue dragon núðlur, 85 g 49 59 580 kg Oetker pitsur, 330 g 369 440 1.120 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Ágúst tilboð nú kr áður kr. mælie. Maarud Sprö Mix kartöfluflögur 315 415 Freyju draumur, 2 st. 149 210 Remi myntukex 129 160 Coca Cola 0,5 ltr og Freyju staur 169 210 Maryland kex, allar tegundir 109 130 871 kg Hel garTILBOÐIN Verðnú kr. Verðáður kr. Tilb. ámælie.Verðnú kr. Verðáður kr. Tilb. ámælie. KOFFÍNLAUST Coca Cola hefur ekki verið til í verslunum hér á landi í um 16 ár. Pétur Helgason, gæða- stjóri hjá Vífilfelli, var spurður hvers vegna svo væri ekki, í ljósi þess að vísindamenn við John Hopkins-há- skólann drógu ekki alls fyrir löngu þá ályktun af rannsókn sem þeir gerðu að koffíni væri ekki bætt í kóladrykki bragðsins vegna heldur til að neytendur ánetjuðust því. „Við settum koffínlaust kók á markað árið 1985 en það seldist ekki nógu vel svo við hættum fljótlega framleiðslu á því. Íslendingar virðast ekki hafa kunnað að meta koffín- lausa kókið jafn vel og venjulega kókið, enda bragðið gerólíkt,“ segir Pétur. „Koffín er mjög beiskt á bragðið eins og til dæmis fólk sem drekkur kaffi veit. Í framhaldi af þeirri um- ræðu má einnig benda á að kóla- drykkir innihalda margfalt minna koff- ínmagn en kaffi.“ Pét- ur segir ekki í bígerð að hefja framleiðslu á koffínlausu kóki á nýjan leik en að slíkt gæti komið til greina ef sýndi sig að hér væri mark- aður fyrir það. Ekki í bígerð að selja koffínlaust kók til að gefa vörunni ákveðna áferð.“ Hann segir að hægt sé að fá sérstak- ar ávaxtablöndur sem innihalda sætuefni en eru án viðbætts sykurs og séu slíkar blöndur notaðar í syk- urskertar vörur sem fyrirtækið sel- ur, eins og eina tegund létt-jógúrt og eina tegund í flokknum Skyr.is. „Vandamálið er að mun erfiðara er að ná fram góðum eiginleikum vör- unnar ef ekki er notaður sykur og því er ekki eins auðvelt að bjóða gott úrval í sykurskertu vörunum og hin- um sykruðu. Við stefnum þó á að auka það úrval á næstu misserum.“ Hann bendir á að til séu tvær teg- undir af drykkjarjógúrt sem mark- aðssettar séu til barna, appelsínu- og jarðarberjakeila, sem innihaldi eng- an viðbættan sykur. Safaríkt kjöt Hvernig má koma í veg fyrir að vökvi leki úr kjöti við steikingu? „Þetta er alþekkt vandamál sem kokkar kannast vel við, en með- höndlun kjötsins á framleiðslu- og geymslustigi og steikingaraðferðin skipta þar höfuðmáli,“ segir Níels S. Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingasambands Íslands. „Þegar kjöt er tekið úr frysti á að leyfa því að þiðna við lágt hitastig yfir langan tíma til að sem minnstur vökvi tapist. Mun minni vökvi tapast til dæmis úr lambalæri sem látið er þiðna í ísskáp yfir vikutíma heldur en úr læri sem er látið þiðna í stofuhita yfir daginn.“ Hann segir að við steikingu tapist alltaf einhver safi, sérstaklega úr hakki og kjöti sem er skorið í bita. „Best er að loka alltaf kjötinu með því að steikja það við góðan hita í byrjun, og setja lítið í einu á pönn- una. Þá á aldrei að salta kjöt fyrr en búið er að loka því með steikingu.“ Sykraðar mjólkurvörur Hvers vegna eru vörur eins og skólaskyr og skólajógúrt, sem markaðssettar eru til barna, svona sykraðar? „Í vörum sem markaðssettar eru til barna er sykurmagn svipað og í hefðbundnu skyri og jógúrt og einn- ig sambærilegt við magnið í jógúrt- vörum erlendis, en sykurinn er í stöðluðum ávaxtablöndum sem við kaupum erlendis frá og setjum í vör- urnar,“ segir Einar Matthíasson, markaðs- og þróunarstjóri Mjólkur- samsölunnar. „Hlutverk sykursins í vörunum er annars vegar að vinna á móti súra bragðinu sem myndast þegar mjólkin er sýrð og hins vegar Spurt og svarað um neytendamál Morgunblaðið/Kristinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.