Morgunblaðið - 23.08.2001, Síða 31

Morgunblaðið - 23.08.2001, Síða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 31 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 445 445 445 12 5,385 Blálanga 15 15 15 27 405 Gellur 350 350 350 9 3,150 Grálúða 169 169 169 51 8,619 Gullkarfi 87 30 73 5,192 379,782 Hlýri 200 131 137 533 73,200 Háfur 10 10 10 93 930 Keila 65 30 63 117 7,395 Langa 150 100 129 363 46,750 Langlúra 100 100 100 148 14,800 Lax 350 200 249 168 41,850 Lúða 680 190 452 463 209,435 Lýsa 74 30 45 57 2,546 Náskata 10 10 10 4 40 Sandkoli 70 20 59 451 26,770 Skarkoli 282 100 245 8,399 2,055,090 Skarkoli/Þykkvalúra 120 120 120 17 2,040 Skata 130 130 130 942 122,460 Skrápflúra 65 65 65 5,695 370,172 Skötuselur 311 70 275 772 212,293 Steinb./Hlýri 202 202 202 1,511 305,222 Steinbítur 179 30 150 2,102 315,725 Tindaskata 40 10 16 19 310 Ufsi 69 30 61 3,873 234,819 Und.Ýsa 126 92 111 3,204 355,296 Und.Þorskur 139 80 116 1,352 157,349 Ósundurliðað 150 150 150 220 33,000 Úthafskarfi 64 64 64 3,191 204,227 Ýsa 287 85 186 22,855 4,259,501 Þorskur 276 102 184 28,124 5,184,675 Þykkvalúra 300 180 257 414 106,390 Samtals 163 90,378 14,739,625 FAXAMARKAÐUR Bleikja 445 445 445 12 5,385 Gellur 350 350 350 9 3,150 Gullkarfi 70 70 70 3,631 254,172 Lax 350 200 249 168 41,850 Sandkoli 55 55 55 233 12,815 Steinb./Hlýri 202 202 202 1,511 305,222 Steinbítur 130 130 130 26 3,380 Ósundurliðað 150 150 150 220 33,000 Ýsa 209 172 184 2,050 378,082 Þorskur 275 159 183 2,557 467,434 Samtals 144 10,417 1,504,490 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Lúða 460 460 460 45 20,700 Skötuselur 100 100 100 1 100 Steinbítur 166 166 166 20 3,320 Und.Þorskur 116 110 116 837 96,894 Ýsa 152 145 148 434 64,015 Þorskur 276 130 222 1,947 431,318 Samtals 188 3,284 616,347 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 38 38 38 3 114 Hlýri 131 131 131 480 62,880 Skarkoli 130 130 130 12 1,560 Steinbítur 130 117 117 283 33,176 Ufsi 30 30 30 14 420 Ýsa 165 160 162 1,210 196,363 Þorskur 170 150 162 1,743 282,525 Samtals 154 3,745 577,038 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 15 15 15 27 405 Gullkarfi 79 30 79 959 75,663 Keila 30 30 30 6 180 Langa 150 102 128 116 14,790 Langlúra 100 100 100 26 2,600 Lúða 515 190 461 122 56,235 Lýsa 30 30 30 38 1,140 Náskata 10 10 10 4 40 Sandkoli 70 70 70 145 10,150 Skarkoli 281 240 278 3,040 845,740 Skötuselur 311 70 301 50 15,068 Steinbítur 170 30 111 303 33,515 Tindaskata 40 10 23 9 210 Ufsi 67 30 55 1,819 100,340 Und.Ýsa 112 92 106 950 100,280 Und.Þorskur 139 80 117 515 60,455 Ýsa 260 100 205 8,800 1,802,967 Þorskur 267 102 183 20,169 3,689,861 Þykkvalúra 300 180 262 355 93,060 Samtals 184 37,453 6,902,699 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 165 165 165 8 1,320 Skarkoli 100 100 100 4 400 Steinbítur 165 165 165 14 2,310 Þorskur 180 120 167 723 121,099 Samtals 167 749 125,129 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 595 485 500 51 25,525 Steinbítur 100 100 100 2 200 Ýsa 230 180 201 602 120,860 Samtals 224 655 146,585 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Ufsi 56 56 56 113 6,328 Samtals 56 113 6,328 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Háfur 10 10 10 93 930 Lúða 225 225 225 1 225 Lýsa 74 74 74 19 1,406 Skata 130 130 130 942 122,460 Skötuselur 100 100 100 1 100 Ufsi 69 69 69 619 42,711 Und.Ýsa 126 126 126 80 10,080 Ýsa 140 140 140 155 21,700 Samtals 105 1,910 199,612 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 169 169 169 51 8,619 Gullkarfi 80 30 68 120 8,160 Keila 65 65 65 111 7,215 Langa 130 100 129 247 31,960 Lúða 500 200 344 108 37,200 Sandkoli 20 20 20 6 120 Skarkoli 175 175 175 567 99,225 Skarkoli/Þykkvalúra 120 120 120 17 2,040 Skötuselur 311 250 272 682 185,815 Steinbítur 100 100 100 29 2,900 Tindaskata 10 10 10 10 100 Ufsi 65 65 65 1,308 85,020 Ýsa 165 85 102 142 14,497 Þykkvalúra 195 195 195 11 2,145 Samtals 142 3,409 485,016 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 490 490 490 15 7,350 Skarkoli 175 175 175 140 24,500 Ýsa 132 132 132 420 55,440 Samtals 152 575 87,290 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 490 455 467 37 17,290 Sandkoli 55 55 55 47 2,585 Skarkoli 282 277 278 2,474 687,520 Steinbítur 50 50 50 5 250 Ýsa 218 130 161 2,707 434,944 Þykkvalúra 245 245 245 25 6,125 Samtals 217 5,295 1,148,714 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 200 200 200 45 9,000 Skarkoli 180 180 180 2,044 367,920 Skrápflúra 65 65 65 5,695 370,172 Steinbítur 179 179 179 1,136 203,344 Þorskur 198 198 198 121 23,958 Samtals 108 9,041 974,394 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 87 87 87 479 41,673 Langlúra 100 100 100 122 12,200 Lúða 595 430 517 71 36,730 Skarkoli 235 235 235 85 19,975 Skötuselur 295 295 295 38 11,210 Steinbítur 100 100 100 121 12,100 Úthafskarfi 64 64 64 3,191 204,227 Þorskur 195 195 195 864 168,480 Þykkvalúra 220 220 220 23 5,060 Samtals 102 4,994 511,655 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 680 460 629 13 8,180 Sandkoli 55 55 55 20 1,100 Skarkoli 250 250 250 33 8,250 Steinbítur 165 110 130 163 21,230 Und.Ýsa 114 112 113 2,174 244,936 Ýsa 287 113 185 6,335 1,170,633 Samtals 166 8,738 1,454,329 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí ’00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.8. ’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.013,26 -0,77 FTSE 100 ...................................................................... 5.408,70 -0,40 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.220,21 0,08 CAC 40 í París .............................................................. 4.812,14 -0,47 KFX í Kaupmannahöfn 297,50 -0,55 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 815,40 0,95 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.089,78 1,19 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.2276,90 1,01 Nasdaq 1.860,01 1,57 S&P 500 ....................................................................... 1.165,31 0,70 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.396,40 1,03 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.188,60 -2,20 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,05 3,87 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 255,70 -2,25 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,151 12,1 9,4 7,3 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,494 15,4 16,6 12,2 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,498 18,6 17,3 13,2 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,035 10,5 10,3 10,2 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,332 10,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf* 15,744 10,6 10,9 11,4  !"# 32  2,,0=2/// 25// 2.5/ 2.// 235/ 23// 215/ 21// 225/ 22// 2/5/ 2/// ,5/ ,//  >  * ? * ?  @   $%$ &'$(() *+    9A   B                  ! " !#$  +   >  ? * ?  @  SKJÁREINN hefur samið við DV um að sinna almennri fréttaþjónustu fyrir sjónvarpsstöðina, en um síð- ustu mánaðamót var öllum starfs- mönnum fréttastofu stöðvarinnar sagt upp störfum og hefur verið unnið að endurskipulagningu á starfseminni og breytingum á vetr- ardagskránni að undanförnu. Jafn- framt hefur SkjárEinn náð samn- ingum við Viðskiptablaðið um fréttaþjónustu á sviði viðskipta- og efnahagsmála. Að sögn Árna Þórs Vigfússonar sjónvarpsstjóra er nú unnið að frek- ari útfærslu fréttaþjónustunnar. Hann segir að fréttirnar muni fara í loftið klukkan 21:50 alla virka daga fyrst um sinn og að síðar standi til að fjölga fréttatímum. Það verði lesnar fréttir unnar af fréttastofu DV. „Það er ekki búið að negla niður hvort ráðinn verði sérstakur frétta- lesari, eða hvort tveir muni deila því,“ segir Árni Þór. Líklega muni þó einn fréttalesari vera í forgrunni. Hann segir að annað varðandi út- lit fréttanna sé einnig í þróun, hvort viðtöl verði sýnd í fréttatímanum og hvort þær verði myndskreyttar. „Þetta verður svona 10-12 mínútna góður pakki af fréttum og svo Mál- ið,“ segir Árni Þór. Fimm nýir einstaklingar hafa ver- ið fengnir til að ræða sínar skoðanir í Málinu að loknum fréttum. Það eru Hrafn Gunnlaugssson, Andrés Magnússon, Lára M. Magnúsdóttir, Kolbrún Bergþórsdóttir og Jón Kristinn Snæhólm. Hvað viðskipta- fréttirnar varðar segir Árni Þór að það eigi eftir að skýrast hvort Við- skiptablaðið taki þátt í vinnslu fréttanna, eða hvort sérstakir fréttaskýringaþættir verði á dag- skrá um efnahagsmál. „Það er gríðarlegur styrkur fyrir SkjáEinn að fá þessa tvo fjölmiðla til liðs við sig og jafnframt ætti sam- starfið að gefa DV og Viðskipta- blaðinu aukin sóknarfæri,“ segir Árni Þór. Fyrirtækin hafa að und- anförnu átt í viðræðum um samstarf fjölmiðlanna og segir Árni að stefnt sé að enn frekari samvinnu á næst- unni, einkum á sviði markaðs- og auglýsingamála. Skjávarp hættir útsendingum á Norður- og Vesturlandi SkjárEinn hefur lagt niður send- ingar Skjávarpsins á Norður- og Vesturlandi, en SkjárEinn keypti öll hlutabréf Gagnvirkrar miðlunar í Skjávarpinu í júní. Fyrir átti Ís- lenska sjónvarpsfélagið helming hlutafjár í Skjávarpinu. Árni Þór segir að ákveðið hafi verið að hætta útsendingum á þessu svæði, Akur- eyri, Akranesi, Reykjanesbæ og Ísa- firði, þar sem ekki hafi verið talinn rekstrargrundvöllur fyrir áfram- haldandi rekstri þar. Dagskrá Skjá- sEins er nú send út allan sólarhring- inn á umræddu svæði með dreifikerfi Skjávarpsins. Einnig hef- ur verið ákveðið að leggja niður net- miðil Skjávarpsins, www.skjavarp- .is. Árni Þór segir að nú sé verið að skoða rekstrargrundvöll Skjávarps- ins á öðrum svæðum og að á næst- unni verði tekin ákvörðun um hvern- ig starfseminni verði háttað annars staðar á landinu. Hann vill ekkert gefa út á hvort útsendingum Skjá- varpsins yrði einnig hætt annars staðar á landinu og sagði að rekstur Skjávarpsins hefði gengið betur á sumum stöðum en öðrum. Öllu starfsfólki Skjávarpsins var sagt upp um síðustu mánaðamót og segir Árni Þór að engin ákvörðun hafi verið tekin um að endurráða hluta starfsfólksins. SkjárEinn semur um fréttaþjónustu FRÉTTIR SNERRUÚTGÁFAN ehf. hefur gef- ið út sex ný almanök fyrir árið 2002. Komandi ár er 20. útgáfuárgang- urinn hjá Snerruútgáfunni. Íslenska almanakið er tólf síðna almanak með myndum vítt og breitt af landinu. Þar má tiltaka myndir af Teistu, Snæfellsjökli og af loðnumið- um. Myndatextar, auk íslensku, eru á sænsku, ensku, þýsku og frönsku. Breiða náttúrualmanakið er 12 síðna breiðmyndaalmanak. Myndefnið að þessu sinni er m.a. frá Grímsvötnum, Langasjó og Ing- ólfshöfða. Myndatextar eru, auk ís- lensku, á sænsku, ensku, þýsku, frönsku og spænsku. Íslenska náttúrualmanakið er 6 síðna almanak. Valdar myndir úr náttúru landsins. Myndirnar eru m.a. af hreindýrum í Lóni og Glaumbæ í Skagafirði. Myndatextar á íslensku og ensku. Stóra náttúrualmanakið er 12 síðna almanak. Valdar ljósmyndir m.a. frá Snæfellsjökli, Tröllagjá og Bláfellshálsi. Myndirnar eru með skuggalakki. Íslenska hestaalmanak- ið er tólf síðna almanak sem kemur nú út í níunda skipti. Myndir af íslenska hestinum, meðal annars á ferð yfir Drangajökul. Almanakið er í stærra broti að þessu sinni. Myndatextar, auk íslensku, á dönsku, þýsku og ensku. Breiða borðalmanakið, breið- myndaalmanak með myndum m.a. frá Örlygshöfn og Hrafntinnuskeri. Einnig er kominn út nýr bækling- ur, Gullni hringurinn, með myndum af Geysi, Gullfossi, Heklu, Kerinu, Skálholti, Þingvöllum, Reykjavík og Bláa lóninu. Myndatextar eru á ís- lensku, sænsku, ensku, þýsku, frönsku og ítölsku. Ný almanök frá Snerru- útgáfunni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.