Morgunblaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 41 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I II. vélstjóri II. vélstjóra vantar á Arnar Ár-55 sem er á drag- nótaveiðum. Þarf að geta leist af sem yfirvél- stjóri (vélastærð 912 hö / 671 kw). Upplýsingar gefur Örn í síma 483 3422 eða 862 3422. Múrarar — verkamenn! Óskum eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig duglegum verkamönnum. Uppl. í símum 897 3738 og 897 6655. KK verktakar ehf. Hjá Jóa Fel Bakarí Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk á öllum aldri í afgreiðslu-vaktir. Upplýsingar í s. 893 0076 og 692 7579. Starfsfólk óskast við sundlaugar ÍTR Okkur vantar jákvætt og þjónustulipurt fólk til starfa við Laugardalslaug, Grafarvogslaug og Vesturbæjarlaug. Nánari upplýsingar veita forstöðmenn. Laugardalslaug: Kristján í símum 553 4039 og 695 5110 Grafarvogslaug: Hafliði í símum 510 4600 og 695 5115 Vesturbæjarlaug: Ólafur í símum 561 5004 og 695 5111. Umsækjendur um laugarvörslu þurfa að hafa góða sundkunnáttu og standast hæfnispróf sundstaða. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Vegna mikilla anna framundan óskum við eftir að bæta í hóp okkar góða starfsfólks: ● Framreiðslumönnum. ● Yfirframreiðslumanni. ● Þjónustufólki í veitingasal. ● Starfsfólki í uppvask. ● Starfsfólki í dyravörslu (eldri en 25 ára). ● Athugið: Broadway er reyklaus vinnu- staður! Upplýsingar gefur Jónína á staðnum virka daga frá kl. 10.00—16.00. Einnig er hægt að fylla út umsóknareyðublað á netinu á www.broadway.is . Broadway, Ármúla 9, 108 Reykjavík, sími 533 1100. Netfang broadway@broadway.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Hefur þú séð þessa bifreið? Bifreiðinni JF-831, sem er blágræn Toyota Corolla XLI sedan ´95, var stolið af bílasölu þann 16. júlí sl. Þeir sem geta gefið upplýsingar um bifreiðina, vinsamlega látið lögregluna í Reykjavík vita. Deiliskipulag Kerengis Deiliskipulag sumarhúsabyggðar í Kerengi í landi Miðengis, Grímsnes og Grafnings- hreppi. Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deili- skipulag sumarhúsabyggðar í Kerengi í landi Miðengis í Grímsnes og Grafningshreppi. Skip- ulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsn- es og Grafningshrepps frá 24. ágúst til 24. sept- ember 2001. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveit- arfélagsins fyrir 9. október 2001. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, Guðmundur Rúnar Svavarsson. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll- um 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 29, íbúð, Hveragerði, fastanr. 220-9804, þingl. eig. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Bakarísstígur 2, íbúð, Eyrarbakka, fastanr. 219-9991, þingl. eig. Krist- inn Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Egilsbraut 20, íbúð, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2174, þingl. eig. Erla Ólafsdóttir og Gísli Eiríksson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðju- daginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Hluti úr jörðinni Glóru, Hraungerðishreppi, ehl.gþ., þingl. eig. Halldór Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Hrauntunga 18, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0505, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Lífeyrissj. starfsm.rík. B-deild og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag- inn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Jörðin Reykjavellir, Biskupstungnahreppi, að undanskildum spildum og gróðrastöð, 60%, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Glitnir hf., Globus hf., Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag- inn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Lóð úr landi Miðengis, 5650-0200, Grafnings- og Grímshreppi, þingl. eig. Hörður Harðarson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings- hreppur og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Sólvellir 1, íbúð, Stokkseyri, fastanr. 219-9868, þingl. eig. Kristinn Jón Reynir Kristinsson, Árni Sverrir Reynisson, Pálína Ágústa Jóns- dóttir og Guðmundur A. Reynisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð- ur og Kaupás hf., þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Sunnuvegur 6, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7409, þingl. eig. Valdimar Guðmundsson og Margrét Viðarsdóttir, gerðarbeiðandur Búnaðarb- anki Íslands hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Trygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Vallarholt 2A, 2B og 21, lóðir úr landi Reykjavalla, Biskupstungna- hreppi, þingl. eig. Snæbjörn Ó. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki Íslands hf., þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 22. ágúst 2001. ÝMISLEGT Tækifæri — auglýsingasala! Fyrirtæki, sem rekur einn af mest sóttu vefjum landsins, óskar eftir að komast í samband við aðila sem selja auglýsingar. ● Vefur þessi nýtur mikillar virðingar. ● Hann hefur jafna og góða aðsókn. ● Hann er óvenju markviss og býður upp á óvenju markvissar auglýsingar. Verkefni þetta gæti hentað þeim sem þegar eru með öflugt auglýsingasölukerfi, t.d. fyrir tímarit, vefi eða aðra miðla. Hér er um mjög góða og vaxandi tekjumöguleika að ræða fyrir rétta aðila. Áhugasamir sendi tölvupóst í netfangið mogu- leiki@yahoo.com fyrir sunnudaginn 2. septem- ber og fá svar í síðasta lagi mánudaginn 3. september. Allar fyrirspurnir verða með- höndlaðar sem trúnaðarmál. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Er kominn aftur Heilun og ráðgjöf og fyrri lífs heilun. Brynjar (á kvöldin) s. 551 0682. Almennur félagsfundur Skotfélags Reykjavíkur verð- ur haldinn í fundarsal ÍBR í Laug- ardal fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 20.00. Fundarefni: ● Inni- og útimálin. Stjórnin. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma í Her- kastalanum, Kirkjustræti 2. Umsjón Aslaug Haugland. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.