Vísir - 30.06.1979, Síða 6

Vísir - 30.06.1979, Síða 6
# # VISIR Laugardagur 30. júnf 1979. | „Atttaf gatnan j að reyna eitt- \ hvaö nýtt99 — segir Hinrik Bjarnason9 sem í gær var ráöinn forstööu- maöur lista- og skemmti- deildar an aö fylgjast meö þróun kvik- myndageröar hér. Þaö hefur eitt og annað veriö að gerast þar, þótt skrefin séu stutt.” Hlutverk foreldra að loka fyrir tækið Starf Hinriks i skólum, Æsku- lýðsráöi og sjónvarpi hefur hingaö til aðallega miöast viö börn og unglinga. 1 næstu fram- tiö felst þaö hins vegar i aö velja efni handa öllum aldursflokkum Hver er munurinn á aö setja saman dagskrá fyrir fullorðna og börn? ,,Það er í sjálfu sér ekkert mjög frábrugöið,” sagöi Hinrik. „Nema barnaefni er ennþá viö- kvæmara. Þó er vert aö hafa i huga að mikið af því efni, sem i sjónvarpinu birtist er notað af öllum aldurshópum. Sjónvarpiö er eina dæmigeröa afþreyingar- tæki fjölskyldunnar og sam- neysla fjölskyldunnar er hvergi greinilegri. Þaö þarf aö taka tillit til þess, en ég held ekki aö eigi að ganga alfarið út frá þvi. Þaö er meðal annars hlutverk foreldra aö geta lokaö fyrir tækiö, eöa koma börnum og unglingum frá þvi, þegar þeim sýnist. Þaö er fráleitt aö ekki sé hægt aö sýna efni, sem ekki sé viö hæfi barna. Ekkert gerist á svip- stundu — Hyggstu gera einhverjar breytingar á lista- og skemmti- deildinni? „Þaö get ég ekki sagt um hér og nú. t fyrsta lagi er dagskrá fjölmiöils þannig undirbúin aö þar gerist ekkert á svipstundu, enda ekki heppilegt. Þaö er mikið atriði að efnisvaliö sé vel undirbúiö og miöaö viö ákveöna hugmyndafræöi. Mér hefur i rauninni fundist vera tiltekin dagskrárstefna fyrir hendi i Nýr forstöðumaður lista- og skemmtideildar sjónvarpsins hefur nú verið ráðinn. tJtvarps- stjóri fór við veitingu stöðunnar eftir meðmæl- um útvarpsráðs, en meirihluti þess veitti sem kunnugt er Hinriki Bjarnasyni atkvæði sitt. Mun hann hefja störf þegar að loknu sumar- leyfi sjónvarpsins. Hinrik Bjarnason hefur siðustu 7 árin verið framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavik- ur, en áður var starfsferill hans að mestu tengdur kennslu. Fyrst var hann skólastjóri ,i Breiðuvik um tveggja ára skeið, siðan kennari við Breiðagerðisskóla önnur tvö ár og loks kenndi hann við Réttarholtsskóla i 13 ár. Eftir starfið i Breiðuvik, sem er skóli fyrir afvegaleidda drengi, fór Hinrik til framhalds- náms i Danmörku og Bandarikjunum og lagði þar stund á ýmsa féiagslega þætti, þar á meðal barnavernd. Þessi upptalning virðist litið koma við starfi við sjónvarp, en Hinrik er ekki með öllu ókunn- ugur þeim hlutum og margir muna sennilega eftir aðild hans að ýmsum sjónvarpsþáttum, sérstaklega Stundinni'okkar. Af skólaleiksviði i sjón- varp Helgarblaöiö ræddi viö Hin- rik, þegar ljóst var aö hann yröi ráöinn i stööu forstööumanns LSD, og spuröi hann hvernig hann heföi fyrst tengst sjón- varpinu. „Ég vann mikiö viö ýmiss konar dagskrárgerö frá þvi aö ég var I Kennaraskólanum, sagöi hann. „Ég var I leikskóla Lárusar Pálssonar i þrjú ár, sem var ómetanlegur undirbún- ingur undir starf meö börnum og unglingum. Alla tiö siöan Var ég I starfi meö fólki i leiklist og setti upp mikiö af leikritum og þáttum meö börnum i gagn- fræöaskóla. Þetta leiddi til þess, aö ég var fenginn til aö sjá um dagskrá fyrir börn, þegar sjónvarpiö tók til starfa 1966. Þá varö Stundin okkar til og ég vann viö hana um tveggja ára skeiö. Þetta var af- skaplega skemmtilegt starf, þótt þá væru aö mörgu leyti frumstæöari kostir en nú eru. Starf mitt var I rauninni fólgiö I öllum þáttum undirbúnings aö sjónvarpsefni. Ég skrifaöi, leik- stýröi, setti efniö upp og fékk fólk til aö leggja til efni og koma fram. Þetta var mikill skóli. Ég var svo sendur ásamt öör- um manni frá sjónvarpinu til Stokkhólms á dagskrárgeröar- námskeiö. En þá var engin staöa laus hjá sjónvarpinu fyrir mig. Landshorn — Kastljós „Eftir þetta breyttist starf mitt viö sjónvarpiö. Ég skrifaöi aö visu og stýröi nokkrum þátt- um meö Rannveigu og Krumma, en aö ööru leyti vann ég litiö viö barnatimann. Siöan vann ég viö Landshorn, sem siö- ar varö Kastljós, og var ég þá kominn á bak viö vélina ef svo má segja, þvi ég vann þá viö stjórn útsendingar. Ég vann samtals hátt i 100 slika þætti, en eftir þaö hef ég ekki unniö mik- iö viö sjónvarpiö. Þó hef ég stjórnaö ýmsum umræöuþátt- um og var siöast i þvi hlutverki 1978. Ég haföi ákaflega gaman af þessu starfi öllu. Þaö átti vel viö mig. Þó var ein grein sem mér fannst skemmtilegri en aörar. Þaö var kvikmyndagerö. Ég geröi samtals 20-30 lengri og skemmri myndir, sem voru sýndar ýmist sem sjálfstæöar myndir eöa hluti a þáttum. Ég er I Félagi kvikmyndageröar- manna og þaö hefur veriö gam- 6 „Ég vona sannarlega aö ég eigi eftir aö eiga gott samstarf viö aöra starfsmenn sjónvarpsins. sjónvarpinu. Og þó fólk finni aö sjónvarpinu, þurfum viö ekki aö vera svo ýkja óánægö meö þaö, samanboriö viö aörar stöövar. Þaö er ofrausn aö ætla sér aö leggja upp þannig dagskrá aö allir séu ánægöir meö hana og ég get ekki Imyndaö mér aö þaö sé hægt. Hins vegar er eölileg krafa aö allir fái eitthvaö sem hentar þeim sérstaklega ein- hvers staöar i dagskránni og það er auövitaö alveg sjálfsagt aö gera minnihlutahópum úr- lausn.” Menning fyrir þig og mig — Hvort finnst þér aö eigi aö leggja áherslu á aö sjónvarpiö sé menningar- eöa skemmti- tæki? „Þaö var haft eftir áhrifa- manni I BBC, aö I upphafi hafi menn þar hugsaö sér sjónvarpiö fyrst og fremst sem menningar- tæki, en svo hafi þeir komist aö þvi aö þaö væri fyrst og fremst notaö sem tæki til skemmtunar. Mergurinn málsins er e.t.v. sá, hvaö sé menning. Ég er ekki sú persóna sem get staöiö og sagt fólki aö eitthvað sé menn- ing fyrir þaö, af þvi þaö sé menning fyrir mig. Aöalatriöiö er aö dagskráin sé fjölbreytt, Llklega hafa menn bæöi þessi hlutverk sjónvarpsins i huga viö dagskrárgerö. En ég held að þaö sé miklu meira viröi aö reyna aö fá fólk til aö hugsa en að stjórna hugsunum þess. Þaö verður aö treysta fólki til aö taka afstöðu.” Að hugsa sem eftir- launamaður — Hvernig leggst framtiöin I þig? „Þaö er alltaf gaman aö reyna eitthvaö nýtt. Ég er búinn aö vera mátulega lengi fram- kvæmdastjóri Æskulýösráðs. Það hefur veriö afskaplega gaman aö vinna aö þessum mál- um þennan tima og eitt og ann- aö jákvætt og ánægjulegt hefur gerst. En ég efast um aö menn eigi aö vera lengur i þessu en þetta. Ég hef alltaf átt erfitt meö aö hugsa sem eftirlaunamaður. Mér finnst að þegar þaö er hægt eigi menn ekki aö festast i starfi. Þvi fylgir sú hætta aö menn veröi makráöir og láti hverjum degi nægja sina þján- ingu. Ég lit & þaö sem forréttindi aö hafa tækifæri til aö flytjast á milli þessara tveggja sviða, sem hafa verið minn aöalstarfs- vettvangur siöustu 10-20 árin.” „Snerist ekki um mig” — Val útvarpsráös I þessa stöðu hefur mætt gagnrýni starfsmanna sjónvarpsins. Helduröu að þaö geri þér erfitt fyrir i starfi þinu? „Ég á ekki von á þvi. Ég tel aö sá þáttur málsins hafi ekki snú- ist um mig, heldur um tiltekin sjónarmiö, sem ég út af fyrir sig skil mjög vel. En ég vona sann- arlega að ég eigi eftir aö eiga gott samstarf viö aöra starfs- menn sjónvarpsins.” — SJ GESTSAUGUM RÍKI55TJÓRN Í5LRND5 HFFURRÐEINS EINR MEG/N á/TTLUN TIL b£5S f)Ð : v SPARAORKU: . sd fífETLUN HVETUR RLLHTIL ÞÉSS HÐ SLöKHVR 6 5JÓNVARPINU JATNSKJÓTT OG DRGSKRflNN) LIKUR- ti^. y~r Telknarl: Krls Jackson ÞVÍ PiÐ ÞÓ ER 5LNT ÚT H/Ð óULjGNPt- LEGA5TA HLJÓÐ 5EM LNGINN GETUR ÞOLPÐ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.