Vísir - 30.06.1979, Side 8
Laugardagur 30. júnf 1979.
8
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davlð GuAmundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Hörfiur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friðrik Indriðason, Gunnar
Salvarsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurðsson,
Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og
Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit
og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Ölafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreif ingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Síöumúla 8. Simar 84íll og 82260.
Afgreifisla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Slöumúla 14 simi 86611 7 linur.
'Askrift er kr. Mf á mánuöi^
innaniands. Verö I
lausasötu kr. IN eintakiö.
Prentun Blaöaprent h/f
ErfiOleikar
Ekki verður sagt, að neinum
hafi þurft að koma á óvart þær
sparnaðarráðstafanir, sem
stjórnendur Flugleiða hafa nú
kunngert. Fækkun ferða á flug-
leiðum innan lands og utan og
uppsögn 200 starfsmanna, og
síðar jafnvel fleiri til viðbótar,,
mun koma illa við marga, sér-
staklega þó þá, sem missa at-
vinnu sína vegna þessara sam-
dráttaraðgerða.
Á þessari stundu er ástæða til
að minna menn á að beina
sjónum sínum ekki eingöngu að
þessum neikvæðu atvikum. Hitt
er aðalatriðið, að með þeim ráð-
stöfunum, sem nú hefur verið
gripið til, eru stjórnendur fyrir-
tækisins að reyna að bjarga því
frá falli og um leið að bjarga
1000-1100 störfum. Og takist vel
til, þá er með ráðstöf ununum nú
verið að leggja drög að því að
efla fyrirtækið á nýjan leik og
skapa um leið atvinnurækifæri
fyrir enn fleiri en þar hafa áður
starfað.
Það er með þessu hugarfari,
sem menn bæði innan fyrirtæk-
isins og utan verða að meta þær
ákvarðanir stjórnenda þess, sem
kynntar hafa verið. Á þetta er
full ástæða til að minna m.a.
ýmsa starfshópa innan fyrirtæk--
isins, sem oft og tíðum hafa hag-
Fiugieiða
ur flugfélög, sem innanlandsflug
stunda, til stórfellds tapreksturs
á innanlandsf lugleiðunum.
Þessar verðlagshömlur sem aðr-
ar eru alltaf réttlættar með því
að verið sé að halda niðri verð-
laginu almenningi til hagsbóta.
Nú fá menn að sjá framan í hin-
ar raunverulegu afleiðingar
verðlagshaftanna: minnkaða
þjónustu og uppsögn starfs-
manna. Ætli þeir starfsmenn
Flugleiða, sem missa atvinnu
sína, og fjölskyldur þeirra, og
allir þeir, sem verða að sætta sig
við skerta þjónustu á næstunni,
verði ekki þakklátir íslenskum
stjórnvöldum undanfarinna ára
fyrir að hafa haldið niðri far-
gjöldunum innanlands? Hvað
ætli margar uppsagnir nú megi
beinlínis rekja til verðlagshaft-
anna síðustu árin?
Það er síður en svo, að núver-
andi stjórnvöld eigi hér alla sök.
En síðustu atburðir hjá Flug-
leiðum verða þeim og sfðari
stjórnvöldum vonandi holl lexía.
Stjórnendur Flugleiða hafa sem
betur fer tekið þann kostinn að
leita ekki á náðir ríkisins í þeim
erfiðleikum, sem að steðja. En
það ætti ekki að vera til of mikils
mælst, að ríkisvaldið hætti að
bregða fæti fyrir heilbrigðan
rekstur félagsins.
Nú er aö þvl lcomið, að Flugleiðir verða að draga saman seglin I innanlandsfluginu
vegna tapreksturs. Verðlagshöft stjórnvalda eiga sök á þeim taprekstri. Er ekki
kominn timi til, að hinum Háskalegu verðlagsákvæðum verði aflétt?
að sér eins og þeim væri heildar-
afkoma þess dviðkomandi og
hafa þráfaldlega valdið því stór-
tjóni með óbilgirni og kröfu-
hörku. Þessir hópar sjá nú von-
andi sóma sjnn í því að standa
við bakið á stjórnendunum, sem
hinar erfiðu ákvarðanir þurfa
að taka.
Hið mikla rekstrartap Flug-
leiða á siðasta ári og fyrirsjáan-
legt stórtap á þessu ári er í raun
og veru óhjákvæmileg afleiðing
þeirra erfiðleika, sem við hefur
verið að glíma: harðnandi sam-
keppni á Atlantshafsflugleið-
inni, stórhækkandi eldsneytis-
kostnaður og nú síðast kyrrsetn-
ing stærstu og afkastamestu
flugvélar félagsins. Auk þess
geta stjórn og starfsmenn Flug-
leiða að einhverju leyti kennt
sjálfum sér um ófarirnar, því að
sundurlyndi og blint hagsmuna-
pot einstakra hópa hafa skapað
mikla erfiðleika innan félagsins
undanfarin ár.
Ekki verður svo skilist við
rekstrarerfiðleika Flugleiða nú,
að ekki verði minnst á þann dap-
urlega þátt, sem sjálft ríkisvald-
ið á í því, hvernig komið er. Með
því að standa í vegi fyrir eðli-
legri verðlagningu á fargjöldum í
innanlandsfluginu hafa stjórn-
völd neytt bæði Flugleiðir og önn-
vangaveltur
Að reikna bam í
EITTHVURT mesta afrek ger-
vallrar stæröfræöinnar um viöa
veröld viröist sú tiltekt Sölva
Helgasonar þegar hann reiknaöi
barn i kvenmann á fyrri tiö.
Raunar fannst mönnum þá ekki
sérlega mikiö til um þetta verk
þvi unnt haföi reynst aö beita
annarskonar visdómi i þvi starfi
— og meö góöum árangri, nota-
bene.
En i dag vinna séniin hvert
stórvirkiö af ööru makalausara
i stæröfræöi. Ber einna hæst á
þvi sviöi þá snilldartakta flug-
stjóra þegar þeim gómuöu sér
nýveriö allt uppi 270 þúsund
króna kauphækkun á mánuö
meö einföldum prósentureikn-
ingi.
Vitaskuld er þetta ekki nema
smá-hækkun, hæstalagi 20 pró-
sent ef maöur er farinn aö
teygja sig slattakorn uppá aöra
milljón i mánaöarlaun. Sam-
bærileg hækkun hjá verka-
manni næöi kannski 20 þúsund-
um á mánuöi — sem eftir pró-
sentureikningi er nákvæmlega
sama upphæöin og 270 þúsund.
Og tölvisinni ber aö hlýöa. Hún
er réttlát og óyggjandi, annaö-
eins réttlæti þekkist ekki 1 sam-
anlagöri kristninni og þótt bætt
sé viö ööru heimstlmabili.
Verkamaöurinn hlypi raunar
hæö sina i loft upp I öllum skfta-
gallanum ef hann ætti völ á slik-
um tuttugu þúsunda glaöningi i
umslagiö nú og eftirleiöis, gott
ef hann ekki héldi aö hann gæti
fariö aö byggja i Arnarnesinu.
En þau tuttugu þúsund mundu
náttúrlega kosta kvein og
harmatölur um aö þjóöin færi á
hausinn, einkumog sérilagi at-
vinnuvegirnir.
Hinsvegar heyrist aldrei aö
flugstjórar setji nokkra þjóö á
hausinn. Um þá formerkist
helst aö ef þeir fá ekki þaö sem
þeir vilja, ja þá séu þeir, fanden
gale mig, stokknir til annarra
landa.
Þetta heitir verkalýösbarátta.
Og verkalýösbarátta er aöal-
lega prósentureikningur núorö-
iö.
Sú barátta upphófst fyrir
langalöngu meö þvi aö þeir sem
lægst fengu launin höföu af-
skaplega lág laun, og hinir meö
„breiöu bökin” voru meö sér-
deilislega breiö bök. Um þetta
leyti voru atvinnuvegirnir
fundnirupp. Áöur þekktust ekki
„atvinnuvegir”, menn bara
veiddu fisk og stunduöu búskap
ellegar smiöar — og þannig
höföu þeir aö éta.... oftastnær.
En þegar búiö var aö finna upp
atvinnuvegina kom i ljós aö ekki
borgaöi sig aö veiöa fisk og
vinna viö fisk og soleiöis ef þeir
sem þau verk inntu af hendi
fengju alminlega aö éta. Verka-
lýösbarátta hófst beinllnis af þvi
aö atvinnuvegirnir voru svo ó-
skaplega mikiö á hausnum aö
þeir gátu ekki látiö verkamenn
hafa aö éta, og sýnast þó kröf-
urnar I þá daga ekki risavaxn-
ar: hafragrautur og ýsa — þaö
var herramannsmatur á sunnu-
dögum.
Svo verkamenn geröu verk-
fall og knúöu fram hærra kaup,
og atvinnuvegirnir héldu áfram
aö vera á hausnum — lakara
var þaö nú ekki. En fátækling-
arnir meö „breiöu bökin”
Sigvaldi
Hjálmars-
son skrifar
brugöu viö hart: Þessir verka-
menn reynast déskoti sniöugir
kallar og kunna aö halda á sin-
um hlut I samkeppnisþjóöfélag-
inu, svona er þá þeirra kapital-
ismi!... kannski viö fylkjum
liöi meö þeim ef viö fáum aö
nota prósentureikning?!
Þaö var þá sem þessir „meö
breiöu bökin” fóru aö gera
verkföll — allir fóru að gera
verkföll, þversum og langsum,
upp og niöur, suöur og noröur og
mest gegn sjálfum sér! En sam-
komulag náöist aldrei um ann-
aöen prósentureikning.
Og atvinnuvegirnir héldu baki
brotnu áfram að fara á hausinn.
Annar kapituli i sögu stærö-
fræöilegra afreka i samfélagi
voru reyndist meö svofelldu
móti:
Einhverjum opinberaðist aö
ef skynsamlegt sýndist aö þjóö-
nýta gróöa væri trúlega enn
viturlegra aö þjóönýta tap. Fyr-
ir þvi fengu vaskir menn og
snjallir á fund sjálfrar rikis-
stjórnarinnar og hún mælti af
djúpri visku: Þiö hækkiö kaup
meö prósentureikningi yfir alla
linuna, en viö lækkum krónuna
með prósentureikningi á móti.
Amen.
Þetta þótti góö latfna og sýndi
dásemdir stæröfræöinnar nú I
dag ekki siöur en á dögum Sölva
Helgasonar.
Hélt svo fram um hriö uns þar
kemur aö greina veröur frá
þriöja kapitulanum sem þannig
hljóöar I nafni allra heilagra:
Góöir menn viðurkenna aö
þegar illa árar beri aö leggja
þyngstu byröarnar á „breiðu
bökin”, flugstjóra ogsvofram-
vegis, right? Jafna kjörin,
right? Hygla þeim sem lægst
eru launaðir, right?
Þetta er þulið eins og Faöir-
voriö kvölds og morgna og sjö
sinnum á sunnudögum.
Og til þess aö jafna kjörin þarf
stæröfræöi og sú stæröfræöi er
prósentureikningur, einsog nú
skal útmálaö réttilega:
Viö hækkum alla um tiu pró-
sent, þaö er jafntef allir hækka
jafnt...sem raunar þýöir tiu
þúsund handa þeim sem hefur
hundraö þúsund fyrir, en hundr-
aö þúsund handa „hinum meö
breiöa bakiö” sem hefur mill-
jón!
Hvilik dýrð! Hvilik dásemd!
Hve prósentureikningur er mik-
il kraftaverkaformúla! Einsýnt
að Sölvi hefur brúkað þá reikn-
ingsaðferð viö aö hnuöla krakk-
anum I kvenmanninum, ella
heföi hann orðiö aö notast viö
gamla lagið.
Meö prósentureikningi: verö-
bólgunni haldið áfram. Meö
prósentureikningi: kjör lands-
manna jöfnuö ár frá ári, áratug
eftir áratug, þannig aö þau
veröa sifellt ójafnari og ójafn-
ari!
Bensinlitrinn hækkar reyndar
ekki prósentvis meira fyrir
flugstjóra en verkamenn, og
ekki heldur aörar vörur og þjón-
usta — að visu....
Þaö fer ekki milli mála aö
Sölvi hefur brúkaö prósentu-
reikning. 27.6.1979
reiknmg. 27.6. i
kvenmann
m