Vísir - 30.06.1979, Qupperneq 21

Vísir - 30.06.1979, Qupperneq 21
21 VÍSIR Laugardagur 30. júnl 1979. SŒndkassiim Stööugt er talaö um aö efla þurfi Islenskan iönaö og auka fjölbreytni i framleiöslunni. Merkileg nýjung er nú komin á markaöinn sem Tíminn kynnti alveg sérstaklega á dögunum: ,,SÚR SALLI OG ÞRAI í DÓSUM” Þessi framleiösla þötti svo góö aö Neytendasamtökin boö- uöu sérstakan blaöamannafund tO aö kynna vöruna og eru framleiöendur bjartsýnir um gööa sölu. „S ö L T U Ð ÞI N G S - ALYKTUNARTILLAGA ARNA GUNNARSSONAR FÉKK NAÐ FYRIR AUGUM IÐNAÐAR- RAÐHERRA” segir I mikilli fyrirsögn Alþýöublaösins. Þaö er greinilegt aö Arni kann tökin á Hjörleifi, stráir bara salti y fir tQIögurnar og þá gleypir Hjör- leifur þær eins og franskar kar- töflur. Mjög er nú rætt um flótta- menn frá Vietnam sem þaöan streyma i tug-eða hundruö þús- undatali. Rætt hefur veriö um aö viö islendingar tökum viö 50 flóttamönnum og hafa margir velt vöngum yfir þessu máli. Al- þýöublaöiö upplýsir okkur um hvaöa breytingar veröa á fólk- inu eftir flóttann: „VÍETNÖMSKU FLÓTTA- MENNIRNIR: VERÐA ÞEIR FLESTIR KtNVERJAR?” seg- ir i fyrirsögn á forslðu. Bflaeign landsmanna heidur áfram aö vaxa hrööum skref- um. Ekki haföi ég þó gert mér grein fyrir hvað bilarnir eru orðnir ofboösiega margir fyrr en ég rakst á þessa fyrirsögn i Þjóöviljanum: „AÐEINS 26 METRAR MILLI BÍLA 1 VESTMANNA- EYJUM” sagöi blaöiö. Þaö má segja aö þar sé bfll á hverju strái. „STARFSFÓLK FLYGUR AÐEINS ÞEGAR SÆTI ERU LAUS” segir Timinn um starfs- fólk Flugleiða. Þá liggur þaö ljóst fyrir aö þetta fólk þarf ekki aö láta sér nægja stæöi I flug- vélunum, enda gæti þaö veriö þreytandiaöstanda fimmtima I flugi til New York. Sumarleyfi eru nú hafin og margir á ferö og flugi. Sumir fara til útlanda en aörir láta sér nægja aö skoöa landið eins og þessi fyrirsögn úr Mogganum ber meö sér: „BAKKUS A FERÐ t ÞING- VALLASVEIT” „UNGIR SJALFSTÆÐIS- MENN BRJÓTA LÖG” segir Þjóöviljinn. Mér hefur núskilist á þvi blaöi aö gömlu Ihalds- seggirnir væru ekki siöur iönir viö lögbrotin. En auðvitað læra börnin þaö sem fyrir þeim er h aft. Nýafstaöin prestaste fria hefur vakiö mikinn ótta I brjóstum Þjóðviljamanna. Óttinn brýst út I neyðarópi: „ÆTLA PRESTAR AÐ PRÉ- DIKA A DAGHEIMILUM?” spyr blaöiö skelfingu lostiö. Varla veröur þaö leyft undir vinstri stjórn svo Þjóöviljinn getur veriö rólegur um sinn. „EKUR EINHVER HEIM A NYJUM TOYOTA?” spyr Iþróttafréttamaöur Visis I fyrir- sögn. Þaö er meiri fordildin I manninum. Þiggur hann ekki far i gömlum Skoda eöa ein- hverri annarri bllategund en Toyota? Hvar erþetta sumar eiginlega, spyr fólk og barmar sér yfir kaldri veöráttu. Vlsir hefur far- iö á stúfana og kannaö máliö meö þessum árangri: „SUMAR A SVÖLUM”. Gott fyrir þá sem eiga svalir en öllu verra fyrir hina. „KONURIKI A HÚSAVIK” segir Mogginn. Allt þurfa þessir Húsvflcingar aö apa eftir Reyk- vikingum sem lengi hafa átt sitt konuriki viö Laugarásveginn. Sauökræklingar eru hins vegar ööruvlsl Þeir vildu ekkertríki. Eins og Ólafur Ragnar veit manna best hafa allir ráö- herrarnir keypt sér nýja blla, stóra og flotta dreka. Hins veg- ar er rikisstjórnin þeirrar skoöunar aö alveg eigi aö taka fyrirslik bilakaup I framtlðinni. Timinn hefur fengiö veöur af þessu og birtir frétt um málið: „RAÐHERRAR A SMABIL- UM FRAMVEGIS?” „ÞUNGASKATTUR FELLD- UR NIÐUR AF STRÆTIS- VÖGNUM” segir Þjóöviljinn. Þetta er gert til aö reksturinn veröi léttari. FÉLAGSFUNDUR Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund að hótel Esju mánudaginn 2. júlí, 1979, kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 £1 81390 HÉÞolITE stimplar, slífar og hringir IIIOMIAMMIM HAFNARSTK F.TI Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel Þ J0NSS0N&C0 Skeifan 17 s. 84515- ÚTB0Ð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i sprengingar, jarðvinnu og gerð undirstaða fyrir stöðvarhús II í Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 3. júli 1979 á skrifstofu Hitaveitunn- ar, Vesturbraut lOa, Keflavík og hjá Fjarhit- un, Alftamýri 9, Rvík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveit- unnar 17. júlí 1979 kl. 14. SPORTLEGUR BÍLL Til sölu AMC Gremlin X, árg. 1974, ekinn að- eins35 þús. km, beinskiptur með vökvastýri og breiðum sumar- og vetiardekkjum. Stereo kassettu- og útvarpstæki fylgja. Uppl. í síma 81936 H tahbhbl í-- »ip h jnnwi BLV "* ° _ i ’i Harald Theodorsson frá Svíþjóð flytur erindi með litskyggnum, sem nefnist Aret runt i Gagnef í fyrirlestrarsal Norræna hússins sunnudaginn 1. júlí 1979 kl. 16:00. Sýningin Myndir frá Islandi er opin í sýning- arsölum hússins daglega kl. 14-19. Sýningunni lýkur 8. júlí. NORRÆNA HUSIÐ . Sl 17030 Allir velkomnir REYKJAVIK

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.