Vísir - 30.06.1979, Page 23
VÍSIR
Laugardagur 30. júnl 1979.
UM HELGINA
Iþróttir um helgina
Laugardagur Sunnudagur
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, 1. deild karla
KR-Keflavik — Vestmanna-
eyjavöllur kl. 15, 1. deild karla
IBV-Akranes — Grenivikurvall-
ur kl. 14, 2. deild karla
Magni-Reynir.
GOLF: Hjá Golfklúbbnum Keili
i Hafharfiröi, Toyota golfkeppn-
in, keppt í öldungaflokki, 2. og 3.
flokki karla.
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 20, 1. deild karla Val-
ur-Þróttur, — Hvaleyrarholts-
völlur kl. 16, 1. deild karla
Haukar-Vikingur.
GOLF: Hjá Golfklúbbnum Keili
i Hafnarfiröi, Toyota keppnin,
keppt i meistara og fyrsta
flokki.
stjórnmálafundir
SUF. Opinn stjórnarfundur föstu-
daginn 6. júli á Akureyri i húsi
Framsóknarflokksins, Hafnar-
stræti 90. Hefst kl. 17. SUF —
Akureyri.
söfn
Asgrimssafn.Bergstaðastræti 74,
er opiö alla daga nema laugar-
daga frá kl. 1.30 — 4. Aögangur
ókeypis.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag
lega frá 13.30-16.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh.
messur
Digranesprestakall. Arlegt
sumarferðalag er fyrirhugaö
sunnudaginn 8. júli. Fariö veröur
um Þingvöll og Kaldadal til
Borgarfjaröar. Uppl. i slma
41845, 40436 og 40044 fyrir miö-
vikudagskvöld.
Dómkirkja Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág-
messa kl. 24 siöd. Alla virka daga
er lágmessa kl. 6 siðd.
Fellahellir: Katólsk messa kl. 11
árd.
Kapella St. Jósefssystra
Gcu-öabæ: Hámessa kl. 2 siðd.
Kapella St. Jós. spltala Hafnar-
firöi: Messa kl. 10 árd. Karmel-
klaustur Hafnarfiröi: Hámessa
kl. 8.30 árd. Virka daga er messa
kl. 8.00 árd.
Digranesprestakall: Arleg sum-
arferð Digranessafnaðar er fyrir-
huguö sunnudaginn 8. júll og er
ætlunin aö fara um Þingvöll og
Kaldadal til Borgarfjaröar. Nán-
ari upplýsingar I sima 41845, 40436
og 40044, fyrir miövikudaginn 4.
júll.
Arbæjarprestakall: Guösþjón-
usta I safnaöarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 11 árd. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
Breiöholtsprestakall: Guösþjón-
usta i Breiöholtsskóla kl. 11. Sr.
Jón Bjarman.
Bústaöakirkja: Messa kl. 11. Org-
anleikari Guöni Þ. Guömundsson.
Sr. Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr.
Þórir Stephensen.
Hallgrimskirkja: Guösþjónusta
kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Þriðjudagur: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Landspitalinn: Guösþjónusta kl.
10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.
Norski unglingakórinn Young
Spiration syngur viö messuna.
Organisti dr. Orthulf Prunner. Sr.
Arngrimur Jónsson.
Kópavogskirkja: Guösþjónusta
kl. 11 árd. (altarisganga).
Fermdur veröur Björn Fjalar
Sigurðsson. Sr. Arni Pálsson.
Langholtsprestakall: Guösþjón-
usta kl. 11. Organisti Jón Stefáns-
son. Sr. Arelius Nlelsson. Sóknar-
nefndin.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11.
Sr. Ingólfur Guömundsson mess-
ar. Þriöjudagur 3. júli: Bæna-
guösþjónusta kl. 18. Sóknarprest-
ur.
Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11.
Orgel og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Sr. Guömundur óskar ólafs-
son.
Fríkirkjan I Reykjavík:Messa kl.
2. Organisti Siguröur Isólfsson.
Prestur sr. Kristján Róbertsson.
Svör vldfrétta-
getraun
1. Sveinn Eiriksson
2. Átta alda afmæli
3. Franskur
4. Alþýöuleikhúsiö
7. Landshlaup FRl.
8. The King And I
9. Helga Stephensen
10. 8-10%.
5. Hvort opna ætti áfengisút-
sölu
6. Björn Borg
11. 200
12. Tómas og Ragnar.
Svör úr spurn-
ingaleik
1- TF 7. Sveinn Einarsson.
2. Sjálfstætt fólk. 8. 75 ár.
3. Nuk. 9. Kampala.
4. Belgiska Kongó. io. EUen Kristjánsdóttir
5. tþróttabandalag Keflavikur
6. ólafur Ragnarsson og Hörö-
ur Einarsson.
Lausn á krossgátu:
ar r r r > < U' ö 2 m m ö Co
O' r —i C — m r >' — 70 > r > 2
< C7 > 2 r 70 cz 2 r > CP r —- 70 n > z Cr>
> — m 2 — 70 c- r o m > X Cr> O 2 > r ö z m
Z 2 — m < O 70 > o o' 70 > Cn cz O r r > O >'
O' 2 2 — P~i H LP 70 p 2 — m
o 2 C7 r r — < ö 70 r 2 z m tn
Z — —1 o O' 2 Z z — "H LP
o 70 r —1 > > r m > c z — Ln
70 C-H r > r rh r m > m 70 > C7 > 70 £T>
> r O' r r 2 — O Cí 70 cr r r > zc r — < 70 > m
o — D — r > z — r* o' C-H — 2 2 — r X ö > rm
> 2 > z 70 O' 70 cz Z o' H 2 > 2 Z — r > 70 Cp
M a ð u r i n n / sem
bráðnaði
(The Incredible Melt-
ing Man)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný amerisk
hryllingsmynd I litum um
ömurleg örlög geimfara
nokkurs, eftir ferö hans til
Satúrnusar. Leikstjóri: Willi-
am Sachs. Effektar og and-
litsgervi: Rick Baker. Aöal-
hlutverk: Alex Rebar, Burr
DeBenning, Myron Healey.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Allt á fullu
Islenskur texti.
Ný kvikmynd meö Jane
Fonda og George Segal.
Sýnd kl. 7
Tpnabíó
3* 3-1 1-82
Risamyndin:
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved
me)
ROGERMOORE
JAMES BOND
007ÍT
THESPY
WHO
LOVEO ME"
„The spy who loved me”
hefur verið sýnd viö metaö-
sókn I mörgum löndum
Evrópu.
Myndin sem sannar að eng-
inn gerir þaö betur en James
Bond 007.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach, Curd
Jurgens, Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára
Ný æsispennandi sponsk
mynd, um mannrán er likt
hefur verið viö rániö á Patty
Hearst.
Aöalhlutverk i myndinni er i
höndum einnar frægustu
leikkonu Spánar: Maria Jose
Cantudo.
Islenskur texti. Halldór Þor-
steinsson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
I
H* 2-21-40
Einvígiskapparnir
Dl'EIÚSTS
41
Ahrifamikil og vel leikin lit-
mynd samkvæmt sögu eftir
snillinginn Josep Conrad,
sem byggö er á sönnum
heimildum.
Leikstjóri: Ridley Scott.
tslenskur texti.
Aðalhlutverk:
Harvey Keitel
Keith Carradine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
■ láfalil^S
3*16-444
Með dauðann á
hælunum
Æsispennandi og viöburöa-
hröö ný ensk-bandarlsk
Panavision litmynd. Misk-
unnarlaus eltingarleikur yfir
þvera Evrópu.
tslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
9 S.M.71
Ný frábær bandarlsk mynd,
ein af fáum manneskjuleg-
um kvikmyndum seinni ára.
tsl. texti. Mynd fyrir alla
fiölskylduna.
Aöalhlutverk: David Proval,
James Andronica, Morgana
King. Leikstjóri Paul Willi-
ams.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
i 3*M5-44 -
Heimsins mesti elsk-
hugi.
tslenskur texti.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk skopmynd, meö
hinum óviðjafnanlega Gene
Wilder.ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
23
Q 19 OOO
— salur A—
Drengirnir frá Brasilíu
A f RANKLIN J. SCHAIfNLK flLM
THE
BOYS
FROM
BRAZIL
GREGORY PECK
LAURENCE OLIVIER
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN
SCHAFFNER
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Cooley High
Skemmtileg og spennandi
litmynd.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05. 9.05 og 11.05.
lolurl
Átta Harðhausar
CHRISTOPHER
GEORGE
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
salur
Hver var sekur?
Spennandi og sérstæö banda-
risk litmynd meö: MARK
LESTER — BRITT
EKLAND — HARDY
KRUGER.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
'flllSTURBOWfíl
3*M3-84
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem hér hefur veriö
sýnd:
Risinn
(Giant)
Átrúnaöargoöiö JAMES
DEAN lék i aðeins 3 kvik-
myndum, og var RISINN sú
siöasta, en hann lét lifið i bil-
slysi áöur en myndin var
frumsýnd, áriö 1955.
Bönnuð innan 12 ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verð.