Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 1
Rikisstjórnin vlóurkennir réttmæti lækkunarlelðanna sem vislr bentl á: ALLIR NEMA IðMAS VILJA BREYTINGU VerOur reglugerðarbreytlngu beitt tll bess aö halda bensínverDinu innan vlO 300 krönur? Atta af níu ráöherrum rlkis- stjórnarinnar hafa nú viöur- kennt aö hægt væri aö draga úr yfirvofandi bensinhækkun án þess aö setja þurfi bráöabirgöa- lög eins og Vísir hefur haldiö fram, og hafa ráöherrarnir lýst vilja sinum fyrir þvi aö þær leiö- ir veröi farnar. Tómas Arnason fjármálaráöherra hefur enn ekki gefiö endanlegt svar i þvi efni. Verölagning bensinsins var til umræöu á rlkisstjórnarfundi I gær og var þá alvarlega rætt um aö fella niöur söluskatt af þeim hluta bensinverösins sem fer i vegasjóö, en þaö myndi koma i veg fyrir aö bensiniö færi yfir 300 krónur litrinn. Annars er gert ráö fyrir að litrinn verði aö hækka i 312 krónur ef rlkissjóð- ur tæki til sin allar þær pró- sentuhækkanir, sem hann hefur heimild til ofan á erlendu verö- hækkanirnár. Hingað til hafa ráðherrar bor- ið þvi viö, aö ekki væri hægt aö draga úr álögum rikisins á bensfnveröiö nema meö setn- ingu bráöabirgðalaga, en Visir hefur vakið athygli á þvi, aö hægt væri aö lækka bensinverð- iö um allt að 66 krónur meö ein- földum reglugeröarbreytingum. Svavar Gestsson, viöskipta- ráðherra,staðfesti i samtali viö VIsi I morgun, aö vilji meiri- hluta rikisstjórnarinnar væri fyrir þvi að reyna aö halda bensinverðinu innan viö þrjú hundruö krónur nú eftir hækk- unina, sem verölagsnefnd mun fjalla um i dag eöa á morgun, en rikisstjórnin ætti eftir aö taka endanlega ákvöröun I málinu. Tómas Arnason, fjármála- ráðherra, sagöi i samtali viö Visi I morgun, aö hann teldi vissulega þörf á að skattlagning rikisins á bensinveröiö yröi endurskoöuö ásamt innheimtu- kerfinu á oliuvörum almennt. Aftur á móti sagöi Tómas, aö málið snerist fyrst og fremst um þaö, hvort rikissjóður ætti aö safna skuldum eða ekki. Ef tekjur minnkuöu þyrfti aö skera niöur útgjöld en þegar á hólm- inn væri komiö og ákveöa ætti hvað þyrfti aö skera niöur væri sem mesti móöurinn rynni afmörgumog skipti þar engu I hvaða stjórnmálaflokki þeir væru. —HR.ÓR. Birtingur strandaöur i fjörunni. (Visism. GS). Banúaríkjamenn á hvalveiðlráðstefnunnl: Hóta innflutn- innsbannl á llski Aöalnefnd hvalveiöiráösins greiöir i dag atkvæði um tillögu um algjört bann við hvalveið- um, en tillagan kom ekki á dag- skrá i gærkvöldi eins og til stóö. Þingmenn frá Bandarikjunum sem sæti eiga i sendinefnd Bandarikjanna á ráðstefnunni Kaupendur VIsis fá á morgun góöan kaupbæti, sem er 24 siöna Feröablað. Þar er fjallað um hafa varaö viö afleiðingum þess ef ekki yröi samþykkt bann við hvalveiöum á heimshöfunum. Þingmennirnir ræddu um bann viö innflutningi á fiskaf- urðum til Bandarikjanna i þessu sambandi. Samkvæmt þeim ýmsa ferðamöguleika innan- lands og utan, birtar fréttir frá nokkrum feröamannastööum, upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér munu islenskir ráöa- menn ekki trúaöir á aö slikt bann kæmi til framkvæmda gegn íslandi þótt Islenska sendi- nefndin greiddi atkvæði gegn hvalveiöibanni. rætt viö ýmsa ferðagarpa um minnisstæöar feröir þeirra, auk þess sem birtar eru ferðaminn- Siglt l strand llla tókst til, þegar tog- arinn Birtingur NK 119 var að leggja frá bryggju í Vestmannaeyjahöfn i gær- kvöldi. Fór togarinn nyrst í höfnina og þegar hann sneri sér skipti engum tog- um, að hann sigldi Eiðis- megin upp í f jöru. Birtingur kom til Vest- mannaeyja i gærdag til að taka ís, enda á leið í sigl- ingu. Ohappið varð svo þegar skipið var að leggja úr höf n, eins og áður segir. Betur f ór þó en á horf ðist i fyrstu og losnaði skipið ó- skemmt í nótt og gat þá haldið í siglinguna eins og ráð var fyrir gert. — Sv.G. ingar nokkurra blaöamanna Visis. Ný KÁ-della: A byri- enda- launum í 30 ár? Megn óánægja rikir meöal skrifstofu- og verslunarfólks hjá Kaupfélagi Arnesinga meö niöur- rööun I launaflokka og er taliö fullvist aö fjöldauppsagnir verði um næstu mánaöamót að óbreyttu. Starfsmönnum mun vera haldiö i neðstú launaflokk- unum þrátt fyrir misháan starfs- aldurog reyndin þvi sú aö nánast allir skrifstofu- og verslunar- menn fyrirtækisins eru á byrj- endalaunum. Enginn ber brigöur á aö kaup- félagsstjórinn fari aö lögum en mönnum sárnar þaö að vera flokkaðir meö byrjendum, kannski eftir 30 ára starf. Sjá frétt á bls. 3 llnnu allír sínar skáklr Margeir Pétursson og Haukur Angantýsson unnu báöir andstæö- inga sina i fyrstu umferö Phila- delphia Open-skákmótsins i Bandarikjunum. Haukur sigraði Bandarikjamanninn Smith en Margeir stórmeistarann Balinas frá Filipseyjum. 70 keppendur eru á mótinu, 3 stórmeistarar, Balinas, Benkö og Georghiu, og 6 alþjóöameistarar auk Margeirs. Tefldar veröa 10 umferöir. Þá sigraöi Jóhann Hjartarson belgiskan andstæðing sinn i 3ju umferö heimsmeistaramóts sveina sem fram fer I Frakklandi og hefur nú 2 vinninga. — IJ. Borgarbókasatn: Engar sekt- Ir í úag! 1 tilefni þess aö tiu ár eru liðin frá þvi aö bókabilar Borgarbóka- safnsins voru teknir i notkun munu dagsektir á bókum i öllu safninu falla niður þrjá daga, i dag,á morgun og föstudaginn 13. júli. Menn geta þvi dregiö fram gamlar vanrækslusyndir og skil- aö þeim i safniö án þess aö eiga á hættu að buddan tæmist. Að sögn Elfu Bjarkar borgarbókavaröar hefur þetta stundum veriö gert á söfnum á Norðurlöndum og þá margt skemmtilegt komiö fram. Nánar segir frá safninu og bókabilaþjónustunni i Lifi og list á bls. 16 i dag. Ferðablað fyigir Vísi á morgun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.