Vísir - 11.07.1979, Side 20

Vísir - 11.07.1979, Side 20
MiOvikudagur 11. júli 1979. 20 I !■ W dánaríregnir Jóhann Þorsteinsson málara- meistari sem fæddur var 10. jdni 1911, andaðist 21. júni 1979. bókasöfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i út- iánsdeild safnsins. Opið J mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þinghoits- stræti 27, simi aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. ki. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. Farandbóka- söfn — Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29 a. simi aðalsafns. Bóka- kassarlánaðir skipum,hei'lsuhæl- um og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prent- uöum bókum viö fatlaða og aldr- aöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn — Hólmgáröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—4. Hofsvallasafn — Hafs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 14—21. Bókabilar—Bækistöð I Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Víslr fyrii 65 árum Þjóövaröliðið lýsti þvi yfir I morgun, aö þaö ætlaöi aö reyna aö endurheimta borgina Masaya, sem er 25 km frá Managua, höf- uöborginni. Hún féll á vald Sand- inistum fyrir tveim vikum. Borg- in er sögö hafa orðið fyrir hrika- legum spjöllum af loftárásum þjóövarðliðsins. Churchill ráöherra lýsti yfir þvi á þingi Breta 17. f.m. að stjórnin heföi náð tökum á „Anglo- Persian Oil Company”, og ætlaöi sér aö binda enda á aöfarir stein- oliueinokaranna, er stööugt væru aö skrúfa upp verðið á eldsneytis- oliu flotans. Jafnvel andstæöing- ar stjórnarinnar fagna þessu og láta hana einu sinni njóta þess sannmælis að henni hafi farist viturlega og drengilegaaö láta þetta mál til sin taka. tilkyiinlngar Kvenfélag Hallgrimskirkju e&iir til skemmtiferðar nk. laug- ardag (14/7). Fariö veröur frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Nánari upplýsingar isimum 14184 (Matt- hildur) og 20478 (Sigurjóna). Varmárlaug Mosfellssveit Opiö alla daga frá kl. 7-8 og 12-19, láugardaga og sunnudaga frá kl. 10-19. Kvennatimar fimmtudags- kvöld frá kl. 20-22. Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins aö Gnoöarvogi 1, R.eykjavik, veröur opiömánuðina júni og júli eftir þvi sem ástæöa er til. Upplýsingar veittar á staönum eöa i sima 82266. StjórnTBR. Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út fjögur erindi sem flutt voru i útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrifstofu Styrktar- félags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verö þeirra er 2000 kr. Eftirfarandi höfundar skrifa i ritiö Halldór Þormar, Dr. Phil.: Um orsakir vangefni. Margrét Margeirsdóttir, félagsráögjafi: Félagsleg þróun f málefnum þroskaheftra. Sigurjón Ingi Hilariusson, sér- kennari: Kennsla og þjálfun van- gefinna. Jóhann Guðmundsson, læknir: Aö eiga vangefiö barn. genglsskránlng Gengið á hádegi þann Aimennur Ferðamanna- þann 10. 7. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrir -Kaup Sala >Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 346.70 347.50 381.37 382.25 1 Sterlingspund 767.40 769.20 844.14 846.12 1 Kanadadollar 299.60 300.30 329.56 330.33 100 Danskar krónur 6552.95 6568.05 7208.25 7224.86 100 Norskar krónur 6816.10 6831.80 7498.48 7514.98 100 Sænskarkrónur 8142.30 8161.10 8956.53 8977.21 100 Finnsk mörk 8951.70 8972.40 9846.87 9869.64 100 Franskir frankar 8101.40 8120.10 8911.54 8932.11 100 Belg. frankar 1176.05 1178.75 1293.66 1296.63 100 Svissn. frankar 20839.70 20887.80 22923.67 22976.58 100 Gyllini 17101.55 17141.05 18811.71 18855.16 100 V-þýsk mörk 18855.70 18899.20 20741.27 20789.12 100 Llrur 41.92 42.02 46.11 46.22 100 Austurr.Sch. 2567.20 2573.10 2823.92 2830.41 100 Escudos 709.00 710.60 779.90 781.66 100 Pesetar 524.35 525.55 576.79 578.11 100 Xen 159.16 159.53 175.08 175.48 (Smáauglýsingar — sími 86611 (ðkukennsla ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Pantiö strax, Prófdeild Bifreiðar- eftirlitsins veröur lokaö 13. júli Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Gdííjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðtndi ökuprófið. Kenni allan dagiin. Fullkominn ökuskóli. Vandiö v il- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennaii. Símar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78., ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, sfmar 77686 og 35686. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatlmar Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — endurhæfing —- hæfnisvottorö. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bll. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiðsla fýrir lágmarkstima viö hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjað strax.Greiöslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. Til sölu Ford Pinto árg. ’73. Góö kjör. Uppl. i slma 42764. rU söiu sjálfskipting ’72 og framstykki I Willys. Ippl. I sima 92-6010 eftir kl. 18. Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Nýsprautaöur og nýyfirfárinn. Gott útvarp, glæsi- legur bllll sérflokki. Uppl. I sima 72209. Mazda 818 árg. ’75 til sölu. Uppl. I slma 36330 eða 33689 e. kl. 19 á kvöldin. Mercedes Benz 230 árg. ’69 til sölu, biluð sjálfskipting, þarfn- ast viðgeröar. Upplýsingar gefur Bllaverkstæðiö Lykillinn Smiðju- veg 20, simi 76650. Til sölu eru sjálfskiptingar I Benz 280 og 220. Upplýsingar gefur Bilaverkstæð- iö Lykillinn Smiöjuveg 20, simi 76650. Crvals Willys jeppi 1962 til sölu. Upplýsingar i sima 25701. Lada tilbúin I rall tii sölu. Uppl. I sima 74783 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Volkswagen 1303 árg. ’74 til sölu. Ljósblár, gott lakk. Ekinn 71 þús. km. Gott ástand. Verð ca. 1500 þús. kr. Uppl. I sima 74834 eftir kl. 8 I kvöld og næstu kvöld. Höfum mikiö úrval varahluta i flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 slmi 11397 Stærsti 'bHamarkaður landsinS. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bila- markaöi VIsis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir. alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar* þú að kaupa bil? Auglýsing i VIsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Sérstakt tækifæri Til sölu er prýðisgóöur 4ra dyra Mercury Comet ’73. Fæst á mjög góöu veröi ef samiö er strax. Uppl. i sima 52657. VW Passat LS árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 43656. Chevrolet Nova árg. ’72 6 cyl. til sölu. Skipti á ódýrari. Sími 92-1070 eftir kl. 19. Volvo DL '71 sjálfskiptur til sölu.Mjögfallegurblll. Uppl. i slma 86464 til kl. 7 Og 99-4429 eftir kl. 7. óska eftir Volkswagenbll ’71. Má vera með ónýtri vél. Upplýsingar I sima 72970. Bilaviógerðir Eru ryðgöt á brettum, við klæöum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensin- og ollutanka. Seljum e&ii til smáviðgeröa Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarprði simi 53177. (Bilaleiga "s BHaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. ÍSkemmtanir Diskótekið Doliý Er búin að starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekið búiö aö sækja mjög mikiö I sig veöriö. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tlnlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow viö ! er spiluö er kynnt allhressilega Dollý lætur viöskiptavinina j dæma sjálfa um gæöi discoteks-1 ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Upplýsingar og pant- anir I slma 51011. Johnson 5 hestafla bátamótor til sölu. Slmi 43760 á vinnutima. /WONA' ÞUSUNDUM! wmm smáauglýsingar Tf 86611 - Verndaðu bifreið þína • Við brynverjum biffreið þina með sérstakri efnameðfferð. • Bifreið þin gljáir og gljáir, en þarffnast þé þvottar og hreinsunar öðru hverju. 6UÁINN Ármúla 26, (innganguré bakvið) simi 86370 — kl. 8-19 — virka daga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.