Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 11. júlí 1979 síminnerðóóll Spásvæði Veöurstofu tslands eru þessi: 1 Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Skammtfyrir NA lander 995 mb lægð sem hreyfist NA og um 800 km SV af landinu er 998 mb lægð sem hreyfist ANA en mun fara fyrir S land. S land. Hæðarhyggur er yfir Bretlandseyjum. Hiti mun breytast litið. SV land, Faxaflói, SV mið og Faxaflóamiö: S og SV gola, skúrir. Breiðafjöröur og Breiöa- fjaröarmiö: SV gola skúrir. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: Hæg breytileg átt, skúrir. NA miö:V eða NV og kaldi og skýjað á miöunum, en hægari til landsins og viða léttskýjaö. Austfirðir og Austfjaröa- miö: V gola léttskjfjað. SA land og SA miö: Hæg- viðri og Iéttskýjað i dag, en þykknar upp með A golu eða kalda I kvöld. veðrið hér og par Veöriö kl. 6 i morgun: Akureyriléttskýjað 8, Bergen skýjað 13, Helsinki þokumóða 14, Kaupmannahöfn.skýjað 13 ósló léttskýjað 15 Reykjavfk skýjað 7 Stokkhólmur rigning 15 Þórshöfn, alskýjað 11. Veörið kl. 18 i gær: Aþena léttskyjað 24 Berlfn skýjað 17 Chicago skyjað 28, Frankfurt, skyjað 19, Feneyj- arskyjað 28 Nukléttskyjað 10 Londonskyjaö 20 Luxemburg skýjað 17 Las Palmas heiðskirt 25, Mallorka skýjað 27 Paris léttskyjað 22 Róm heiðsklrt 26 Maiaga alskýjað Vin, skýjað 16 LOKISEBIR Benedikt Gröndal utanrlkis- ráöherra er nú kominn vestur til Bandarikjanna og dvelur þar hjá tengdamóöur sinni. Astæöan fyrir för Benedikts mun vera sú aö rikisstjórnin bannaöi honum aö lesa banda- rlsk dagbiöö hér heima. I Gatnagerðarglald í Hafnarflrðl: Margra ára innheimtu- aöferö dæmd ólögleg Bæjarsjóður Hafnarfjarðar á yfir höfði sér tugmilljónakröfur frá húsbyggendum i bænum. Þetta virðist ljóst eftir að bæjarþing Hafnarfjarð- ar hefur nýverið dæmt um visitölutryggingu gatnagerðargjalda i bænum að hluta ólögmætar. Um nokkurra ára skeið hefur sá háttur verið hafður á I Hafnarfiröi aö greiðslu gatna- gerðargjalda hefur verið skipt I tvohluta. Fyrri helming þessar- ar greiöslu hafa húsbyggjendur innt af hendi skömmu eftir að lóð hefur verið úthlutað, en sið- ari hluta þegar teikningum hef- ur verið skilað og endanlegt byggingarleyfi hefur verið af- greitt. 1 skilmálum Hafnarfjarðar- kaupstaðar hefur gatnagerðar- gjaldið verið bundið við visitölu- na eins og hún hefur verið þegar byggingarleyfi er gefið út, Slðan hefur húsbyggjendum verið gert að greiða visitölubætur fyrir allt gatnagerðargjaldiö. Þar með hafa verið innheimtar bætur fyrir þann helming gjaldsins sem greiddur var I upphafi þ.e.a.s. eftir að lóðaút- hlutun fór fram. Þessu vildi einn húsbyggj- andi I Hafnarfirði ekki una og fór I mál við bæjarsjóð og kraföist þess að dæmt yrði ólögmætt að vlsitölubinda gatnagerðargjöld. Til vara krafðist hann að óheim ilt væri að innheimta visitölu- bætur fyrir þann hluta gatna- gerðargjaldsins sem innheimt- ur var I upphafi þ.e.a.s. þegar lóðaúthlutun fór fram. Dómur I bæjarþingi Hafnar- fjarðar féll á þá leið að fallist var á varakröfu lögmanns stefnanda Jóns Steinars Gunn- laugssonar. Var bæjarsjóður dæmdur til að greiða húsbyggj- andanum 277.855 krónur til baka vegna hinnar ólögmætu inn- heimtu. Þessi upphæð veröur að teljast óvenju há og stafar það fyrst og fremst af þvi hve langur tlmi leið frá þvi lóðinni var út- hlutað og þar til byggingarleyfi var afgreitt en þann drátt má rekja til þess hve seint, hús- byggjandinn lagði fram teikn- ingar að húsi slnu. Reglugerð sú sem umrætt gatnagerðargjald byggist á er frá þvi I októbermánuði 1975 og ef dómur bæjarþings Hafnar- fjarðar reynist hafa fordæmis- gildi þá ættu þeir sem greitt hafa gatnagerðargjöld eftir þann tima að eiga kröfu á endurgreiðslu á hluta visitölu- tryggingarinnar. Ekki hafa verið gerðir út- reikningar á þvi hjá Hafnar- fjarðarbæ hve margir aðilar hafa greitt gatnagerðargjöld samkvæmt fyrrgreindri reglu- gerð, né heldur um hve háar upphæðir gæti orðið að ræða ef til stórfelldra endurgreiðslna kæmi. Að sögn Valgeirs Kristinsson- ar bæjarlögmanns I Hafnarfirði, hefur ekki veriö tekin ákvörðun um það ennþá hvort dómi bæjarþings verði áfrýjað, en sú ákvörðun verður væntanlega tekin á morgun. — GEK [■ 11 ■ 1 Æ' y - : ■PJ m4fí 1 1 n| 1 I -j flv' .1" ww I 1 I fl|| 1 1 jk jÆggk ijP - *f'**~'• '■> ■ T( (Jtlendir feröamenn Iáta ekki sunnlenskt sumarveöur meö súld og rigningu og jafnvel slyddu (eins og I gærmorgun) á sig fá þegar ferðir til Gullfoss og Geysis eru annars vegar. Þeir þyrpast um borö f rúturn- ar til þess aö berja undrin aúgum hvernig sem viörar. Vfsismynd: GVA Ný Lands- vlrklun: Samninganefndir sem skipaðar voru I mars á þessu ári af borgar- ráði Reykjavíkur, bæjarráði Akureyrar og iðnaðarráðherra, hafa náð samkomulagi um sameignarsamning vegna út- vlkkunar á starfssviði og eignar- aöild Landsvirkjunar. Kom þetta fram á fundi sem iðnaðarráðherra og fulltrúar úr samninganeíndunum héldu með blaðamönnum i gær. I samningnum felst að Akureyrarbær verður eignaraðili aö Landsvirkjun ásamt Reykja- vikurborg og rikissjóði og eignar- hlutföllin veröa: rikissjóður 50%, Reykjavlk 42.4%, og Akureyri 7.6%. AKUREYRARBÆR MEÐEIGANDI # Raforkuverð kemur ekki til I með að hækka I kjölfar samein- ingarinnar, en til þess að svo mætti verða yfirtekur rlkissjóður skuldir-vegna byggðalagsins sem við siðustu áramót námú jafn- virði 5.6 milljarða islenskra króna I erlendri mynt. | Landsvirkjun mun ekki yfir- taka Kröfluvirkjun fyrr en rekstur hennar verður kominn á traustan grundvöll, en þá verður yfirtaka heimiluð á þeim for- sendum, „aö hún sé þá eigi fjár- hagslega óhagkvæmari kostur til raforkuöflunar en aðrir kostir, sem völ er á, að mati stjórnar Landsvirkjunar”, eins og segir I sameignarsamningnum. Stjórn Landsvirkjunar verður skipuð 9 mönnum og við afgreiðslu mikilvægra mála eins og t.d. I sambandi við nýjar virkj- anir, nýjar aðveitur eða nýja út- sölustaði, verður þess krafist aö 2/3 hlutar stjórnar sé sammála. Fulltrúar Reykjavikur og Akureyrar undirrituðu samkomulagið meö fyrirvara um samþykki borgar- og bæjar- stjórna viðkomandi staða. Hin nýja Landsvirkjun mun væntanlega taka formlega til starfa I byrjun næsta árs. P.M. Skattskráln á vesttidrOum: Sá hæstl með 30 mllljðnlr Hækkun gjalda á einstakl- inga á Vestfjörðum mun nema um 60% og á félög um 97% samkvæmt skattskrá kjör- dæmisins sem veröur lögö fram I dag. Af. fyrirtækjum ber Hraðfrystihúsið Norður- tangi hæst gjöld, samtals 150.7 milljónir króna Næst kemur Ishúsfélag Isfirðinga með 89 mikjónir, en það var skatt- hæsta fyrirtæki á Vestfjörðum I fyrra. Hæst gjöld einstakl- inga ber Jón Fr, Einarsson byggingameistari I Bolungar- vik með 29.6milljónirkróna og annar hæsti einstaklingur er Hrafnkell Stefánsson lyfsali á Isafirði með 14,9 miHjónir króna. Eru þetta sömu ein- staklingar og báru hæstu gjöld I fyrra. Alögð gjöld á Vestfjörðum samkvæmt skattskrá 1979 nema fjórum mikjörðum á 5496 einstaklinga og 1.3 milljöröum á 500 félöfL^^_^_—JIVl EvrðpumðtiD I hrldge: Frakkar taka forystuna aft- ur af írum Frakkar unnu Tyrki I fimmtándu umferð Evrópu- meistaramótsins I bridge, sem haldið eri Sviss, með 16 stigum gegn 4, og juku þannig enn á forskot sitt á mótinu Italir unnu Islendinga meö 14 stigum gegn 6, þrátt fyrir fjarveru leikmannsins Giorgio Belladonna, og eru hinir fyrr- neftidu nú I ööru sæti. írland féll niður I þriðja sæti.Frakkar hafa nú 216 stig, Italir 198, og írar 193. Islenska liöið er i tlunda sæti með 161.5 stig. I áttundu umferð kvenna- mótsins biöu Bretar sinn fyrsta ósigur, fyrir Þjóðverj- um, sem hingaö til hafa verið heldur linir. Italska liðið vann hið iSraelska og er nú aöeins sex stigum á eftir breska kvennaliðinu. Bretland hefur 140 stig, en ítalia .134. — AHO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.