Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 6
Mibvikudagur 11. júli 1979. 6 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skejfunni 17 cs 81390 RANAS Fiaftnr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 ' Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi 8691S Akureyri: Simer 96-21715 • 96-23515 VW-1303, VW-yendiferðabilar, VW-Micrekas — 9 smta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna Land Rever, Range Rover, Blazer, Scout ■J* .7 >V X SA VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidl alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar slaerðit verdlaunabikara og verðlauna- peninga einnig slyttur fyrir fleslar greinar iþrólla. Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinssoo Leugsvegi 9 - Reykjevík - Sími 22804 i © Vandervell vélalegur ■■ Ford 4-6-8 strokka ■ benzin og die&el vélar Opel Austin Mini Peugout ■ I I Austin Mini Bodford B M W. Buirk Cheviolet 4-6-8 sttokka Chrysler Citroan Oatsun benzm og die&el Dodge — Plymoulh Fial Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz ben/in oy dicsel Pontlac Rambier Range Rover Ren.sull Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiflar Toyota Vauxhail Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓNSS0N&C0 Skeitan 1 7 s 84515 — 84516 Haukarnir sýndu á sér klærnar einum of seint og Þrðttarar unnu 3:2 Þróttarar þurftu ekki nema sigur yfir Haukum i 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu i gærkvöldi til að þoka sér að hlið efstu liðanna i þeirri höfðu og spennandi keppni sem þar er nú háð. Ekki var það þó átakalaust fyr- ir Þróttarana að sigra botnliðið i þessum leik sem háður var i' Laugar- dalnum. Þeir komust að visu i 3:0, en undir lok leiksins sóttu Delldu meö sér stigum Reynir Sandgerði og Selfoss gerðu jafntefli 1:1 i leik liðanna i 2. deild íslandsmótsins i knatt- spyrnu i Sandgerði i gærkvöldi. Var það fjörugur leikur þar sem Selfoss var öllu atkvæöa- meira liðið i fyrri hálfleik en Reynir i þeim siðari. Það var A- mundi Sigmundsson sem skoraði mark Selfoss i fyrri hálfleik meö skalla en mark Reynis gerði Hjörtur Jóhannsson i siðari hálf- leik — einnig meö skalla ... Staðan i 2. deild Islandsmótsins i knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi er nú þessi: FH.............9 7 11 21:9 15 Breiðablik .... 9 6 2 1 20:6 14 Fylkir.........9 5 1 3 21:13 11 Þór Ak ........ 9 5 0 4 13:14 10 Selfoss .......9333 14:9 9 Isafjörður..... 7 2 3 2 13:10 7 ÞrótturN.......8 3 1 4 8:Í0 7 Reynir ........ 9 2 3 4 6:12' 7 Magni.......... 9 2 1 6 8:24 5 Austri.........9036 7:20 3 Markhæstu menn: Andrés Kristjánss. Isf ........8 Hilmar Sighvatsson, Fylki...8 Mapetn lpiWiT,• Fylkir-FH/Þróttur-Þór á föstu- dag. Austri-Magni/lsafjörður Reynir á laugardag og Selfoss- Breiðablik á mánudag... Rétt á eftir varði Ólafur meist- arlega skot frá Birni Svavars- syni, en það gerði hann aftur á móti ekki á 43. minútu leiksins er Björn fékk knöttinn á auðum sjó i vítateignum og sendi hann i netið. Sem betur fór fyrir Þrótt flaut- Haukarnir i sig veðrið og skoruðu aði dómarinn leikinn af skömmu þá 2 mörk og voru alls ekki langt siðar. — Þá var komið mikið kapp frá þvi að skora það þriðja og ná i Haukana og þeir til alls liklegir þar með öðru stiginu. enda komnir á bragðið með að Þróttararnir höfðu yfirburði i skora. leiknum framanaf. Þó áttu Hauk- Ekki verður þessi leikur skráð- arfyrsta opna færið Ileiknum, en ur i annála fyrir gæði eða mikla þá björguðu Þróttarar á linu. spennu. Til þess vantaði mikið Mark þar hefði getað breytt öllum upp á hjá báðum aðilum, en góðir gangi leiksins en Þróttarar tóku kaflarsáustþóaf og til. öllufleiri hann I sinar hendur fljótlega eft- voru þeir hjá Þrótturum, en þar ir þetta atvik. báru þeir af í þessum leik Agúst Þeir skoruðu fyrsta markið á Hauksson og Arsæll Kristjáns- 14. minútu. Þorgeir Þorgeirsson son. hitti þá knöttinn með leggnum og Haukana vantar enn mikið til sendi hann yfir Gunnlaug mark- að standa jafnfætis þeim bestu i vörð Gunnlaugsson sem vissi deildinni. Þeir eiga marga ágæta sýnilega ekkert hvar knötturinn leikmenn eins og t.d. Björn Svav- var fyrr en hann datt i netið fyrir arsson og Guðmund Sigmarsson, aftan hann. en þeir skáru sig úr hópnum f Gunnlaugur mátti svo sópa þessum leik. knettinunr. aftur úr netinu hjá sér örfáum minútum siðar, en þá m ggM ■■ ■■ H m ■■ ■■ hafði hann farið i „sólarlanda- __________ ferð” langt út úr marnkinu svo Jóhann Hreiðarsson átti auðvelt UlftUHIV með að skora af markteig. m w __ __ |_ __ Sólin angraði Gunnlaug einnig á 30. minútu leiksins, er Sverrir Staðan 11. deild islandsmótsins Einarsson gaf vel fyrir markið i knattspyrnu eftir leikinn igær- þar sem Jóhann Hreiðarsson var kvöldi: vel staðsettur og skallaði örugg- Þróttur — Haukar 3:2 lega i netiö. Vestm.eyj....... 8 4 2 2 11:4 10 1 siðari hálfleik hafði Gunn- Fram ............8 2 6 0 12:7 10 laugur og vörn Hauka sólina i KR.............. 8 4 2 2 11:12 10 bakið og var þá öllu meira öryggi Valur........... 8 3 3 2 13:8 9 yfir leik Haukanna. Mörkin létu Vikingur.........8 4 1 3 11:10 9 þó á sér standa, en bæði liðin Keflavik.........8 3 3 2 13:14 9 fengu góð tækifæri — oftar fyrir Akranes.........8 3 2 3 11:11 8 hreina tilviljun en góöan samleik, Þróttur.........8 3 1 4 13:15 7 enþóbráhonum fyrirafogtilhjá KA..............8 2 2 4 9:14 6 báðum liðum. Haukar............8 1 0 7 6:22 2 Undir lok leiksins fóru Hauk- Markhæstu menn: arnir að sýna á sér klærnar svo Ingi Björn Albertss.Val........5 um munaði. Þeir minnkuðu mun- Sveinbjörn Hákonars.Akran......5 inn i 3:1 er Ólafur Ólafs mark- PéturOrmslev Fram..............5 vörður Þróttar hélt ekki föstu Næstu leikir: Akranes-Þróttur skoti frá Lárusi Jónssyni. Her- á föstudag. Vestmannaeyjar- mann Þórisson náði knettinum Vikingur/Haukar-Keflavik/Val- frá honum og skoraði með ur-KA á laugardag og KR-Fram á þrumuskoti af marklinunni! sunnudag... Dómari leiksins var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og dæmdi hann vel, svo og voru linuverðir hans báðir mjög vel með á nótunum... —klp I HÓLMBRÆÐUR ■ FUNDVÍSIR Á HOLURNAR Sá einstæði atburður átti sér stað á Grafar- holtsvellinum i gær- kvöldi, að tveir bræður fóru „holu i höggi” með örstuttu millibili. Þetta var I svonefndri Hólm-keppni, en það er ættarmót i golfi, þar sem mæta til leiks bræður og frændur sem bera ættar- mótið Hólm. Er I þeim hópi að finna m.a. marga fyrrum þekkta frjáls- iþróttakappa með meiru. Það var Sigurður Hólm sem byrjaði á að fara „holu I höggi” á 6. braut i mótinu í gærkvöldi. Er inn var komið var því fagnað á viðeigandi hátt, en þar kom einnig i ljós að Friðbjörn Hólm hafði sigrað i mótinu- leikið á 83 höggum. Þar sem veður var gott fóru þeir Hólmbræður út aftur að leik, og þá gerðist það á 17. braut, að Helgi Hólm lék sama leikinn og Sigurður skömmu áöur^sendi golf- boltann'i einu höggi I hol- una i upphafs- höggi. Það má þvi með sanni segja aö þeir „Hólmarar” hafi verið fundvisir á holurnar á Grafarholtsvellinum i gærkvöldi.... — klp — isiand gegn Færeyjum é Laugardalsvellinum - Leikmenn Diöðanna 16-18 ára reyna meö sér uar í kvöid tslenska unglingalandsliðið i knattspyrnu, skipað leikmönnum 16-18 ára leikur i kvöld landsleik viö Færeyjar á Laugardalsvelli, og er leikurinn liður i undirbún- ingi islenska liösins fyrir Evrópu- keppni unglinga i haust. Þar keppir tsland eins og undanfarin ár, og veröur dregiö um þaö i dag hverjir veröa mótherjar tslands i þeirri keppni i haust. Færeyjar hafa leikið 6 ung- lingalandsleiki — 16-18 ára — og hefur Island unniö sigur i fimm þeirra, en þegar þjóðirnar mætt- ust f fyrra í Færeyjum varö jafn- tefli l:LAnnars er markatalan úr leikjum þjóöanna 15:4 tslandi i hag. Guðmundur Torfason Fram, einna þeirra leikmanna unglinga- liðsins sem leika I 1. deild. Lárus Loftsson þjálfari ís- lenska liðsins hefur valið Islenska liðið sem leikur i Laugardalnum á morgun, og er þaö skipaö þessum piltum: Stefán Jóhannsson KR Kristinn Arnarss, Viking Ó Benedikt Guðmundsson UBK Astvaldur Jóhannesson tA Jósteinn Einarsson KR Sigurjón Krist jánsson tA Helgi Bentsson ÍA Siguröur Grétarsson UBK Einar Ólafsson IBI HafþórSveinjónsson Fram Guðmundur Torfason Fram Lárus Guömundsson Viking Óskar Þorsteinsson Viking ValurValsson FH Ómar Rafnsson UBK Birgir Guöjónsson Val Eins og sjá má eru i þessum hópi margir leikmenn sem leika meðfélögum sínum I 1. deildinni, og má nefna Lárus Guðmunds- son, Guðmund Torfason, Hafþór Sveinjónsson og Jdsteinn Einarsson, og margir hinna pilt- anna eru fastamenn liða sinna'i 2. deildinni. Leikurinn f kvöld hefst kl. 20. og eru knattspyrnuáhugamenn hvattir til aö fjölmenna á völlinn og sjá leik piltanna sem ætti aö geta orðið spennandi og skemmti- legur. gk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.