Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 10
vism Miðvikudagur XI. júli 1979. Hrúturinn 21. mars—20. aprll 21 mars — 20 april Það er líklegt að þú munir deila við ein- hvern um peninga. Ef þú vekur athygli á þér i kvöld muntu verða mjög sannfær- andi. Nautið 21. april—21. mai 21 april — 21 mai Náin tilfinningatengsl eru ekki mjög sterk núna. Reyndu að hafa hemil á óró- legri kringumstæðum. Snjöll hugdetta ætti að koma sér vel I kvöld. Tvíburarnir 22. niai—21. júni 22 mai — 21 júni Vegna áhrifa vinar þins er liklegt að þú getir náð eyrum einhverra áhrifamanna. Krabbinn 22. júni—23. júli 22 júni — 23 júli Dréifðu athyglinni frá persónulegum málum að viðskiptum. Seinna i kvöld ætti staðan að vera betri. Ljónið 24. júli—23. ágúst 24 júli — 23 ágúst . Ekki taka sjálfstæða afstööu til fjar- lægra mála eöa mála tengda heimilinu. Vertu fús til samstarfs og þá munu aörir sjá hlutina útfrá þinum sjónarhól Meyjan 24. ágúst—23. sept. 24 ágúst — 23 september Forðastu öll viðskipti. Agætur dagur til þess aö skipta um umhverfi. Vogin 24. sept.—23. okt. 24 september — 23 október Sennilegt er aö leiöindaatvik komi fyrir i vinnunni. Það eru likur á fjárhagslegum hagnaði siðar. Drekinn 24. okt.—22. nóv. _ 24 okt. — 22 nóv Það eru ekki likur á aö þú takir mikiö tillit til þess sem aðrir segja. Fjármálin batna. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. 23 nóv. — 21 des. Með þvi að taka tillit til heimilisins og vinnustaðarins þá muntu fá þakkir frá báðum stöðum. 22 des. — 20 jan. Þetta mun ekki veröa friösamur dagur. Afskipti þln af þjóðfélagsmálum veita þér mikla ánægju. Vatnsberinn 21. jan—19. fébr. 21. jan — 19 feb. Skelltu þér i hnapphelduna. Þetta er eins góöur dagur og hver annar til þess. Fiskarnir 20. febr.—20. mars 20. feb. — 20 mars Þetta er ekki einn af þlnum betri dögum til þess að vera ástfanginn. Þú væntir of mikils af þeim sem þú elskar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.