Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 15
VISIR Miðvikudagur IX. júli 1979. 15 Ásgerður og Petrina Mjöll Jóhannesdætur dr Keflavik skrifa og eru óhressar yfir framtaksleysi hinna fullorðnu á barnaári. Innihaldið i bréfum þeirra beggja er eitthvað á þessa leið: „Er þettá fullorðinsár eöa hvað? Af hver ju er ekkert gert á barnaárinu? Það þyrfti að fá einhverja fræga hljómsveit hingað eins og i fyrra” — og As- gerður endar bréf sitt á þessari áskorun: — „Allir krakkar sem eru i stuði eiga að skrifa og láta álit sitt i ljós.” — Og Petrina Mjöll segir m.a.: „Hvað hafið þiö gert fyrir börnin á listaári? Haldið lista- hátið já, en hvað voru margir utan af landi á þeirri hátið? Er- lendis eru haldnar hátiðir til- einkaðar börnum. Er ekki hægt aö gera það lika hér? Og nú er rikisstjórnin á kafi i alls konar málum. En hvað mörg þeirra eru tileinkuð börnum? Og Petrina endar bréf sitt á þessum orðum? „Börn og unglingar: Skníiö íixa i blöðin eins og ég. Verið óhrædd þiö veröið ekki bitin. Kannski óskum okkar verði svarað. Ég heyröi að það ætti að biia til ein- hverja þætti fyrir börn i haust en hefur skilist að það veröi fræðsluþættir. Hvaða börn vilja slika þætti? Og munið að það eru til fleiri börn á íslandi en i Reykjavik. Ég ætla að biðja einhvern um að svara þessu bréfi — helst Ur rikisstjórninni”. Við þetta er engu að bæta nema að boltinn hefur nú verið gefinn til rikisstjórnarinnar... Ásgerður og Petrina Mjöll hvetja öll börn og unglinga sem eru i stuöi til aðskrifa og segja álit sittá barnaárinu. Ep petta tullorð- insár, eða hvað? Með nýju áfengislögunum er Steingrimur sennilega orðin vinsælasti dómsmálaráðherra i sögu lýðveldisins.. segir bréfritari m.a. un Stein- grímur Guðjón P. hringdi: „Alveg er hann Steingrimur stórkostlegur. Ég vil endilega nota tækifæriö og þakka honum fyrir að færa áfengislöggjöfina i nútfmahorf og þar með leggja sinn skerf til aö bæta drykkju- menningu okkar ísleriihga sem alltof lengi hefur veriö okkur til háborinnar skammar. Með þessu verki sinu er Steingrim- ur sennilega oröin vinsælasti dómsmálaráðherra I sögu lýö- veldisins ogégerekki i vafa um aö með þessu hefur hann sópað atkvæðum til Framsóknar- flokksins, — enda kannski ekki oröin vanörf á. En hvað sem allri pólitik liður tek ég ofan fyrir honum og ég veit að ég mæli fyrir munn þjóðarinnar þegar ég segi: „Lifi Steingrimur...” VðfUllElfllR HF. Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 83700 Vörumóttaka alla virka daga til: SKRIÐULAND BÚÐARDALUR KRÓKSFJ. NES HÓLMAVIK— DRANGSNES AKUREYRI RAUFARHÖFN — ÞÓRSHÖFN SEYÐISFJÖRÐUR ESKIFJÖRÐUR HORNAFJÖRÐUR SELFOSS HVERAGERÐI — STOKKSEYRI — EYRARBAKKI KEFLAVIK— NJARÐVIK Starfskraftur óskast Miöneshreppur, Sandgerði óskar að ráða starfskraft á skrifstofur hreppsins til gjald- kera- og innheimtustarfa. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði, fyrir 15. júlí n.k. Sveitarstjóri. Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norður- landabókmennta. Seinni Uthlutun 1979 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta i þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi út- hlutunarnefndar 15.—16. nóvember n.k. Frestur til að skila um- sóknum er til 1. október n.k.Tilskilin umsóknareyðublöö og nán- ari upplýsingar fást I menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber aö senda til Nabolandslitteratur- gruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK 1205 Köbenhavn K. Menntamálaráöuneytið, 9. júli 1979. SALUHJÁLP I VIÐLÖGUM. Ný þjónusta. Símavika frá k.. 17-23 alla daga vikunnar. Simi 8-15-15. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð opin alla virka daga frá kl. 09-17. Sími 82399. Hringdu — og ræddu málið. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ m mguu — vy ioci Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfy. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 29., 31. og 33. bl. Lögbirtingablaðs 1979 á Dalseli 1, þingl. eign Marteins Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands, Sparisj. Rvikur og nágr., Jóhannesar Johannessen hdl., Vcrzlunarbanka tsiands og Kristjáns ólafssonar hdl. fer fram á eigninni sjálfri föstu- dag 13. júli 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 129., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Hæftargaröi 50, talinni eign Sigurftar Jónssonar fer fram eftir kröfu borgarsjófts Reykjavikur, Lifeyrissj. verzlunarmanna og Inga R, Helgasonar hrl. á eigninni sjáifri föstudag 13. júli 1979; kl. 14.30. Borgarfógetaembættift i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á hluta í Básenda 11, þingl. eign Hjörleifs Herbertssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 13. júli 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.