Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 18
VISLR MiBvikudagur 11. júli 1979. 18 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Til sölu Til sölu notuð vel með farin Candy þvottavél og svefnsófi með tveim- ur pullum, hentugt fyrir ungt fólk. Uppl. i sima 19377 milli kl. 18-21 i dag. Til sölu litil yfirbyggð kerra. Upplýsingar hjá Bilabankanum. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með Westhinghouse-ofni og plötu, Kitchenaid uppþvottavél og stórum vaski. Uppl. i sima 43626. Strigapokar Notaðir strigapokar undan kaffi, að jafnaði til sölu á mjög lágu verði. 0. Johnson & Kaaber hf. simi 24000. Froskmenn — kafarar Hver hefur ekki heyrt um köf- unarveiki, höfum til sölu I is- lenskri þýðingu nokkur eintök af afþrýstitöflum og ýmsar upplýs- ingar varðandi köfun (töflumar eru notaðar af ameriska sjóhern- um). Li'fsnauðsynlegt öllum nú- verandi og verðandi köfurum. Póstsendum Samskipti sf. Ar- múla 27, simi 39330. Farangurskerra með yfirbreiðslu til sölu. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 4 i dag og næstu daga. ÍÓskast keypt Labb-rabb tæki óskast keypt. Uppl. i sima 12298. Vinnuskúr óskast. 25—35 ferm. að stærö. Uppl. I sima 99—4454 og 99—4305. 600 litra galvanishúðaður neysluvatnskút- ur með tveimur 10 kw rafmagns- túpum og annar 500 litra með 3x1750 w, sem er viðarklæddur og einangraður eru til sölu. Uppl. I sima 96-21704 og 96-24897 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Húsgögn Tekkborðstofuhúsgögn tíl sölu Borð, 8 stólar og stór skenkur. Uppl. I sima 42003 I dag. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.-. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Verslun Svefnbekkir og svefnsófar, til sölu. Hagkvæmt verð, sendum út á land. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. 4ra sæta sófi og tveir stólar annar með háu baki, til sölu, selst ódýrt. Upplýs- ingar i sima 20553 eftir kl. 4. Hljéðfæri Orgel — Pianó Mjög gott orgel af gerðinni Yamaha til sölu, einnig er til sölu á sama stað lélegt pianó. Uppl. i sima 43758 allan laugardag og sunnudag. Heimilistæki Til sölu Candy þvottavél, vel með farin Simi 35059. (Hjól-vagnar Barnavagn óskast. Uppl. I sima 83792. Karlmanns hjól 26” til sölu, einnig drengjahjól, telpnahjól og þríhjól.Uppl. I sima 12126. Fleygið ekki bókum eða skemmtiritum Kaupum velmeð farnarislenskar bækur (ekki unglingabækur), ný- legar danskar, norskar og enskar vasabrotsbækur. Skemmtirit s.s. Satt, Sannar sögur, Eros o.fl. Einnig Rapport, Mayfair, Hustler, Club, Men only og fleiri slik blöð, ógölluð hasarblöð og Ándrés önd. Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hvérfisgötu 26, simi 14179. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Greifinn af Monte Cristo i endurnýjaðri út- gáfuog ýmsar fleiri bækur. Bóka- afgreiðsla alla virka daga nema laugardaga frá kl. 4-7. Prjóna —hannyrða oggjafavörur Mikið úrval af handavinnuefni m.a. i púða, dúka, veggteppi, smyrna- og gólfmottur. Margar stærðir og gerðir I litaúrvali af prjónagarni, útsaumsgarni og strammaefni. Ennfremur úrval af gjafavörum, koparvörum, tré- vörum, marmara og glervörum ásamt hinum heimsþekktu PRICÉS kertum. Póstsendum um land allt. Hof, Ingólfsstræti 1 (gengt Gamla BIói), simi 16764. Fatnaóur Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Einlit terlyne pils og köflótt I öll- um stærðum, enn fremur þröng pils með klauf. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Rúmgóð vel með farin skermkerra til sölu. Uppl. I sima 52888. Rúmgóð vel með farin skermkerra, ósk- ast. Uppl. i sima 52545. Barnagæsla Get tekið börn i gæslu. Hef leyfi. Uppl. i sima 41939. & ÍTapað - fúndið Aðfaranótt laugardagsins 7. júli var stolið tveim verkfæratöskum úr bil i Þingholtunum i Reykja- vik. önnur er græn tveggjahæða, hin er stærri þriggja hæða blá að lit. 1 töskunum voru öll al- gengustu bilaverkfæri. Þeir sem veitt gætu upplýsingar hringi i sima 25885 eða 22863. Fundarlaun. Ljósblá hliðartaska með Canon myndavél tapaðist við skála Ferðafélags Islands I Þórs- mörk sl. sunnudag. Skilvis finn- andi vinsamlegast skili henni til Ferðafélags íslands gegn fundar- launum. 2 beisli fundust I réttinni við Eiöi sl. sunnudag. Simar 24340 og 15043. Lyklakippa tapaðist 27. júni sl. við Vestuberg 12-14. Finnandi vinsamlega láti vita i sima 72070 á kvöldin. Góð fundarlaun Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur I umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. Til sölu ný myndavél Canon AE-I með 50: l,8linsu. Hagstætt verö. Til sýnis og sölueftir kl. 8 I kvöld og næstu kvöld i Mjóuhlið 4, simi 23081. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leigu, super 8 mm með hljóöi og án. Mikið úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar (án hljóðs) Myndahúsið, Reykjavikurvegi 64, Hafnaríirði simi 53460. ft Fasteignir Bilasala til sölu Vegna sérstakra aðstæðna er ein betri bilasala borgarinnar til sölu i dag. Hún er vel staðsett.góður, stór innisalur, góð útistæöi, virt og þekkt nafn. Tilvalið tækifæri fyrir mann/menn með góða sölu- mannshæfileika til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Góð- ir greiðsluskilmálar, tökum jafn- vel bifreið uppi. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og simanúmer inn á auglýsingadeild VIsis merkt — bilasala — fyrir 14. þessa mán- aðar. Til byggi Mótatimbur 1x6”, 1 3/4x4” til sölu. Uppl. I sima 77392. Staðarsel 1. Gluggaspil — vinnuskúr. Til sölu þýskt gluggaspil, ný-yfir- farið. Einnig vinnuskúr. Uppl. á skrifstofutima I sima 16990, ann- ars að Baldursgötu 7, jaröhæð. iB2 Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. HúsoYiðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. önnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. Málum og fleira. Símar 30767 — 71952 STIFLUÞJONUSTA NIÐURFÖLL, VASKAR, o BAÐKER OFL. Fullkomnustu Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON verkpaHaleiga sala umboóssala . S(<4lverkpaUar tt1 hverskortari vróhaids og malnmgaMyrTliu uli mni ..Viðurkenndur ‘ oryqqisbunaOu' > Sannyiorn !eiga. TENC'JMOT UNÖftSTOOUT ^ ^ ^ VWfALLATtjLN^MQT UNOiftSTQOUn vSiSi. VERKPAIíIi A B ? SAA, VIÐMIKIATORG,SIMI 21228. > 40) 40) GARÐÚÐUN K> Bilaútvörp Eigum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki loftnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst ísetningar samdægurs. RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA Síðumúla 17 sími 83433 Til leigu mfSOb TRAKTORS-Gl fí\ dags. 74530 kvölds.773QS Húþrýstitœkí fyrir vatn og sand Rifur upp gamla málningu, ryðog lausan múr, gróður o.fl. Allar nánari uppl. í síma 66461 eftir kl. 17 á daginn. Er stíflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-- rörum, baðkerum og niðurföll-' um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir aia menn. víi Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal steinsson BRANDUR GISLASON GARDYRKJUMADUR >- -A- O VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki (Jtvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki utva.psv,™* hátalara WBSTAm tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi á staðnum BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar i síma 18580 og 85119. 4 MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stærðir og gerðir af hellum (einnig I litum) 5 stærðir af kantsteini, 2, gerðir af hléðslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garðveggi. Einnig seljum við perlusand IhraU“' HELLU 0G v______ VAGNHOFOt 17 SIMI 30322 F cce pússingu. TRAKTORS GRÖFUR til leiqu í stærri sem minni verk. Upplýsinqor i símum: 66 168-42 167-44752

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.