Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 7
- Akranes mætlr Barcelona frá Spánl r Evrðpukeppnl blkarhafa I knattspyrnu - valsmenn mæta vestur-pýsku melsturunum Hamburger og Keflavlk lelkur vlð Kalmar trá svlpjðð I UEFA-keppnlnni „Danski leikmaöurinn Alan Simonsen, austurriski marka- skorarinn Hans Krankl sem hlaut heimsfrægö I heimsmeistara- keppninni I Argentinu á siöasta ári og spænsku landsliösmenn- irnir Heredia, Asensi, de la Cruz og Rexach veröa meöal þeirra snillinga sem leikmenn knatt- spyrnuliös Akranes þurfa aö gli'ma viö er þeir mæta spænska liðinu Barcelona I Evrópukeppni i knattspyrnu I haust. Oft hafa Skagamennn veriö óheppnir I sambandi við mótherja sina í Evrópukeppni, en nú duttu þeir svo sannarlega i lukkupott- inn. Þaö að fá hingaö þetta heimsfræga lið — svo og v-þýska liðið Hamburger sem leikur gegn Val — er hvalreki á fjörur islenskra knattspyrnuáhuga- manna, enda ekki á hverjum degi sem svofrægir kappar sýna listir sinar hér. Leikmenn Barcelona mæta á Laugardalsvöll sem Evrópu- meistarar, þvi þeir sigruöu i Evrópukeppni bikarhafa i vor Þegar þeir komu svo heim tu Barcelona var „Barca” eins og liðiö er kallaö af stuðningsmönn- um sinum, hyllt innilega, og 100 þúsund manns mættu á leikvöll félagsins til þess eins aö sjá hetj- urnar hlaupa hring á vellinum meö bikarinn! Af öörum leikjum i 1. umferö Evrópukeppni bikarmeistara má nefna þessa: Nú brá hinsvegar svo við að þeir voru óheppnir, þeir fá óþekkt Úö sem mótherja, Kalmar frá Sviþjóö, og i ofanálag bætist aö telja veröur möguleika Keflvik- inga á aö komast i næstu umferö afar litla. Keflvikingar leika i UEFA- -keppninni, og þeir eiga sam- ikvæmt drættinum i aðalstöðvum. iKnattspyrnusambands Evrópu Arsenal-Fenerbahce Grikklandi B-1903 Danmörku/Apoel Kýpur-Valencia Spáni Wrexham Wales-Magdeborg A-Þýskalandi Rangers Skotlandi/Lilleström Noregi-Fortuna V-Þýskal. ^^mmmm^ að leika heimaleik sinn 19. september eins og Valur og Akranes. í skeyti frá UEFA i gær segir þó aö vixla megi leik Kefla- vikur veröi þess óskaö, og senni- lega leika bæði Keflavik og Akranes útileikinn fyrst þótt ekki sé það endanlega ákveðið enn. Af öörum leikjum i UEFA-keppninni má nefna þessa: Skeid Noregi-Ipswich Englandi Kaiserslautern V-Þýskal. -Zurich Sviss Borussia Moenchengladbach V-Þýskalandi-VIking Noregi Carl Zeiss Jena A-Þýskalandi. -WBA Englandi Standard Liege Belgiu-Glentoran N-Irlandi Everton Englandi-Feyenoord Hollandi Aberdeen Skotlandi-Eintr. Frankfurt V-Þýskalandi Dundee Utd. Skotlandi-Anderlecht Belgiu Valetta Möltu-Leeds Englandi Juventus Italiu-Vasas Ungverjalandi Tvente Hollandi-Paznionios Grikklandi Keflvikingar óheppnir Keflvikingar hafa til þessa verið heppnastir allra felenskra félagsliða i sambandi við mót- herja I Evrópukeppni, og oft- sinnis fengið heimsfræg lið sem mótherja i keppninni. Nú fær Keegan að koma tll fslands Kevin Keegan og v-þýski landsliösmaöurinn Manfred Kaltz fagna hér sigrinum I v-þýsku deildarkeppninni i vor. - bví valur lelkur gegn iiðl hans vestur-pýsku melsturunum frá Hamburger I Evrðpukeppnl melstarallða „Þetta var draumurinn, Ham- burger, Liverpool eöa Notting- ham Forest, svo ég er i sjöunda himni” sagöi Nemes þjálfari Vals er hann heyröi á móti hverj- um Valsmenn heföu lent I Evrópukeppni meistaraliöa i knattspyrni, en dregið var I fyrstu umferö keppninnar I gær i Sviss. „lsland er eina landiö á Noröurlöndum sem ég hef aldrei komiö til” sagöi Kevin Keegan, hinn heimsfrægi leikmaöur viö Kjartan L. Pálsson blaöamann Visis, I viötali sem birtist I blaö- inu 14. mai 1976. Þá var Keegan leikmaöur meö Liverpool, og hann sagðist óska þess aö hann ætti eftir aö leika á tslandi meö Liverpool. „Ég hef fylgst meö islenska landsliöinu og árangri þess aö undanförnu” sagöi Keegan, „og ég þekki til félaganna KR, Vals og Akraness á íslandi. „Keegan er mjög geöugur maöur, og hann gaf sér góöan tima til aö fræöast meira um Island” sagöi I grein Visis þennan dag. Þaö er óhætt aö segja aö Vals- menn hafi haft heppnina meö sér aö þessu sinni, þvi liö Hamburger sem varð sigurvegari i v-þýsku deildarkeppninni á nýloknu keppnistimabili er ekkert miöl- Liverpool Cervette Sviss Vejle Danmörku N. Forest Porto-Portugal Helsinki Finnland Partisan Tirana Albaniu Racing Stassborg ungsliö, heldur liö sem spáö er miklum frama i Evrópukeppn- inni. 1 liöinu eru valdir kappar i hverri stööu, en á engan mun hallaö þótt Kevin Keegan sé nefndur sem þeirra besti maöur, enda knattspyrnumaður Evrópu 1978 og einn frægasti leikmaöur heims I dag. — Valsmenn eiga heimaleik 19. september og leika ytra 3. október. Af öörum liðum sem drógust saman má nefna þessi: Dynamo Tiblisi Sovétr. Beveren Belgiu Austria Wien Austurr. Oster Sviþjóö AC Milan Italiu Ajax Hollandi Celtic Skotlandi Start Noregi. gk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.