Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 2
VlSIR Mi&vikudagur 11. júli 1979. 2 á SauOárkrðkl Hvert ferð þú í sumar- frí? Vigfús Hauksson: „Viö förum sainilega ekkert fyrr en i haust og þá líklega I ökuferö um suöur- landsundirlendiö”. Gunnar Ingimarsson: ,,Ég tek ekkertsumarfriiár,ení fyrrafór ég til Spánar”. Ellen Haraldsdóttir: ,,Ég er ekki alveg búin aö ákveöa þaö, en sennilega fer ég i fjallatúr”. Anna Pálsdóttir: ,,Ég byrjaöi aö vinna i kaupfélaginu hérna fyrir mánuöi og á þvi ekki rétt á neinu sumarleyfi”. Asta Guömundsdóttir: „Ég vinn á Löngumýri á sumrin, en i Varmahliö á veturna. Þetta fellur alveg saman þannig aö ég tek mér ekkert fri”. stórlöxum Fara með reykl an lax úr ánni „Þaö er allt bærilegt af okkur aö frétta. Hoiliö sem er á förum núna haföi um 70 fiska eftir tvo daga”, sagöi Þorsteinn Kristen- sen I veiöihúsinu viö Noröurá i samtali viö Visi i gær. Þorsteinn sagöi, aö undanfar- iö heföi veiöst þokkalega i ánni og til dæmis heföu nokkrir út- lendingar fariö fyrir skömmu meö 200 laxa eftir 6 daga Uthald. Siöustu dagana hefur veriö vot- viörasamt i Borgarfiröi og á mánudaginn kom smávöxtur i Noröurá, en i gær virtist hún hafa jafnaö sig aftur. Tregt i Laxá i Leirársveit Siguröur Sigurösson I Stóra-Lambhaga sagöi okkur aö veiöi heföi veriö heldur treg i Laxá i Leirársveit á þessu sumri og heföi hún veriö meö minnsta móti miöaö viö undan- farinsumur.Þótaldihann þetta heldur vera aö glæöast þessa dagana. Aö undanförnu hafa menn feneiðbetta 12-14 laxa vfir Islendingár veiddu i Grimsá fyrstu vikur veiöitimans, en nú hafa útlendingar tekiö viö og sleppa þeir allri sinni veiöi I ána aftur. Þessa mynd tók GVA þegar fyrstu veiöimennirnir á þessu sumri renndu I ána. daginn, en núna eru 7 stangir leyföar I ánni. Siguröursagöi, aö laxinn væri vel genginn i ána og væri hann kominn alla leið upp aö stigan- um I Eyrarfossi. Menn væru þvi farnir aö veiöa um alla á. „Sleppa öllum sem þeir fá” ,,Þaö er svo mikill kuldi i loft- inu hérna aö hann virðist ekki taka”, sagöi Siguröur Fjeldsted veiöivöröur i Grimsá. Alls sagöi hann aö tvö til þrjú hundruö fiskar væru komnir á land til þessa. Um helgina byrj- uöu útlendingar aö veiöa i ánni. „Þeir sleppa öllum laxi sem þeir veiöa, svo þaö ætti aðveröa nóg fyrir landann þegar hann kemur i mæsta mánuði”, sagöi Siguröur. Veiðimennirnir ráöa þvi sjálfirhvortþeir sleppa veiðinni eða ekki, en þeir sem þar eru núna eru allir samtaka i þvl aö gefa ánni laxinn aftur. Fiskúr- inn er merktur áöur en honum er sleppt og sagði Sig- uröur aö þaö gæfi góöa mögu- leika á aö fylgjast meö þróun- inni i ánni. I staöinn fyrir þessa fórn fá útlendingarnir reyktan lax meö sér heim. —SJ Umsjón: Anna Heiöur Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. , Jloium ekkl minmmátlarkennd gagnvart innfluttum regnfölum” - Rætt við islenskan regntatalramielðanda Nú þegar enn eitt sumariö hér á subvesturkjálka landsins a.m.k. er á góöri leiö meö aö vinna sér nafnbótina rigninga- sumar, er ekki úr vegi að lita aöeins á þá grein islensks iönaö- ar sem þrátt fyrir alit byggir af- komu sina á úrkomu. Regnfatnaöur hefur um nokk- urtárabil veriö framleiddur hér á landi og hefur Sjóklæöageröin verið meöal þeirra stærstu I greininni, en auk hennar má nefna fyrirtækin Vopna og Max sem fengist hafa viö framleiöslu regnfatnaöur og sjókíæöa. Elmar Jensen hjá Sjóklæöa- geröinni var inntur eftir þvi hvernig innlendum framieiö- endum heföi gengiö I sam- keppninni viö erlendan regn- fatnaö sem fluttur er til lands- ins. Hann sagöi: „Þaö hefur gengiö slysalaust lengi vel en viö þykjumst vera farnir aö finna fyrir smá mótstööu núna, enda er lsland aö veröa dýrt framleiösluland og spilar verö- bólgan þar aö sjálfsögöu inn i. Miðaö viö Noröurlönd erum viö fullkomlega samkeppnisfærir, en ef viö förum aö bera okkur saman viö lágiaunalönd eins og til dæmis Portúgal og Hong Kong, þá þýöir ekki aö tala lengur um samkeppni, viö stöndumst ekki samkeppni viö þessi lönd i verölagi”. Aöspuröur kvaö Elmar tölu- vert vera flutt inn af regnfatn- aöi frá Hong Kong sem væri ó- dýr, en aö hans mati ekki fram- leiddur fyrir Islenskar aöstæö- ur. „Viö teljum þetta hreinlega lélega vöru. Þegar Islenskir framleiðendur kaupa inn hrá- efiii tii regnfatageröar þá miö- um viö viö islenskar aöstæöur, eins og til dæmis slagveöurs rigningar i 6-7 vindstigum. Þaö er klárt mál, aö þaö þarf sterkan vatnsfatnaö til aö þola slik átök og vil ég meina aö regnfatnaöurinnfrá Kong Kong geri þaö ekki Viöhöfum enga minnimáttar- kennd gagnvart þessum inn- flutta fatnaöi, síöur en svo. Ég held, aö okkar fatnaöur hafi yfirleitt fengiö orö á sig fyrir aö vera gæöafatnaöur, enda hefur hann þróast i gegnum tiöina viö hina islensku veöráttu sem viö þurfum aö búa viö”. Viö báöum Elmar aö segja okkur hvers bæri helst aö gæta þegarkeypt væruregnföt: „Þaö er nú ýmislegt sem fólk hefur i hugaogmá þá nefna aö algeng- ast er aö fólk vilji hafa regn- fatnaöinn sem léttastan og mýkstan. Þess ber aö gæta, aö léttur fatnaöur og mjúkur er yfirleitt ekki eins sterkur og sá sem er þykkari. Algengast i léttum regnfatnaöi er vinylhúö- aöur fatnaöur sem er léttari en gúmmifatnaöur. Er þá ýmist húöaö á bómull eöa nýlon. Nyloniö er léttara en bómull og velja margir þaö af þeirri ástæöu. Ég held aftur á móti aö bómullin sé betri þar sem hún tekur við meiri útguf- un frá likamanum og hlýtur þvi aö vera hollari en nylon. Nylon- ið „grætur” meira aö innan og veröur rakt. Hjá Sjóklæðageröinni vinna nú um 50 manns viö framleiöslu og sölu á regnfatnaöi, sjóklæö- um og vinnuvettlingum. Til aö gefa nokkra hugmynd um verö á þessum fatnaöi höf- um viö samband viö tvær versl- anir á Reykjavikursvæðinu og kom þá eftirfarandi i ljós: Hjá versluninni Ellingsen var eingöngu aö finna innlendan regnfatnaö og i augnablikinu varúrvalið I barnastæröum tak- markaö. Þar eru regnföt ýmist seld I heilum settum eöa þá stök. Regnblússa meö hettu og mittisbuxur kostuöu þar 10.450 krónur, en einnig var hægt að fá smekkbuxur og hækkaði þá verðiö upp I 11.761 krónur. Regnfatasett fyrir unglinga þar sem um var aö ræöa mittis- buxur og regnblússu kostar 11.056 krónur en meö smekk- buxum 12.367 krónur. 1 karlmannastærðum er verö- iö á mittisbuxum og blússu 12.661 krónur, en ef smekkbuxur eru valdar i staö mittisbuxna fer veröiö 115.661 krónur. Hér er um vinylhúöaöan nylon fatnaö aö ræöa. Þá er hægt aö fá i fulloröins- stæröum svokölluö „Fisföt”, sem eru auglýst sem vindþétt, vatnshrindandi og loftræst og kostar settiö 12.367. önnur útfærsla á svipuöum fatnaöi eru sportveiðifötin svo- nefndu, en þá er lagt meira upp úr útlitinu bæöi hvaö varöar sniö og liti. Sportveiöi-settið kostar tæplega 21000 krónur. Hjá versluninni Geysi i Reykjavik fengum viö þær upp- lýsingar aö barnaregnfatnaöur kostaöi á bilinu frá 7900 til 9800 krónur. Hér er um regnblússur meðsmekkbuxumaöræöa oger framleiöslan islensk. Unglingaföt islensk kosta að meðaltali 11.550 krónur en full- oröins stæröir fást einnig hjá Geysi bæöi innlendar og erlend- ar. Islenskar regnkápur sem aöallega eru ætlaöar ttl grófari vinnu kosta aö jafnaöi 9750. Þá er hægt aö fá japanskar regn- kápur, þar sem ytra borö er úr nylon og hiö innra úr gúmmi og kosta þær 6675 krónur aö jafn- aði. Þessu til viöbótar er hægt aö fá japönsk regnfatasett úr sama efni og er þar um aö ræöa mitt- isbuxur og stutta kápu meö hettu. Veröið á þeim er 7900 krónur. Aö lokum má geta þess aö hjá Geysi er einnig hægt aö fá léttar bandariskar plastkápur fyrir 2750 krónur. —GEK ígning, rigning og aftur rigning. Svo viröist sem yfirstandam sumar sé á góöri leiö meö aö tryggja sér nafnbótina rigningasuma og regnfatnaöur er aö veröa heisti einkennisklæönaöur a.m.l þeirra sem búa á suðvesturhorninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.