Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 11
VISIR Miövikudagur 11. júil 1979. Sigurbergur viö stafla af tilbiinum púströrum. (Visism. GVA) „FRAMLEIDUM 20 ÞUS- UND PÚSTRÖR A ARI” - segir Sigurdergur Pálsson í FjðOrlnni „Viö framleiöum púströr og kúta undir svotil allar geröir bila og yfirleitt er veröiö tölu- vert undir þvi sem gerist meö slikan varning þegar hann er innfluttur” sagöi Sigurbergur Pálsson framkvæmdastjóri hjá Fjöörinni h/f en þaö er eitt af örfáum islenskum fyrirtadtjum sem framleiðir varahluti I bila. Sigurbergur sagði aö upphaf- lega hefði fyrirtækiö eins og nafniöbenti til framleitt fjaðrir en sú framleiösla væri að mestu aflögð núna. Þess i staö væri lögömeiriáhersla á framleiöslu púströra og kúta. Arsfram- leiöslan á rörum væri um 20.000 og væri þaö stór hluti þess sem árlega þyrfti aö endurnýja hér á landi. Þá sagöi Sigurbergur aö púst- rörin vildu endast fremur stutt þar sem salt væri borið á götur aö vetrarlagi t.d. i Reykjavlk og væru þess ófá dæmi aö þau ent- ust ekki nema árið. ílti á lands- byggöinni væri endingin hins vegar mun betri eöa allt aö fjór- um árum. Þar væri heldur ekki saltinu fyrir að fára. Þá sagöi Sigurbergur aö Fjöörin h/f heföi hafiö þessa framleiöslu fyrir u.þ.b. áratug og til aö byrja meö heföi þetta veriö mjög smáttl sniðum. Meö árunum hefði svo framleiöslan aukist og nú ynnu 8 menn ein- göngu viö þessa framleiöslu og væri vélakostur nú oröinn meö ágætum. Sigurbergur var aö lokum spuröur hvaö púströrin sem þeir framleiddu kostuöu og sagöi hann veröiö vera all-mismun- andi eftir tegundum, rörin sjálf kostuðu 5-15 þúsund kr. en kút- arnir væru heldur dýrari. —HR Aðaifundur sýslunefndar A-Skaftafellssýslu: Fjárhagsáætlun hækkar um 50% - seglr BarOI Frlðrlksson. löglræðlngur VSÍ Sýslunefnd Austur- Skaftafellssýslu hélt aðalfund sinn á Höfn i Hornafirði fyrir skömmu. Til afgreiðslu voru fjölmörg erindi aðsend úr héraði og viðar frá svo og frá sýslunefndar- mönnum sjálfum. A fundinum var lögö fram fjár- hagsáætlun Austur-Skaftafells- sýslu. Hljóöar hún upp á 24.756.000.-, sem er um 50% hækk- un fráfyrra ári.Stærstu útgjalda- liöir eru: Til endurbóta og viö- halds læknisbústaðar á Höfn kr. 6.0 00.000.-, en heilsugæslumál hafa veriö mjög til umræöu I sýsl- unni á undanförnum árum. A fundinum flutti Guömundur Sigurösson læknir á Egilsstööum en hann er yfirmaöur heilsu- gæslumála á Austurlandi, erindi um stöðu og horfur I heilsugæslu- málum héraösins. Einnig kom fram á fundinum aö brýnt er aö ráöa aö minnsta kosti einn fastan lækni til langs tlma þvl aö mestu hefur þurft aö byggja á lausamönnum frá miöju ári 1978. „Gamlabúð” Annar stærsti liöurinn á fjár- hagsáætluninni var kr. 6.000.000,-. til „Gömlubúðar” og byggða- safnsins. En undanfarin fimm ár hefur veriö unniö mikiö aö byggöamálum og stærsta verk- efniö hefur veriö endurreisn „Gömlubúöar”, verslunarhúss, sem þangaö var flutt frá Papós 1897. Er ætlunin aö „Gamlabúö” veröi framtiöarhúsnæöi fyrir byggöasafniö. Aörir liðirá fjárhagsáætluninni voru t.d. kr. 1.400.000 til félags- starfsemi og menningarmála kr. 2.500.000. Sýslusjóður hefur til ráöstöfun- ar tæpar 20 millj. Fundurinn beindi þvi til stjórn- valda aö þau bættu úr þvi ótrygga og kostnaðarsama ástandi sem rikir I rafmagnsmálum sýslunn- ar. Einnig beindi fundurinn þvl til Náttúruverndarráðs og Rann- sóknarráös rikisins aö betra eftir- lit veröi haft meö útlendingum, sem hefur fjölgaö mjög meö til- komu Smyrils. Oddviti sýslu- nefndar er Friöjón Guörööarson sýslumaöur á Höfn. FI/AE Brayttwr OPID KL. 9—9 AUar skreytMKMt MtMr at'l UgrkSmjum. ______________| Hmg bllastaifti a.iai.k. á kvöldin BLOMfcAVIXHR HAKNARS I R + 11 Simi I2T1T „gressilega góar reisur til Pöroya fyri Visiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukltumiða. Lukkumiöa! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. LeiöltSALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DREIFING Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leiö3:BÓNUS Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefúr selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. 12 ævintýraferðir i boði! Dregið lS.ágúst! Þeir sem eiga flesta lukkumiða þegar 3ia daga ævintvraferðin til Færevia verður dregin út 15. AGUST eiga því meiri möguieika á vinningi. Því er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þín! Skiíurðu? lýííýíT’ ------- ÞJÓNUSTA SENDIBÍLASTÖDIN H.F. BORGARTÚNI21 tm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.