Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Miövikudagur 11. júli 1979. i dag er miðvikudagurinn 11. júlí sem er 192. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 07.17, síðdegisflóð kl. 19,41. ídagsinsönn Vísir fyrir 60 árum Ég sprautaði á hann ryðuppleysandi efni. .. apótek Kvöld-nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Revkjavik vik- una 6. til 12. júli er i Háaleitisapó- teki. Einnig er Vesturbæjar apótek opiö til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Bella Hraðmatstofan? Eigið þið sjö rétta kvöldmáltið fyrir tölf sem ég get fengiö i fljöt- heitum? mlnjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtáli, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. sundstaölr Reykjavik: Sundstaöir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum » 'dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30? Kvennatimi á f immtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18- og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavfk sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ; Haf narf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidötjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstof nana_. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- nm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ' Vistheimiliö Vif ilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. lStilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30' lögregla slökkvilió Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglá simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: LÖgregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut. lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12 Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— Ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins. Mánud föstud kl. 9 22, laugard kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bokakassar lánaðir í skip, heilsuhæii og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal- bókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13 16 Ðókasafn Kópavogs í fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opiö alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlíð23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín ;Frá og meö 1. júní verður Ár- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og meö 1. júni verður Lista- safn Einars Jónssonar opiö frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aögangur ókeypis. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýning I Asgaröi opin á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit Islands til sýnis. tilkynningar Félag einstæöra foreldra. Skril- stofan veröur lokuö i júli og ágúst vegna sumarleyfa. íeröalög Miövikudag 11/7 kl. 20 Kvöldganga á Mosfell.mjög létt fjallganga. Verð kr. 1500. Farið frá BSl — bensinsölu Föstudag 13/7 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldaö i skjólgóð- um stóraenda i hjarta Þórsmerk- ur. Fararstjóri: Erlingur Thoroddsen 2. sprengisandur, Vöröuskoöun á landsmiöju, gengiö á Fjórðungs- öldu 972M (létt ganga). Farseölar á skrifstofu Lækjargata 6A, simi 14606. tJtivist Um næstu helgi veröur fariö til Þórsmerkur, Landmannalauga og Hveravalla, en á þessa staði veröa vikulegar feröir fram á haust. Kjalvegur er aö opnast fyrir umferö um þessar mundir, og veröur þetta fyrsta ferö félags- ins til Hveravalla á þessu sumri. A öllum þessum stööum veröur gist i hUsi, en sjálfsagt er fyrir þá, sem njóta þess aö dvelja i tjöld- um, aö hafa þau meöferöis. A föstudagskvöldiö verður lagt af staö i ferö á Tindf jallajök- ul, en hann er upp af byggöinni i Fljótshliö, eins og flestum er kunnugt. Tindfjallajökull er nærri 1500 m á hæö, og er þaöan mjög viösýnt yfir Suöurlandsundir- lendiö og austur og noröur yfir hálendiö, allt til jöklanna stóru. 1 þetta sinn veröur ekiö upp Rang- árvelli, fram hjá Keldum og tjaldaö veröur á svonefndri Hungurfit. Þar verður bækistööin og þaðan veröur gengiö á jökul- inn. A sunnudaginn verður gengiö á Hrómundartind. Fariö veröur Ur bænum kl. 10.00 og ekið aö Hvera- dölum. Gengið þaöan austur með Skarösmýrarfjalli, veginn milli hrauns og hliöa og yfir á Hró- mundartind. Siöan sem leiö ligg- ur að Nesjavöllum i Grafningi, en þangaö heldur annar hópur kl. 13.00 Ur bænum, og þar hittast þeir. Af Hrómundartindi er gott Ut- sýni yfir Þingvallavatn og ná- grenni þess, en á Nesjavöllum er mikill jaröhiti. Þar hefur veriö boraö eftir heitu vatni og i um- ræðum hefur komið fram, aö síö- ar meir veröi hann nýttur fyrir ibúa höfuöborgarsvæöisins, þeg- ar vatnsskortur þar fari aö segja til sin. Eins og flestir vita, eru gæslu- menn starfandi i sæluhúsum Feröafélagsins yfir sumar- mánuöina. Félagiö gefur fólki kost á þvi aö dvelja lengur eöa skemur i húsunum á milli feröa. Hafa margir notfært sér þetta, og árlega eyöa margir hluta af sum- arleyfi sinu á þennan hátt. mmnlngarspjöld Minningarkort Bréiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarspjöld liknarsjóds Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). 'Minningarkort BarnaspMcilasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði., Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum' 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, ^verholti, Mosfellssveit. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Ðverga- bakka 28. Minningarkort Langholts-' kirkju fáát á eftirtöldum stöö- um: Verzl. Njálsgötu 1, Rósin Blómaverzl. Álheimum 74 Bókabúöin Alfheimum 6 ; Holtablómiö Langholtsvegi 126, Jónu Langholtsvegi 67, simi 34141. Elinu, Alfheimum 35, simi 340ð . Kristinu, Karfavogi 46, simi 33651. Sigriöi Gnoöarvogi 84, simi 34097, Ragnheiöi Alfheimum ; 12. simi 32646. Ljón jeta húsbónda sinn. 1 Chicago rifu sex ljón i sig hús- bónda sinn og temjara Diethricks aö nafni, meöan á leiksýningu stóð, þar sem hann var að láta þau sýna auðsveipni sina. Þau voru nú ekki betur innrætt en þaö að þau átu húsbónda sinn upp til agna i augsýn allra áhrofenda . í gauragangnum er varö viö þetta, slapp eitt þeirra út Ur búrinu, en tókst samt að reka þaö inn aftur án þess þaö næöi i fleiri bita. velmœlt Stjórnmál eru engin visindi held- ur list. Bismark. oröiö Aður en ég var beygöur, villtist ég, en nú varðveiti ég orö þitt. Sálmur 119,67. skák Hvitur leikur og vinnur. t & #•! 1 ± tJBL && # 5 g ¥ !■ Hvítur: Voltschok Svartur: Kreslavsky Sovétrlkin 1978. 1. Dg4+ Dd7 2. Be7 Gefiö. Ef 2... Dxg4 3. Hxd8 mát. bridge 1 þriöju umferö Evrópu- mótsins i Lausanne i Sviss spilaöi Danmörk viö England. Þetta var leikur mikillar um- setningar og skiptu um 200 impar um eigendur i 32 spil- um. Vestur gefur, n-s á hættu. K G 7 3 A K G K G 10 7 6 4 2 K 8 4 D G 10 9 7 6 2 D 8 6 5 3 10 92 D 8 5 2 A 9 3 AD 10 98654 5 3 A 7 4 1 opna þannig salnum gengu sagnir Vestur Noröur Austur Suöur pass 2 L 3 H 3 S 4 H 4 G 5 L 5 H pass 6 L pass 6 S pass pass pass N-s voru Schalts og Boes- gaard fyrir Danmörku og þeir voru alls ekki hressir yfir þvi að hafa misst alslemmuna. En i lokaöa salnum, þar sem Werdelin og Möller voru a-v, gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1 L 3 H 4 S 5 H 5 S pass 6 S 7 H pass dobl pass pass Útspiliö var spaöi oe Wer- delin fékk átta slagi. Þaö voru 900 til Englands og litið upp i 1470 á hinu borðinu. Leikurinn endaöi 103-93 fyrir England eöa 12-8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.