Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 11.07.1979, Blaðsíða 17
17 VÍSIR Miðvikudagur 11. júll 1979. Jónsteinn Haraldsson framkvæmdastjóri bókabiiðarinnar i erlendu bókadeildinni (V'isism. ÞG) Bðkabúð Máis og mennlngar: Sérdeild fyrir erlendarbækur All miklar breytingar hafa veriö gerðar á Bókabúð Máls og Menningar. Fram til þessa hafa islenskar og erlendar bækur mátt deila með sér húsrymi á götuhæð verslunarinnaren nU fær Islenska bókadeildin allt það húsnæði til afnota en erlendar bækur verða allar á efri hæð. Efri hæöin hefur verið stækkuð mjög en með þeim breytingum sem þar hafa verið gerðar er húsnæði BókabUðar Máls og Menningar fullnýtt. Upphaf BókabUðar Máls og Menningar var stofnun Bóka- búðarinnar Heimskringlu 1935, sem Bókmenntafélagið Mál og Menning yfirtók slöan við stofnun þess félags 1937. Bókabúðinhefurlengstaf verið til húsa við Laugarveginn aö und- anteknum nokkrum árum er hún var að Skólavörðustig 21. Frá ár- inu 1962 hefur bUðin verið I núver- andi húsnæði. Bókabúð Máls og Menningarskiptist i fjórar deild- ir, Islenskar bækur, deildarstj. Olafur Þórðarson. Erlendar bæk- ur, deildarstj. Arni Einarsson. Ritfangadeild, deildarstj. Erla Hallgrimsdóttir. BarnabókabUð, deildarstj. Bertha Sigurðardóttir. FI Ráðstefna um flðllamenn Aðalframkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóöanna dr. Kurt Wald- Kurt Waldheim mun stjórna ráðstefnunni. heim hefur tilkynnt að ráöstefna S.Þ. um vandamál flóttamanna frá Indókina veröi haldin I Genf 20. og21. þ.m. Rikisstjórnin hafði áöur gefið samþykki sitt við til- löguframkvæmdastjórans um að efnt yrði til slikrar ráðstefnu. Dr. Waldheim mun sjálfur stjórna þessari ráðstefnu en hon- um til aðstoðar verður Poul Hart- ling flóttamannafulltrUi S.Þ. A ráöstefnunni verður fjallað um flóttamannavandamálið frá öll- um hliöum. Er þess vænst að rikisstjórnir séu tilbúnar að kunngera framlög sin til flótta- mannahjálparinnar, bæði viðtöku flóttafólks og fjármuni. Fyrir hönd Islands situr Haraldur Kröyer sendiherra i Genf, ráðstefnuna. FI S.AA.A. er framlag okkar smáauglýsinga- simiVlSISer 86611 íí J-20-75 Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum manneskjuleg- um kvikmyndum seinni ára. Isl. texti. Mynd fyrir alla fiölskylduna. Aðalhlutverk: David Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri Paul Willi- ams. Sýnd kl. 5,7 og 9 Flokkastríð Ný hörkuspennandi saka- málamynd Aðalhlutverk: Earl Owensby, Johnny Popwell Sýnd kl. 11 Bönnuð yngri en 16 ára a* 2-21-40 Hættuleg hugarorka (The Medusa Touch) Hörkuspennandi og mögnuö bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold Aðalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventura , Lee Remick Islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. XI 1-89-36 Maðurinri/ sem bráðnaði (The Incredible Melt- ing Man) Islenskur texti. _ _ Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd i litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferð hans til Satúrnusar. Leikstjóri: Willi- am Sachs. Effektar og and- litsgervi: Rick Baker. Aðal- hlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. AÍIt á fullu Islenskur texti. Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal Sýnd kl. 7 Xí M 5-44 Heimsins mesti elsk- hugi. Islenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder, ásamt Dom DeLuise Og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 sæjaSbiP Simi 50184 EN EVENTYRLIG SMUK EROTISK FILM. SOM RAMMER DEM PA DERES MEST F0LSOMME STED. Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterley. Aðalhlutverk: Horlee Mac- Bridde. William Berkley. Sýnd kl. 9 Bönnuð yngri en 16 ára. Sf 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaðargoöið JAMES DEAN lék i aðeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifið i bil- slysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuö innan 12 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækka’ö verð. *(£ 1 6-444 Georg« Ardiison Patcalo Audret Christa Lindor Hörkuspennandi og við- burðarik Cinemascope-lit- mynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Eridursýnd kl. 5-7-9 og 11 1= £5 I = iíiiihiiiii Iiiiiiiiiiii j|lll«l! =7-3 1 M M IU Tonabíó XT3-11-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ,,The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn i mörgum löndum lEvrópu. jMyndin sem sannar aö eng-i inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára Siðustu sýningar THEDEER HUNTER Verðlaunamyndin HJARTARBANINN ROBERT DE NIRO — CHRISTOPHER WALKEN MERYLSTREEP Myndin hlaut 5 Oscars-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn MICHAEL CIM- INO „Besti leikstjórinn”. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Gullna styttan Hörkuspennandi Panavision litmynd Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 lalur B Drengirnir frá Brasilíu A f RANKUN |. SC HAfTNLR flLM THE BOYS FROM WIAZIL, £V, GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3.05 -6.05-9.05. ■ salur ‘ ATTA HARÐHAUSAR CHRISTOPHER GEORGE FABIAN’ LESLIE PARRISH wRALPH MEEKER Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. 1——— salur D----------- FRÆKNIR FÉLAGAR Sprenghlægileg gamanmynd F'.nHursvnd kl. 3-5-7-9 02 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.