Vísir - 13.08.1979, Síða 1

Vísir - 13.08.1979, Síða 1
Nýfar viðræður á næstu dðgum? „ Ég mun á eftir leggja fyrir ríkisstjórnina þá texta, sem komið hafa fram í Landhelgisnefnd, og ég sé enga ástæðu til aðætla annað en að samstaða náist um þann umræðugrundvöll sem lagður verður fyrir Norð- menn", sagði Benedikt Gröndal, utanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. „Ég vil undirstrika þaö, að það er ekki um aö ræöa efnis- legan ágreining i þessu máli einsog hefur veriö blásiö út, heldur hafa sumir fulltrúar i Landhelgisnefnd viljað taka upp aftur þau atriöi sem ég tel aö þegar hafi veriö afgreidd i fyrri viöræöunum viö Norö- menn og i sjálfu sér hef ég ekkert viö þaö að athuga”, sagöi Benedikt ennfremur. Þegar Benedikt var að þvi spuröur til hvaða aðgeröarfkis- stjórnin myndi gripa ef Norö- menn færu yfir 90 þúsund tonna mörkin núna á næstu dögum, einsog búist er viö, sagöist hann vænta þess aö norska stjórnin stöövaöi veiöarnar um leið og Islendingar færu fram á viöræö- ur, ,,og þaö veröur aö gerast á næstu 2-3 dögum”, sagöi Bene- dikt. Munurinn á tillögum Benedikts og Matthíasar Samkvæmt upplýsingum sem Visir hefur aflað sér um tillögur Benedikts Gröndal að umræöu- grundvelli viö Norömenn, munu þær vera nær samhljóða einum af þeim valkostum sem Matthias Bjarnason fulltrúi Sjálfstæöisflokksins i Land- helgisnefnd, stingur upp á i sinum tillögum. Hér er um aö ræöa tillögur þess efnis, aö Islendingar viöurkenni rétt Norömanna til útfærslu fisk- veiöilögsögunnar viö Jan Mayen, en jafnframt veröi um það samiö aö Islendingar fái jafnan rétt og Norðmenn til veiöa innan þess hluta lögsög- unnar, sem liggur utan 12 milna landhelgi Jan Mayen. Þaö eina sem skilur á milli til- lögu Benedikts og þessa liðar i tillögu Matthiasar er, aö Matthias gerir ráö fyrir að samiö veröi strax um rétt tslendinga til nýtingar þeirra auölinda sem kunna aö finnast á landgrunninu við Jan Mayen, en tillögur Benedikts gera ráö fyrir aö tslendingar áskilji sér fullan rétt i þéim efnum þótt ekki veröi geröir endanlegir samn- inar þar i komandi viöræöum. Þegar Visir bar þetta undir Matthias Bjarnason, kvað hann þetta rétt skiliö. Benedikt Grön- dal staöfesti einnig, aö þessi munur væri á tillögum þeirra Matthiasar. Astæöa sin fyrir þvi aö halda samningum um land- grunniö opnum væri sú, að land- grunnsmálin væru óútkljáö á hafréttarráöstefnunni og von- aöist hann til, aö málin þar þró- uöust okkur frekar i hag._ Eins og Visir hefur skýrt frá, hefur Knut Frydenlund utan- rikisráöherra Noregs tjáö sig hlynntan umræöugrundvelli af þvi tagi, sem Benedikt Gröndal leggur til. Samband milli flokkanna um helgina „Sjálfstæöisflokkurinn heldur þingflokksfund á miövikudag- inn vegna þessa máls og væntanlega liggur þá fyrir ákvöröun rfkisstjórnarinnar um á hvaöa grundvelli veröur gengiö til samningaviöræöna viö Norðmenn”, sagöi Matthias Bjarnason. Matthias sagði að óformlegar samræöur milli stjórnar og stjórnarandstööu heföu farið fram um helgina, en beöiö væri niðurstööu rikisstjórnarfundar i dag og engar ákvarðanir veriö teknar. — PM Slökkviliðsmenn aöstörfum f og viö húsiö Þingholtsstræti 23. Tii vinstri má sjá járnvarið hús Guöspekifélagsins Vfsismynd JA ' ’-'i ';C///«/■'. c J—■ y y' '"':■ ' ■. ■ ■. ’f»; ■ v ®gSii§! Eldur í Mng- hoitsstræti 23: MIKLAR SKEMMDIR Mjög miklar skemmdir urðu af eldi og reyk i hús- inu við Þingholtsstræti 23 i Reykjavik seint i gær- kvöldi. Eldur kom upp i húsinu um kl. 23 i gær- kvöldi. Slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn kl. 23.25 og var það komið á staðinn um þremur minútum siðar. Eldurinn var þá mjög mikill. Aö sögn Gunnars Sigurössonar varaslökkviliösstjóra logaöi öll fjóröa hæö hússins þegar slökkvi- Uöiö kom á staöinn og einnig ann- ar stigagangur hússins. Teygöu eldtungurnarsig upp aö húsi Guö- spekifélagsins sem er þarna næsta hús fyrir ofan, en ekki munu hafa orðið neinar skemmdir á þvi húsi. Slökkvistarf gekk greiölega en miklar skemmdir uröu á fjóröu hæö hússins og stigagangi auk þess sem aörar vistarverur skemmdust af völdum reyks og vatns. Ekki er enn vitaö um elds- upptök, en húsiö var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Einn maöur var búsettur i húsinu, en auk þess var þar nuddstofa og tannlæknastofa. — SS - Knut Frydenlund. Tlllðgur Frydenlunds: NorsK Iðgsaga, en Island fál velðlrétt „Tillaga um sameiginlega lög- sögu i kringum Jan Mayen kemur ekki til mála. Viö höfnuöum þess- ari hugmynd á samningafundun- um i Reykjavik og skoöun okkar hefur ekki breyst siöan”, sagöi Knut Frydenlund utanrikisráö- herra Noregs, I viötali sem birtist i norska blaöinu Verdens Gang i morgun. 1 viötalinu nefnir norski ráö- herrann einnig aö hugsanlegur samningur islendinga og Norö- manna veröi aö byggjast á tveim- ur punktum. I fyrsta lagi veröi is- lendingar aö viöurkenna rétt Norðmanna til 200 milna efna- hagslögsögu viö Jan Mayen og i ööru lagi veröi Norömenn aö samþykkja að Islendingar fái rétt til veiöa innan 200 milna mark- anna. Þá segir blaöiö aö stjórnmála- fréttaritarar i ósló telji norsku rikisstjórnina reiöubúna til aö ganga langt i aö tryggja islend- ingum fiskveiöiréttindi innan 200 milna lögsögu Jan Mayen. GEK/JEG OSLÓ. Altenposten l morgun: STÖflVUN IHUGUB Norska blaöiö Afténposten skýrir frá þvf f dag, aö norsk stjórnvöld thugi nú aö biöja norska sjómenn aö stööva loönu- veiöarnar viö Jan Mayen. Aö sögn blaösins Verdens Gang I morgun nam loönuaflinn i gær- kvöldi 70 þúsund lestum, en óhætt mun aö fullyröa aö heildaraflinn nálgist nú mjög 90 þúsund tonna markiö, sé allt taliö meö. A morgun verður fundur I landsstjórn „Noregs Fiskarlag”, og er búist viö aö þar veröi nær eingöngu rætt um Jan Mayen-máliö. -GEK/JEG Osló KratapinglO I Kaupmannahðln: KJARTAN FASTUR í FORSETASTÓL Kjartani Jóhannssyni munu ekki hafa gefist jafn góö tækifæri til viöræöna viö Knut Frydenlund utanrikisráöherra Noregs á jaf naöarmannaráöstefnunni i Kaupmannahöfn um helgina og búist haföi veriö viö. Aöalástæöa þess er, aö sögn norskra dagblaöa sú, aö Kjartan var útnefndur forseti ráöstefn- unnar og þvi haföi hann mlnni tima aflögu en ella. Engu aö siöur hittust islenski og norstó ráöherranrnir tvisvar á meöan á ráöstefnuhaldinu stóö og munu þessir fundir hafa átt sér staö á hótelherbergi Knut Frydenlund. — GEK/JEG Osló

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.