Vísir - 13.08.1979, Qupperneq 24

Vísir - 13.08.1979, Qupperneq 24
Umsjón: Katrin Páls- dóttir. VÍSIR Mánudagur 13. ágúst 1979. A söngvökunni i Norræna húsinu syngja þær Elisabet Erlingsdóttir og Anna Júliana Sveinsdóttir, en Magnús J. Jóhannsson og Njáll Sigurösson fara meö stemmur. Undirleikarar eru þær Agnes Löve og Jónfna Glsladóttir. VísismyndJA. Anna Júliana söng viö Óperuna i Aachen i Þýskalandi, en þar I landi stundaöi hún söngnám. —VisismyndJA. wmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmwmrmmzsBmmmammmmmm Nýll andlll á skjánum: valdl milli veðurfræðl 09 sdgu „Ég get ekki kvartaö undan verkefnaskorti,og hef haft nóg aö gera siöan ég kom heim frá námi”, sagði Anna JUlfana Sveinsdóttir söngkona ispjalli viö visi. Anna JUli'ana kom heim eftir margra ára söngnám I Þýska- landi i fyrra. HUn kenndi I Söng- skólanum I fyrravetur og skólinn mun einnig njóta krafta hennar I vetur. „Þaö er undir hverjum og ein- um komið hvaö hann gerir Ur námi sínu. Islenskir söngvarar fá oft góða gesti i heimsókn hingað til lands og má nefna Eric Werba og konu hans Ada, einnig Rudolf Piernay, en þau koma einmitt hingað Ihaust og halda námskeið fyrir tónlistarmenn. Erlendis er mjög erfitt aö komast aö hjá svo góðum listamönnum,” sagöi Anna. Anna Júliana stundaði nám viö Tónlistarháskólann i Munchen I Þýskalandi I fimm ár. Þaöan lá leiðin til Köln, en hUn lauk kenn- araprófi frá Tónlistarháskólan- „Get ekki kvartað undan verkefnaskorti - seglr flnna Júllana Svelnsdðttlr snngkona um þar I borg. Framhaldsnám stundaði Anna viö tónlistarhá- skólann i Aachen og söng einnig i- óperunni þar i borg. Af hlutverk- um sem hún söng þar má t.d. nefnahlutverkPisbe 1 öskubusku eftir Rossini. „Ég hef ekki lokið einsöngvara- prófi frá skólanum og hef hug á þvi aö gera það þegar tfmi gefst til. Litla dóttir min þarf sinn tima, en liklega kemst ég til Þýskalands i haust eða vetur”, sagði Anna. A Söngvöku Félags íslenskra einsöngvara á þriðjudagskvöldið syngur Anna Islensk þjóðlög og einsöngslög t.d. eftir Arna Björnsson, Sigvalda Kaldalóns, og Jón Þórarinsson. Söngvakan hefst klukkan 21 i Norræna hús- mu. — KP STEMMUR ÚR HÚMARÍMUM UG SÖNGUR f NORRÆNA HÚSINU - sðngvaka Félags Isl. elnsðngvara Söngvaka verður i Norræna húsinu á þriðjudagskvöldið klukkan 21. Það er Félag is- lenskra einsöngvara sem efnir til söngvökunnar, i fimmta sinn á þessu sumri. Það eru þær Elísabet Erlings- dóttir og Anna Júliana Sveins- dóttir sem syngja. Elísabeth syngur sex Islensk þjóðlög i útsetningu Fjölnis Stefánssonar. Einnig eru á söng- skránni lög eftir Árna Thorsteins- son, Pál ísólfsson og Karl O. Run- ólfsson. Undirleikarar eru AgnesLlöve og Jónina Gisladóttir. Félagar úr Kvæðamannafélag- inu Iðunni, þeir Magnús J. Jó- hannsson og Njáll Sigurðsson, leggja einnig sitt fram á söngvök- unni. Þeir fara með nokkrar stemmur úr Númarimum eftir Sigurð Breiðfjörð. Dagskráin i Norræna húsinu verður einnig kynnt á ensku til þess að ferðamenn geti notið hennar. —KP. Erlk werba með llððanámskelð - segir Trausll Jðnsson „Þeir höfðu mikið til slns máls i Frægur ■ undirieikari ■ i á lerð: n Erik Werba heldur námskeiö fyrir tónlistarfólk I byrjun september. Erik Werba og kona hans Ada halda ljóðanámskeið I Reykjavík dagana 3. til 10. september. Framhaldsnámskeið veröur eftir áramótin, 18.-29. febrúar. Dr. ErikWerba er undirleikari helstu ljóðasöngvara I heimi. Þá er hann einnig þekktur sem tón- skáld og rithöfundur. Werba er fæddur I Austurrlki. Jafnframt námi I pianaóleik hlaut hann doktorsnafnbót 1 tónlistar- fræöum. Hannernúprófessor viö ljóða- og óratorludeíld Tónlistar- háskólans i Vín og gestaprófessor við Tónlistarháskólann I Munch- en. Ada Werba hefur sungið I fjölda ára við óperur I Þýskalandi, Sviss og Austurriki. Hún starfar nú aðallega við sönekennslu. Ljóðanámskeiðíð verður haldiö á vegum Söngskólans I Reykjavik I húsakynnum hans við Hverfis- götu. Það stendur I fimm klukku- stundir daglega. Fjöldi þátt- takenda er bundinn við 20 manns. — KP karlarnir þegar þeir voruaðspá I skýin, hins vegar tel ég spádóma eftir merkisdögum markleysu”, sagði Trausti Jónsson veðurfræð- ingur I spjalli við VIsi. Trausta sáu sjónvarpsáhorf- endur fyrst á skjánum um Verslunarmannahelgina. Hann hefur starfaö á Veðurstofunni i hálft ár, eða siðan hann lauk námi. „Ég stundaöi nám I Osló og Bergen. Námiö á Norðurlöndum tekur yfirleitt frá sex upp i átta ár. Einnig er hægt að nema veðurfræði i Bandarikjunum, en þar er það öðruvisi upp byggt og nokkuð styttra,” sagöi Trausti. ,,Ég velti þvi fyrir mér nokkuð lengi hvort ég ætti að leggja stund á veöurfræðina eöa sögu. Vet- urinneftir stúdentspróf kenndi ég á Laugarvatni”, sagði Trausti. Hann er stúdent frá Akureyri, en er fæddur og uppalinn I Borgar- nesi. —KP Visismynd ÞG.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.