Vísir - 13.08.1979, Síða 27
Umsjón:
'Sveinn
Guöjónsson
vtsm
Mánudagur 13. ágúst 1979.
j útvarp f kvðld I
kl. 22.50: I
■ Tðnilst!
! irð Irak!
I
Ég er viss um aö fólk
sperrir eyrun I byrjun þvi
þessi tónlist hljómar allt
ööruvisi en viö eigum aö
venjast, sagöi Þorkell
Sigubjörnsson I samtali viö
Visi, en 1 þættinum er mebal
annars tónlist frá írak.
trak hefur veriö
mikiö i' fréttum aö undan-
förnu en viö vitum litiö um
tónlist Iraka.
Ég náöi i upptöku meö
hljómsveitútvarpsins i Irak.
Hljómleikarnir eru mjög
þjóölegir en á þeim er spilað
á hiö ævaforna hljóöfæri
lútu, en hún er forfaöir
gitarsins og lútunnar sem viö
þekkjum hér á vesturlönd-
um. Þetta hljóöfæri fluttist
til vesturlanda á timum
krossferöanna.
Þessi tónlist sem ég flyt I
kvöld hljómar eins og huggu-
leg aldamótatónlist en þetta
þykir mjög nýtiskulegt
þarna austur frá. Hinsvegar
gæti ég trúaö aö gömul tón-
list þeirra myndi þykja
nýstárlegt fyrirbrigöi hér-
lendis, sagöi Þorkell aö lok-
um.
r
Þorkell Sigurbjörnsson tón-
skáld.en hann er umsjónar-
maöur Nútimatónlistar.
Mánudagur
13. ágiist
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar
14.30 Miödegissagan: „Aöeins
móöir” eftir Anne De Moor
Jóhanna G. Möller les þýö-
ingu sina (5).
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Clfur, úlfur”
eftir Farley MowatBryndis
Viglundsdóttir les þýöingu
sina (5).
18.00 Viösjá Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Gunnar Páll Ingólfsson
sölumaöur talar.
20.00 Einleikssónata fyrlr
selló eftir Zoitán Kodály
Paul Tortelier leikur. (Frá
finnska útvarpinu).
20.30 Utvarpssagan: „Trúö-
urinn” eftir Heinrich Böll
Franz A. Gislason les þýö-
ingu sina (14).
21.00 Lög unga fóiksins
22.10 Kvöldsagan: „Elias
Ellasson” eftir Jakobinu
Siguröardóttur Frföa A.
Siguröardóttir les sögulok
(4).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Nútimatónllst Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudagur
13. ágúst 1979
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttlr.Umsjónarmabur
Bjarni Felixson.
21.00 Englnn er fullkominn
Leikrit eftir Frederick
Lonsdale, búiö til sjón-
varpsflutnings af Pat
Sandys. Leikstjóri John
Frankau. Aöalhlutverk
Nicola Pagett, Richard
Vernon og Richard Morant.
Margot Tatham kemur til
Englands eftir dvöl f útlönd-
um. Þaöfyrsta, sem hún sér
þegar hún kemur heim, er
eiginmaöur hennar f faöm-
lögum viö fagra konu. Þýö-
andi Heba Júliusdóttir.
21.50 Sólvlkingar. Nýsjálensk
heimildamynd um hönnun,
smiöi og siglingu 23 metra
báts frá Gilbertseyjum til
Fiji. Einungis gamalgrónar
aöferöir voru notaöar viö
bátssmiöina, og feröin var
farín til aö sýna, hvernig
f rumstæöar þjóöir gátu siglt
um Kyrrahaf til forna. Þýö-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
22.40 Geislavirkur úrgangur
og aögeröir Greenpeace
manna: Ný bresk frétta-
mynd. Greenpeace-menn
hafa lengi barist gegn þvi að
geislavirkum úrgangi frá
kjarnorkuverum sé fleygt á
hafi úti. Skip þeirra Rain-
bow Warrior hélt beint af
Islandsmiöum til þess aö
reyna aö stöbva breskt skip
I aö losa geislavirkan úr-
gang i Atlanshafi. Þýöandi
og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
23.00 Dagskrárlok.
Nicola Pagett f hlutverki Margot Tatham, eiginkonunnar sem kemur
aö manni sfnum i faömlögum viö fagra konu i sjónvarpsleikritinu
„Enginn er fulikominn” sem er á skjánum ikvöld.
Slónvarp I kvöld ki. 21.00:
otrúlr eíglnmenn
og fagrar konur
Hvað gera konur þeg-
ar þær koma óvænt heim
frá útlöndum og finna
eiginmenn sina i faðm-
lögum við fagrar konur?
— Um það fjallar sjón-
varpsieikritið i kvöld, en
það er á dagskránni
klukkan 21.00.
Hinfagra Margot Tatham kem-
ur sem sagt heim til Englands
eftir dvöl i útlöndum og þaö fyrsta
sem hún sér viö heimkomuna er
eiginmaður hennar I fyrrgreind-
um stellingum, — og sjónvarps-
áhorfendur biöa nú væntanlega
spenntir eftir að sjá hver þróun
mála veröur.
Leikritiö ber nafnið Engillinn
er fullkominn” og er þaö eftir
FrederickLonsdale,búið til sjón-
varpsflutnings af Pat Sandys.
Leikstjóri er John nokkur Frank-
au en meö aöalhlutverk fara,
Nicola Pagett, Richard Vernon og
Richard Morant. Þýöandi verks-
ins er Heba Júliusdóttir.
—Sv.G.
m
BANNAÐ AÐ STINGA A KÝLINU
Margir þeirra sem hafa ætlaö
aö sigra heiminn á skömmum
tima hafa oröiö illa úti. Ekki
ætla sér þó allir svo stóran hlut.
Fjármáiaráöherra og stjórnar-
nefnd rikisspitalanna tQkynnti
meöbrambolti ádögunum aö nú
skyldi sparaö á s júkrahúsunum.
Sú sparnaöarherferö haföi ekki
staöiö nema i nokkra daga, er
réttast þótti aö biöjast afsökun-
ar á tiltækinu og lofa aö spara
næstum ekkert. Hér á árum
fyrri stjórnar kom fram hug-
mynd um aö láta suma sjúkling-
ana borga fyrirsigá spitalanum
og aöra ekki. Attu þeir þó aöcins
aö borga fyrir fæöi og annaö
ekki. Sú blessaöa rikisstjórn
rann á rassinn meö fiest af þvi
sem hún ætlaöi sér og þetta var
eitt af þvi. Enda sér hver heil-
vita maöur hvilikar dellutiliög-
ur þetta voru. Meö sllku fyrir-
komuiagi er i raun veriö aö
koma á sérstöku skattþrepi fyr-
ir utan annaö kerfi i iandinu
sem til þess er gert. Þaö er ein-
mitt meö aukningu á slikum
kerfum sem menn sitja allt I
einu uppi meö aö þeir borga
meira en 100% skatt af tiltekn-
um tekjum, yfir vissu hámarki.
Og svo gat framkvæmdin á hug-
myndinni oröiö snúin. Atti maö-
ur sem haföur var á dfet, jafnvei
maöur sem meövitundarlaus
fékk ekkert nema saltvatn i æö,
aö borga sama fyrir matinn og
fóik sem væri i mánuö á þrirétta
fæöi hjá Strand á Borgarspital-
anura, bara af þvi aö þeir væru f
sama skattþrepi. Og ekki væri
þaö heilsusamlegt fyrir mann
aö sjá einhvern bústinn skatt-
svikarann i næsta rúmi háma i
sig kræsingarnar fritt meöan
maöur sjálfur haföi varla lyst á
sinu sem þó væri greitt i topp.
Þaöer bersýnilegt aöá spítöl-
um f þessu landi veröur ekki
sparaö nema meö tvennum
hætti. Annars vegar þarf aö
koma viö stjórnun af viti og hún
fæst ekki fram meöan smá-
kóngarígur og læknadekur viö-
gengst i þeim mikla mæli sem
verið hefur. Hins vegar þarf aö
koma I veg fyrir aö heilbrigðis-
þjónustan þenjist út meö þeim
ógnarhraöa sem hún hefur gert.
Þegar fram i sækir þá er þaö
eini raunhæfi sparnaöurinn.
Þaö er grátlegt aö horfa upp á
þaö hér I Reykjavik aö komið sé
upp rándýrum heilsugæslu-
stöövum meö stórkostlegri
skriffinnsku á meöan heilbrigt
og hagkvæmt heimdislækna-
kerfi er látið drabbast niöur.
Þaöerenginn vafiá þvi, aö þeg-
ar reksturinn er þannig færöur
af einstökum heimilislæknum
yfir á hiö opinbera;, þá mun
rekstrarkostnaöurinn aukast
stórkostlega auk þess sem sam-
band sjúklingsins viö lækninn
vcröur miklu ópersónulegra en
vcriöhef ur. Gleggsta dæmiö um
þessa vitlcysu er heilsugæslu-
stöö sem reisa á i Breiöholts-
hverfi. Engu er lfkara en þar sé
veriö aö stofna tU sjúkrahúss en
ekki tU heilsugæslu fyrir heimil-
in eins og i veöri hefur veriö lát-
iö vaka. Er óskandi aö borgar-
stjórninni takist aö koma i veg
fyrir aö sá óskapnaöur risi.
Þaö er litill vafi á aö læknar
og aörir skrokkaviögeröarmenn
eru aUtof mikiö brúkaöir nú til
dags.
Ef menn fá roöa I háis eöa
smávægilegan hita, er náö I
þessa sérfræöinga sem eru
ósparir á aö úöa i fólkiö alis kon-
ar mixtúrum enda er fljótiegast
aö Ijúka þvf af meö þeim hætti.
Enda er enginn læknir taiinn
meömönnum nema hann skrifi
upp á eitthvaö, þótt ekkert eöa
næstum ekkert sé aö „sjúkl-
ingnum”. Allur þcssi meöaia-
austur er aö sögn aö veröa tii
þess aö almenningur er oröinn
næsta ónæmur fyrir nauösyn-
legustu iyfjum. Getur þvi svo
fariö aö veröi viökomandi veik-
ur i alvöru þá biti engin lyf á
kviUann lengur. Aliur áhrifa-
máttur iyfjanna hafi fariö i aö
lækna hann af engu og nú sé
likaminn oröinn svo vanur þeim
aö þau geri ekkert gagn lengur.
Þegar svo er komiö hiýtur
Hippokrates aö vera oröinn
ókyrr i gröfinni.
Svarthöföi