Vísir - 29.08.1979, Side 17

Vísir - 29.08.1979, Side 17
17 VISIR MiAvikudagur 29. ágúst 1979. Tvær ungar stúlkur söfnuOu fyrir skömmu 4000 krónum sem þœr afhentu á VIsi og báöu um að peningunum yröi komiö til dýraspftalans. Stúlkurnar, sem hér birtist mynd af, heita Hanna Marfa Jónsdóttir og Hjördis Geirdal. Þær sögöust hafa fengiö peningana fyrir tómbólu sem þær héldu á Gunnarsbrautinni og á henni hafi þær veriö meö allskonar dót. Ekki er aö efa, aö þessir peningar stúlknanna komi sér vel fyrir dýraspltalann sem sagður er mjög fjárvana. Vlsismynd ÞG LÁGMARKSVERÐ Á KOLMUNNA. SPÆRLINGI OG SANDSÍLI . Yfirnefnd Verölagsráös sjávar- útvegsins hefur ákveöiö lág- marksverö á kolmunna, spærlingi og sandsili til bræöslu. Veröiö gildir til næstu áramóta, en er uppsegjanlegt frá og meö 1. október meö viku fyrirvara. Samkvæmt þvl kostar hvert kg af kolmunna og spærlingi 13.50 krónur, og hvert kg. af sandslli 15 krónur. Veröiö á kolmunna og spærlingi er miöaö viö 7% fitu- innihald og 10% fitufritt þurrefni. Verð á sandsili miöast viö 8% fituinnihald og 20.5% fitufritt þurrefni. Veröiö á öllum þremur fiskteg. breytist um 1.10 krónur til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihalH breytist frá viömiðun, og hlut- fallslega fyrir hvert 0,1%. Fitu- frádráttur reiknast þó ekki, þegar fituinnihald fer niöur fyrir 3%. Fyrir hvert 1%. sem þurrefnis- magn breytist frá viðmiðun breytist verö á sandsili um l.ÍO og á kolmunna og spærlingi 1.15 krónur til hækkunar eöa lækk- unar, og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Auk verösins, sem aö framan greinir, skal lögum samkvæmt greiöa :fyrir sandsili, kolmunna og spærling 3% oliugjald, sem kemur til skipta, og 12% oliugjald auk 10% gjalds til stofnfjárssjóös fiskiskips, sem ekki kemur til skipta. — AHO Þaö jafnast ekkert á viö s.M.A. biirnamjolkm fra Wjeth kenisl næst henni i efnasam- setningu ojí næringargiidi. S.AA.A. fæst t næsta okkar Atlar frekari upplýsmgar ern wittar hjá KEMIK A LIA HF. skiphulti 27. simar: 2Hi3u og 28377. Góð keilsa ei» gæfa kveps mnnns CASTUS eru í hæsta gæöallokki. Biðjiö um CASTUS rúsínur, döðlur. sveskjur, gráfíkjur og apríkósur. v FftXAFEM* HF Loose, vulgar, funky and very furtrry, Pryor gobbtes up his triple part like a happy hog let toose in a garden: — Newsweek Magazme Ný bráðskemmtileg og spennandi bandarisk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg, Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlutverki sinu eins og villtur göltur sem sleppt er lausum i garði". Newsweek Magazine. Aöalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Micahel Schults. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. jmxmrnjj 3-20-7 5 Stefnt á brattann a 1-13-84 Á ofsahraða Æsispennandi og mjög við- buröarik, ný bandarisk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: STEPHEN McNally, MEL FERRER. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■j ' I • Fasteignakaup e Fasteignasala • Fasteignaskipti - FasteignamkMunin SeíTd Ármúla 1 - 105 Reykjavík Simar 31710-31711 ,4X1-89-36 Varnirnar rofna (Breakthrough) islenzkur texti Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásar- innar I Frakkland 1944. Leikstjóri. Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Kurt Júrgens o.fl. My.ndin var frumsýnd I Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. 3*1-15-44 oniutiEY MacLAJNF TjTeTumingixiint Á krossgötum Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd með úrvalsleikur- um i aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir jækktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna síðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móð- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aða1h 1 u t verk : Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. siöustu sýningar j 3*16-444 SWEENEY2 JOHN DENNIS THAVtl and WATERMAN Sérlega spennandi ný ensk litmynd, einskonar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára AÆpUP - W ' Simi 50184 AAeöhreinanskjöld Hörkuspennandi sakamála- mynd. Aöalhlutverk: Bo Svenson Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. 3* 2-21-40 Svartiroghvítir. (Black and white in color) Frönsk litmynd tekin á Fila- beinsströnd Afriku og fékk ! Oscar-verölaun 1977, sem besta útlenda myndin þaö ár. Leikstjóri: Jean Jacques I Annaud. Sýndkl. 5,7 og 9. Islenskur texti. "lonabíó 3* 3-1 1-82 l Þeir kölluöu manninn Hest (Return of a man called Horse) „Þeir kölluöu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „1 ánauð hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói viö góöar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Richard Harr- is, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. sr i9 ooo Verölaunamyndin HJARTARBANINN Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verö. Dýralæknisraunir Bráöskemmtileg litmynd eftir sögu James Herriot „Dýrin mín stór og smá. Sýnd kl. 3 ------salur B Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. — salur Vélbyssu Kelly Hörkuspennandi litmynd frá timum A1 Capone Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.1D, 9.10 og 11.10 —. solur Köttur og Mús IJEAN^EBERG ;and mouse JOH N VEIíNON Afar spennandi ensk litmynd meö Krirk Douglas Hver er kötturinn og hver er músin? kl. 3,5,7,9 og 11 Endursýnd. Bönnuö innan 16 ára

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.