Vísir - 29.08.1979, Page 18

Vísir - 29.08.1979, Page 18
18 VISIR Miðvikudagur 29. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Tiu tommu sambyggður afréttari og þykktarhefill til sölu. Uppl. I sima 40216. Hey til sölu. Uppl. I sima 95-1393, Hvamms- tanga. Til sölu vegna flutnings léttbyggð ame- risk Howard gyllingar og (eða) leturvél. Gott tækifæri fyrir mann sem vill koma sér upp skemmti- legri aukavinnu. Gyllir á leöur, plast og tré. Upplagt fyrir servi- ettur og margt fleira, þolir stans- laust álag, verkefni geta fylgt. Tilboð sendist Visi merkt „Gullið tækifæri”. Tjakkar i vinnuvélar Til sölu vökvatjakkar i vinnuvél- ar. Uppl. i sima 32101. Lyftari: Caterpillar lyftari V. 40. B. til sölu. 2 ja tonna, mjög göður lyft- ari. Uppl. i sima 21240 og 11148 e.kl. 6. ódýr eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. að Stigahlið 5, 3. h.t.v. eftir kl. 4. Svefnbekkir og svefn- söfar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á öldu- götu 33 og I sima 19407. [Oskast keypt Óska eftir að kaupa notaða Westinghouse þvottavél, model LW6. Uppl. i sima 76488 eftir kl. 18. Kaupi gamlar bækur, heil söfn og einstaka bækur, heil blöð og timarit. Forn- bókin, Fornverslun Guðmundar Eyjólfssonar, Traðarkotssundi 3. Opiö daglega frá kl. 12-18. Kvöld- simi 22798. Hljóófæri ] Trommusett. Til sölu vel meö farið trommu- sett. Uppl. i sima 98-1729 eftir kl. 19. Pianó-stillingar. NU er rétti timinn til aö panta stillingu á pianóið fyrir veturinn. Ottó Ryel, s. 19354. Heimilistæki Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. I sima 24207. Hjól-vagnar Nýtt-nýtt Ljóskastarar-þokuljós og Halo- gen aöalljós fyrir flestar gerðir mótorhjóla. Speglar, gjarðir, tor- færudekk, stýri, hanskar, ódýr verkfæri. Póstsendum. Gerum viö mótorhjól. Montesa-umboðið, Þingholtsstræti 6, simi 16900. Tapaó - fundið Pierpoint karlmannsúr tapaðist á miðvikudag i miöbæn- um. Uppl. I sima 18665. Fundar- laun. Guliarmband tapaðist sl. sunnudag. Uppl. i sima 19916. Fundarlaun. Fasteignir Selfoss. Til sölu 3herb. ibUð i blokk. TilbU- in til afhendingar strax. Uppl. I sima 99-4129. (Tii byggi Mótatimbur. Til sölu mótatimbur 1x6, 2 þUs. metrar. Uppl. I sima 81135 eftir kl. 18. Fatnadur ft Kjólar og barnapeysur á mjög hagstæðu verði. Gott Ur- val, allt nýjar og vandaðar vörur. Brautarholt 22, 3. hæð, NóatUns- megin (gegnt Þórskaffi). Opið frá kl. 2-10. Húsgögn 2ja manna svefnsófi Til sölu vel með farinn tveggja manna svefnsófi. Sanngjarnt verö. Uppl. I slma 77562. £LáLa S y. Barnagæsla Barngóð kona óskast á heimili i norðurbænum i Hafnarfirði til að gæta barna, tvisvar til þrisvar I viku i vetur. Uppl. I sima 51528 eða 23435. Get tekið börn i gæslu allan daginn er á Lækjar- fit i Garðabæ. Uppl. á Lækjarfit 7, Garðabæ, miðhæð. Þrif- hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólfteppa- og hUsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Ath. nýtt simanUmer. Avalit fyrstir. Hreinsum teppi og hUsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. NU, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hUs- næði, Erna og Þorsteinn, simi' 20888. Hreingerningaféiag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibUðir og stigaganga, hótel, veit- ingahUs og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Kennsla Postullnsstofan, öldugötu 6. Kennsla hefst aftur 3 sept. Þeir sem eiga pantaða tima vinsamlegast staðfestiö þá fyrir föstudagskvöld. Dag- og kvöld timar. Simi 13513. Dýrahaki Hvolpur fæst gefins Og á sama stað eru fallegir kettl- ingar sem óska eftir að komast á góð heimili. Uppl. i sima 33702. e.kl. 7. Þjónusta Húsdýraáburður—gróðurmold. tJði simi 15928. Brandur Gislason garðyrkjumaður. Vestmannaeyjar Heimir Luxury travelers hostel. Good rooms, beds, closets, tables and chairs, handbasins, wall to wall carpeting, through out. Complete kitchen and showers, kr. 1500 pr. person pr. night, kr. 1100 for youth hostel members. Blankets loaned free of charge. Only 100 meters from the ferry Herjólfur. No need to walk two kilometers. Heimir, luxury travelers hostel. Phone 98-1515 Vestmannaeyjar. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og við- geröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur mUrverk og flisalagnir, mUrvið- gerðir og steypu. MUrarameist- ari. Simi 19672. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum piþu- lagningamenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Bilaeigendur lengið endingu lakksins með bryngljáa efnameðferð. Gljáinn, ArmUla 26, s. 86370. Gróðurmold — Simi 77583. Vestmannaeyjar, Heimir lUxus-staðfugiaheimili, góð herbergi, svefnbekkir, klæða- skápar, borð og stólar, handlaug, teppi á öllum gólfum, fullkomið eldhUs, sturtur, svefnpokapláss kr. 1500.- pr. mann pr. nótt. Meðlimir farfuglaheimila kr. 1100.-. Teppi lánuð fritt. Aðeins 100 metra frá Herjólfi, óþarfi að ganga 2 km! Heimir, lUxus-staðfuglaheimili, slmi 98-1515, Vestmannaeyjar. (Listmunir Oliumálverk til sölu I vönduðum römmum eftir þekkta listmálara. Frá Krisuvik eftir Pétur Friðrik, stærð 75x115 cm. Heiðmörk I ljósaskiptunum, eftir Benedikt Gunnarsson stærð 55x60 cm. Landnám Ingólfs Arnarsonar eftir Einar G. Baldvins. stærð 50x65 cm og Reykjavíkurhöfn, vinna við skip þar með Skarðs- heiði i baksýn, stærð 45x60 eftir sama málara. Myndirnar eru all- ar sérstaklega fallegar og vel unnar. Og sóma sér hvar sem er, en eru til sölu af sérstökum á- stæðum. Uppl. til föstudags og svo eftir helgi i sima 17240. Atvinnaiboói Sendisveinn óskast eftir hádegi. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. Kona eða stúlka óskast til skrifstofustarfa vélrit- un, innheimtu og fleira, hálfan daginn i byggingavöruverslun. Uppl. sendist blaðinu merkt: Austurbær, ekki siðar en 3. sept. Vantar mann á Ferguson traktorsgröfu. Uppl. i sima 99-1847 og 99-1674 og eftir kl. 7 I 99-1473. Konur og karlar óskast til verksmiöjustarfa. Uppl. i sima 86822. (Þjónustuauglýsinga? J * Látið Húsverk s/f annast fyrir yöur viðgerða þjónus tuna. Tökum að okkur aö framkvæma við- gerð á' þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. MUrviö- gerðir og sprunguviðgerðir með Þan- þéttiefni og amerisku þakefni. Við- geröir á hita- og vatnslögnum, þétting á krönum. Isetning á tvöföldu gleri, viðgerð á gluggum, málningarvinna, sköfjim Utihurðir og berum á þær við- arlit. Smáviðgerðir á tré og járnvinnu. Uppl. I sima 73711 og 86475. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aöalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- ® AR, BAÐKER QFL. . k Fullkomnustu tæki' Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Smiða úti- og innihandrið, hringstiga, pallastiga og fl. ~Yc Hannibal Helgason Járnsmiðaverksteði Simi 41937 s ny la I BVCGÍNGAVOBUH Simi: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viðgerðir á útisvölum. Sköffum allt efni cf óskað er. Fljótog góð vinna sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. Einn- ig allt i frystiklefa. Ijónvarpivlðgorðlr HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. 8KJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgarsími 21940. LOFTPRESSIIR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot# borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFÁNÞORBERGSSON sími 14-6-71 V— Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak- og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. Skipo- og húsaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Otvega menn i alls konar viögeröir, múverk, sprunguviðgerðir, smiðar ofl. ofl. 30 úra reynsla Verslið við óbyrgða aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM gegnt Þjöðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Ctvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki hátalara UBSttn tsetningará biltækjum alit tilheyrandi á staðnum < Húso- viðgerðor- þjónustan Þéttir o MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 Trésmíðaverkstœði Lárusar Jóhannessonar Minnir ykkur á: >f Klára frágang hússins >f Smíða bílskúrshurðina, smíða svaia- eða útihurðina >f Láta tvöfalt verksmiðjugler i [ húsið . j Simi 27684 Sími á verkstæðinu er 40071, í heimasími 73326.________________________/ HÚSEIGENDUR Tökum að okkur allar múrviö- gerðir, sprunguviö- gerðir, þakrennuviö- gerðir, þakmálningu. Vönduð vinna, vanir menn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.