Vísir - 22.09.1979, Síða 2

Vísir - 22.09.1979, Síða 2
vtsm Laugardagur 22. september 1979 rætt við Guðmund um nýja bók, sem skrifað um ævi I-------------------------------------------------- „Þetta er sönn sagá, að eins miklu leyti og ég hef heimildir fyrir,” sagði Guðmundur Daníels- son, rithöfundur, i samtali við Visi um nýjustu bók hans, Dómsdag, sem væntanlega kemur út ■ hjá Setbergi siðar i haust. Bókin f jallar um ævi langafa Guömundar, SigurBar Guö- brandssonar, sem vann sér þaB til frægöar aB vera dæmdur til dauöa „fyrir ósæmilegt kvenna- far”, eins og Guömundur oröaöi þaö. „Ég var á heimili meö fööur- ömmu minni, dóttur Siguröar, framáunglingsár.en hún nefndi fööur sinn aldrei á nafn, né neitt af sinu fööurfólki. Ég haföi þvi aldrei heyrt á hann minnst fyrr en ég fékk fyrir nokkrum árum bréf frá grúskara, sem taldi m ig geta gefið sér upplýsingar um þetta mál. Þaö vakti áhuga minn og ég spuröi annan fróöan mann út i þetta og vissi hann þá um máliö I stórum dráttum.” H úöstrýktur kvenna- maöur Siguröur Guðbrandsson var dæmdur til dauöa 1866 og var sá dómur staðfestur I Landsyfir- rétti og Hæstarétti i Kaup- mannahöfn. Sök hans var sú, aö hann átti barn meö systur konu sinnar, sem samkvæmt Stóra- dómi var talin blóöskömm. Konungur náöaöi Sigurö siö- ar, en kvaö svo á, aö hann skyldi húöstrýktur og konan lika. Hann fékk 2x27 högg og hún 20 og tóku þau dóminn út. Sigurður var mikill kvenna- maður. Hann var tvigiftur og átti tvær hjákonur og 25 börn. Fyrir kvennamál sin hlaut hann annan hýöingardóm 22 árum áöur en stóra máliö kom upp. mundur, „en persónulýsingar og samtöl varö ég vitaskuld aö búa til. Þó kemur ýmislegt fram i dómskjölum um þaö hvernig maöur langafi minn var. Þaö er auðséö aö konur hafa hænst mjög aö honum og hann hefur veriö ljúfmannlegasti glæpa- maöur. Yfirvöldin treystu hon- um svo vel, aö hann var aldrei tekinn fastur og gat stundaö sinn búskap af fullum krafti, þrátt fyrir málavafstrið. t dóm- skjölum er honum hrósaö fyrir prúömannlega framkomu. Svo viröist sem ekkert hafi hriniö á honum og honum hafi verið fyr- irgefið allt. Tvisvar komst hann i röð rikustu bænda i Holtunum, svo aö hann hefur veriö dug- legur aö bjarga sér. En þegar hann var á sjötugsaldri var allt rakaö af honum i hórsektir og málskostnaö.” Ömmurnar töluðust ekki við „Þaö var skritiö, aö báöar ömmur minar tengdust þessu máli, þvi aö móöurafi minn var meödómariyfir langafa minum. Hvorug þeirra sagöi mér neitt frá þessu og aldrei töluðu þær saman, þótt engin óvild hafi veriö sjáanleg. Ég hef þvi oröiö aö setja mig inn i þetta sjálfur og ég hef mik- iö gert af þvi aö stúdera afkom- endur langafa i báöa ættliöi. segir Guömundur 'Feöurnir eru endurbornir I manni sjálfum 99Hann var aldrei nefndur á nafn" Þá haföi hann átt barn meö vinnukonu sinni, sem ól barniö fyrir timannútii fjósi og var þaö andvana. Vinnukonan brenndi fóstrið i hlóöunum, en þaö komst upp og var kallaö duls- mál. Þó þótti sannaö aö barniö heföi verið ófullburöa og and- vana. Fyrir þetta voru þau bæöi dæmd til hýöingar. Ljúfmann- legur gíæpamaður „Ég byggi söguna aö mestu á upplýsingum, sem ég fékk I Þjóöskjalasafninu,” sagöi Guö- Ég hef alltaf fussaö og sveiaö yfir ættartölum ogég hljóp alltaf yfir þær. þegar ég las tslendingasögurnar Þetta er margt sérkennilegt fólk að útliti og gerö. Albróöir Sig- urðar var sá, sem Lækjarbotna- ætt er komin af, en þeir bræöur voru margir þekktir á sinni tiö. Einn var hreppstjóri, annar hálfgeröur útilegumaöur og sá þriöji glæpamaöur.” Fussað við ættfræði -Hefur þú haft gaman af ætt- fræði áöur? „Nei, fjarri þvi. Ég hef alltaf fussaö og sveiaö yfir ættartölum og ég hljóp alltaf yfir þær, þegar ég las tslendingasögurnar En begar ég fór að kynna mér þetta uppgötvaöi ég aö feöurnir eru endurbornir i manni sjálf- um og þess vegna koma þeir okkur viö. Ég læt fylgja meö fremst I bókinni ættartölu og kort yfir þá staöi, sem f jallaö er um, svo aö fólk geti áttaö sig betur. Bókin spannar yfir alla ævi langafa, en i ár eru 100 ár liðin síöan hann dó. Auk langafa lýsi ég nágrönnum hans og bregð upp mynd af þjóölifinu. A þessum tima hlýtur Island aö hafa verið skelfilegasti staö- ur, sem hægt hefur veriö aö búa á. Hér voru ógurleg haröindi, svo aö stundum kom sumariö alls ekki, fjárkláöi lagöi bú- stofninn aö velli og yfirvöldin voru miskunnarlaus.” -Er þessi bók ekki ólik fyrri bókum þinum? ,,Jú, mjög ólik. Ég hef aldrei áöur þoraö aö nota rétt nöfn, en i þessari bók eru bæði menn og staðir nefndir eigin nöfnum. Það er mun erfiöara að gera þaö i samtimanum.” -SJ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.