Vísir - 22.09.1979, Qupperneq 13
VISIR Laugardagur 22. september 1979
helgarpopp
Gunnar
Salvarsson
skrifar.
ROKKHLJÓMSVEITIN TOTO:
STÚDÍÓHLJrá)FÆRALEIKARAR
í LEIT AÐ FRÆGÐ OG FRAMA
Uppúr þessu má gera ráö fyrir því að velflestir hafi
heyrt lagið„ Hold The Line" og þeir sem ekki hafa enn
heyrt það muni fara gersamlega á mis við lagið. Og
það er þeirra mál. Um það bil ár er nú liðið frá því
þetta lag heyrðist fyrstog um sama leyti heyrðu menn
fyrst nefnda hljómsveitina Toto. Hún flutti reyndar
þetta fræga lag, og hefur síðan baðað sig f Ijósi
frægðarinnar. En það er nú gömul saga sem er sýknt
og heilagt að endurtaka sig og ekki f leiri orð um það.
Saga Toto er hins vegar efniviður helgarpoppsins í
dag.
Undantekningin.
Flestar hljómsveitir þurfa aö
hafa fyrir þvi aö byrja i neöstu
þrepum skemmtanaiönaöarins
og fikra sig siöan mishratt upp
þann ókennilega stiga sem til
frægöarinnar leiöir. Toto er
undantekning frá þeirri reglu.
Leiöir liösmanna Toto lágu ekki
saman I barna- eöa gagnfræöa-
skóla heldur i stúdlóum, þar
sem þeir voru atvinnuhljóö-
færaleikarar. Fyrsta platan og
sú eina enn sem komiö er (ný
plata er væntanleg senn hvaö
liöur) kom út I fyrrasumar og
nefnáist einfaldlega Toto. Af
þeirri plötu er tekiö lagiö væna,
,,Hold The Line” sem skaut
þeim óvænt og hratt upp á
stjörnuhimininn, svo góökunn
klisja sé notuö.
Nú munu e.t.v. margir álykta
sem svo aö Toto-gæjarnir heföu
svona I framhjáhlaupi ýtt einni
sklfu úr vör og höndlaö frægöina
i einhverju brlerli. En svo var
ekki. Platan var árangur nlu
mánaöa pælinga sex atvinnu-
hljóöfæraleikara sem ætluöu sér
aö koma virkilega vandaöri
rokkplötu á framfæri.
Til þess aö skilja hvers vegna
platan var jafn vandvirknislega
úr garöi gerö og raun bar vitni
væri ekki úr vegi aö líta um
stund á baksviöiö.
Baksviðið.
Trymbillinn, Jeff Porcaro,
aöeins 24 ára gamall, hefur
leikiö meö ýmsu sæmdarfólki I
poppinu, eins og Sonny & Cher
og Boz Scaggs, svo einhverjir
séu nefndir. Bassaleikarinn
David Hungate og nafni hans
Paich sem leikur á hljómborð
hafa unniö meö fólki eins og
Hall & Oates, The Doobie Brot-
hers, Barbara Streisand, Leo
Sayer, Steely Dan og mörgum
öörum. Gltarleikarinn Steve
Lukather, tvitugur ab aldri,
hefur þegar hjálpaö nokkrum
háklassapoppurum i hljóö-
verum og litli bróöir trommu-
leikarans, 21 árs, Steve
Porcaro, er einnig hjálparhella I
stúdióum. Söngvarinn, Bobby
Kimball, hefur sungið bak-
raddir inn á ófáar skifur sem
teknar hafa verib upp i
Hollywood og þannig hafa þeir
hver um sig aflaö sér dýr-
mætrar reynslu á poppsviöinu.
Undirbúningurinn.
Toto spratt þó ekki upp úr
morgundögginni einn góöan
veöurdag alsköpuð og tilbúín f
slaginn. Hún var I smiöum, ef
svo má segja, I nokkur ár. Jeff
Porcaro hefur oröiö:
„Viö bjuggum allir I Los
Angeles og viö höföum nánast
alist upp I stúdlóunum jafnhliöa
þvi sem viö fórum meö hljóm-
sveitum I hljómleikaferöir. Allir
höföum viö byrjaö tiltölulega
ungir. Ég var enn I gagnfræöa-
skóla þegar ég kynntist David
Hungate. Og þaö var hann sem
nældi I okkur David Paich þar
sem viö vorum 1 hljómsveit
Sonny & Cher á hljómleikaferð.
Þá vorum viö Paich bara átján.
En þar sem viö höfum oft veriö
á réttum tlma og á réttum staö
höfum viö vaðið I tækifærum”.
Og Jeff Segir, aö þeir þrlr hafi
allt frá því þeir byrjuöu aö leika
saman I stúdióum gengiö meö
þann draum i maganum aö
stofna hljómsveit. Fyrir
nokkrum árum hafi þessi undir-
búningur tekið á sig alvarlega
mynd og bróbir hans, Steve og
Steve Lukather hafi veriö kall-
aöir til liösinnis. Nokkru siöar
hafi þeir kynnst Bobby Kimball
er hann kom meö hljómsveit
sina, S.S. Fools til Los Angeles.
Og Jeff segir aö þeir hafi beðiö
eftir þvi að rétti tlminn kæmi.
„Sjáöu til, viö vildum hafa
þessa rokkstofnun, hljómsveit-
ina Toto, trausta loks er viö hæf-
umst handa. Allt varö að vera
þrauthugsaö.”
Ekki tómstundagaman.
Samt gekk þaö ekki átaka-
laust að stofna þessa hljóm-
sveit. Stúdióvinnan var þrándur
i götu þó þaö sé öfugmæli llkast.
En fyrir jafn virta stúdiómenn
og þessa var vinnan I stúdióinu
ekki igripavinna heldur nokkuö
stööug. Tlminn sem hljóm-
sveitin þurfti gat þvi hæglega
rekist á stúdiótimann og sam-
raéming gat veriö torveld.
Flestir áttu von á djassaöri
pælingaplötu frá Toto og fæstir
áttu von á því i Bandankjunum
að stúdióstrákarnir gætu fariö i
hljómleikaferðir þar sem þaö
rækist á viö stúdióvinnu þeirra.
En Toto var ekki stofnuö sem
skyndifyrirbrigöi og tóm-
stundagaman. Hljómsveitar-
meölimir áttu aö vera undir þaö
búnir, meö tilliti til þess hvaöa
viötökur hljómsveitin fengi, að
gefa stúdfóvinnuna upp á
bátínn og helga sig hljóm-
sveitinni.
Stundarstarf í stúdíói.
„Stúdlóvinnan var alltaf
stundarstarf hvaö mig
áhrærir”, segir Paich. „Viö
ætluöum okkur alltaf aö stofna
hljómsveit. Auövitað var stór-
kostlegt aö hafa fengiö þaö tæki-
færi aö vinna i stúdlóum af
þeirri einföldu ástæöu aö maöur
læröi ótalmargt um gerö hljóm-
plötu án þess aö þurfa aö æfa sig
á eigin plötu meö eigin feril aö
veði!'
Paich segir einnig frá þvl
hversu reynsla þeirra af hljóm-
leikum hafi komiðToto aö miklu
gagni. Og frá uþphafi var þaö
vist að hún átti aö veröa rokk-
hljómsveit og ekkert annað, er
haft eftir honum.
Stór eyru.
„Já Toto er rokkhljómsveit”,
segir Jeff Porcaro. „Viö litum
ekki á okkur sem stúdlóhljóð-
færaleikara, vib erum rokktón-
listarmenn. Allur okkar áhugi
beinist aö rokkinu. Margir héldu
aö platan okkar yrði djössuö og
ráku upp stór eyru þegar þeir
heyröu hana. En við höfum
aldrei leikið annaö en rokk-
tónlist og þaö var þvl næstum
þvl gefið að viö myndum setja
stefnunaá rokkiö. Viö forðumst
það eins og heitan eldinn aö
snerta viö þrautpindum
pælingum i tónlist.”
David Paich er aöallaga-
höfundur Toto, hann samdi
„Hold The Line”, „I’ll Supply
The Love”, "Goodbye Girl” og
„Georgy Porky” eöa öll nema
tvö laganna á plötunni. Auk
Kimballs sem syngur flest lag-
anna eru Steve Porcaro og
Steve Lukather liötækir söng-
varar og semja lög fyrir Toto.
Fyrir fyrstu plötu sina tóku
þeir upp 25 lög og ku þaö hafa
verið þrautin þyngri aö velja
„réttu lögin á plötuna.
Nafnið.
En nafniö? baö er álika
spaugilega sett saman og
hljómsveitin sjálf. Sett sundur
væri þó réttara orðasamband
eftir á aö hyggja. Robert
Kimball söngvari heitir i raun
réttu Robert Antoine Totoeaux
af þvi aö hann er frá Louisiana.
, Eaux”-inu var sleppt út i blá-
inn og eftir stóö Toto, nafn sem
rokkunnendur út um allan heim
þekkja mætavel.
— Gsal.
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ara fresti
13
%
RYÐVÓRN S.F.
Grensásvegi 18
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
VBÍt
BÍLflSKOÐUN
&STILLING
l S 0-10:0
SKÚLAGÖTU 32
Sdmplagerö
Félagsprentsmiðlunnar hf.
Spitalastig 10—Simi 11640
í ^
Hér með óska ég eftir að fá
sendan gegn póstkröfu
nýjasta verðlistann frá
póstversluninni WENZ
a) haust/veturlista 79/80 á
i. kr. 2000.-,
b) gjafalistann 1979/80 á í.
kr. 1000.-.
Skrifið í Pósthólf 781 602
Akureyri/lsl. eða hringið í
síma 96-24132.
Nafn
Heimilisfang
Póstnr., heiti pósthúss
V__________________________)