Vísir - 22.09.1979, Síða 22
vtsm
Laugardagur 22. september 1979
22
Um helgina Um helgina Um heígina Um helgina Um helgina Um helgina Um
I dag er laugardagurinn 22. september# 265. dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 07.08 en sólarlag kl. 19.31.
apótek hellsugœsla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla veröur vikuna 21. til 27.
september I APÓTEKI AUSTUR-
BÆJAR. Kvöld- og laugardaga-
vörslu til kl. 22 annast LYFJA-
BÚÐ BREIÐHOLTS.
Pao apótek sem
Tyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frldögum.
Elnnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöl^i tll
kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frldögum.)
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I
þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga t . á
kl. 9-10. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
.18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
om: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30.
Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vlfilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar-
dagakl. lS til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
íeldlínimm
Jón Karlsson. Þessi baráttuglaöi Valsmaöur veröur I sviösljósinu
á morgun er Vaiur mætir IR i Laugardaishöll.
*
,,A von á mikilli og
harðri baráttu”
— Segir Jón Karlsson
handknattleiksmaður úr Val
,,Aö leika gegn 1R er eitt þaö
erfiöasta sem viö Valsmenn
komumst I og viö göngum
ekkert of sigurvissir til leiksins
gegn þeim um helgina” sagöi
Valsmaðurinn I handknattleik
Jón Karlsson er Vísir ræddi viö
hann i gær. - Vertiö handknatt-
leiksmanna hefst um helgina
meö fjórum leikjum i meistara-
flokki karla á Reykjavlkur-
mótinu, Valur mætir 1R,
Víkingur leikur gegn Fram,
Armann gegn Þrótti og KR gegn
Fylki. Leikirnir hefjast kl. 14 á
morgun.
Jón Karlsson er nú aö hefja 15.
keppnistimabil sitt i meistara-
flokki, og sagöist hann eiga von
á erfiöum vetri.
,,Ég held aö Valur komi ekki
eins sterkur til leiks aö þessu
sinni og oft áður, og þaö vantar
leikæfingu hjá okkur vegna þess
aö viö erum meö nýja menn i
lykilhlutverkum i liðinu. Þá hef
ég grun um aö hin félögin komi
betur undirbúin til keppnistima-
bilsins en áöur, þaö hefur viöa
veriö vel æft i sumar og ég á von
á aö baráttan I vetur komi til
meö aö standa á milli Vikings,
Vals, Fram og Hafnarfjaröaliö-
anna, Hauka og FH”.
,,Þaö veröur enginn leikur
unninn fyrirfram og ég á von á
þviaö þetta veröi vetur mikillar
keppni” sagöi Jón Karlsson
Valsmaöur aö lokum.
gk—•
íþróttir um helgina
Laugardagur:
KÖRFUKNATTLEIKUR:
Iþróttahús Hagaskóla kl. 14,
Reykjavikurmót meistara-
flokks karla: Armann-Fram,
KR-IR, IS-Valur.
GOLF: Golfklúbbur Vest-
mannaeyja, opiö mót, fyrri dag-
ur.
Sunnudagur:
HANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 14, Reykja-
vikurmót meistaraflokks karla:
Valur-ÍR, Vikingur-Fram,
Armann-Þróttur og KR-Fylkir.
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, leikur Vals og
Akraness um 2. sætiö I Islands-
mótinu sem gefur rétt til þátt-
töku i UEFA-keppninni aö ári.
KÖRFUKN ATTLEIKUR:
tþróttahús Hagaskóla kl. 13.30,
Reykjavlkurmót meistara-
flokks karla: Ármann-KR, 1R-
1S, Fram-Valur.
GOLF: ,Hjá Golfklúbbi Vest-
mannaeyja, opiö mót siöari
dagur.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
bilanavakt
'Kafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri slmi 11414, Kef lavík sími 2039,
Vestmannaeyjar slmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og
Hafnarf jörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi',
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Slmi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
slökkviliö
eykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrablll 22222.
lögregla feiöalög
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 716«. SlökRvillð 7365.
Akranes: Lögregla og s|úkrablll 1166 og 2266.
Slökkvllið 2222.
Sunnudagur 23. sept. ki. 09.00
1) Gönguferö á Þyril, Brekku-
kamb og Alftaskarösþúfu.
Þetta eru góöir útsýnisstaöir yfir
Hvalfjörö og umhverfi hans.
Fararstjóri Tryggvi Halldórsson.
2) Fjöruganga undir Mela-
bökkum viö sunnanveröan
Borgarfjörö. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson.Verö kr.
3.500. i báöar feröir, greitt viö
bQinn.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspítala
81200. Allan sólarhringinn.
num.
Sími
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni l slma Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki n£ist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram l Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Kl. 13.00:
Gönguferö frá Rauöuhnúkum um
Sandfell og Selfjall aö Lækjar-
botnum. Fararstjóri: Þórunn
Þóröardóttir. Verö kr. 1.500.-
gr.v.bilinn. Fariö er i allar ferö-
irnar frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu.
Um næstu helgi:
1) Þórsmörk. Gist I húsi.
2) Gönguferö frá Emstrum til
Þórsmerkur. Gist I húsi. Nánari
upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni.
Feröafélag Islands
eldhúsiö
1: Afhýöiö eplin, takiö kjarnann
úr. Sjóöiö þau meyr, ásamt
vatni, sykri og vanillustöng.
2: Geriö karamellu úr sykri og
vatni og renniö henni i mótiö.
Eplabúöingur meö
karamelluhúö
Eplabúöingurinn er mjög góö-
ur eftirréttur t.d. borinn fram
meö vanillusósu eöa þeyttum
rjóma. Uppskriftin er fyrir
fjóra.
Eplamauk:
750 g epli
6 msk sykur
1 vanillustöng
uþb 1/2 dl vatn
3 egg
Karamella:
6 msk sykur
6 msk vatn
Eplamauk: Afhýöiö eplin,
takiö kjarnann úr og skeriö þau
1 þunnar sneiöar. Setjiö eplin I
pott, ásamt sykri, vanillustöng
og uþb. 1/2 dl vatns.
Látiö eplin sjóöa viö vægan
hita, þar til þau eru oröin
meyrari en áöur. Varist aö láta
eplin sjóöa of lengi þá skemmist
bragö og litur þeirra.
Karamella: Látiö sykur og
vatn á pönnu og látiö yfir vægan
hita. Hræriö ekki i en fariö alls
ekki frá pönnunni.
Er sykurinn fer aö bráöna og
brúnast aöeins er pannan tekin
strax af hitanum, annars er
hætta á aö karamellan veröi
dökk og römm.
Helliö karamellunni i mótiö
sem nota á undir búöinginn.
Þekiö mótiö sem mest aö innan
meö karamellunni.
Takiö vanillustöngina uppúr
pottinum, þegar eplin eru oröin
meyr og þeytiö þau saman viö
eplamaukiö. Helliö eggjaepla-
blöndunni i mótiö meö kara-
ýmislegt
Landsþing samtakanna
Þroskahjálp veröur haldiö
laugardag og sunnudag, 22. og 23.
sept. aö Hótel Loftleiöum, Krist-
alsal. Þingiö hefst kl. 10 árd. á
laugardag.
Framsöguerindi flytja: Dr.
Peter Mitter viö háskólann i Man-
chester, Ingimar Sigurösson
deildarstjóri, Jón Sævar
Alfonsson, varaform. Þroska-
hjálpar, Þorsteinn Sigurösson
sérfulltrúi og Maria Kjeld sér-
kennari.
Aöalfundur Landssamtakanna
Þroskahjálpar hefst kl. 10 árd. á
sunnudag. Dagskrá, venjuleg
aöalfundastörf. — Stjórnin.
Skákhátíð í Munaðarnesi
A föstudag, höfst i
Munaöarnesi Deildakeppni Skák-
sambands Islands i skák, hin
sjötta i rööinni, og er þetta i ann-
aö sinn sem hún er hafin meö
sameiginlegu móti þar sem öll
liöin mætast á einum staö. I 1.
deild, sem hefur keppni nú, eru
eftirtalin 8 liö: Taflfélag Reykja-
vikur, Skákfélagiö Mjölnir, Skák-
félag Akureyrar, Skákfélag
Hafnarfjaröar, Taflfélag Kópa-
vogs, Skákfélag Keflavlkur,
Skáksamband Austurlands og
Taflfélag Seltjarnarness, sem
vann sig upp i 1. deild siöast.
Áætlaö er aö tefla 3-4 umferöir
um helgina, en keppni fer fram á
8 boröum.
Félag einstæöra foreldra:
Almennur félagsfundur veröur aö
Hótel Esju, 2. hæö, mánudaginn
24. september kl. 20.30. Fjallaö
veröur um dagvistarmál. Gestir
fundarins: Geröur Steinþórs-
dóttir, form. félagsmálaráös,
Bergur Felixson, framkvæmda-
stjóri og einnig fulltrúi frá sam-
tökum dagmæöra.
Aö framsöguerindum loknum
ganga gestir milli boröa og ræöa
viö fundarmenn.
Stjórnin hvetur félagsmenn til aö
mæta stundvlslega, nýir félagar
velkomnir. Minnt er á aö gera skil
v/ógreiddra félagsgjalda og
happdrættismiöa.
Stjórnin
3: Takiö vanillustöngina úr epl-
unum og þeytiö þau i mauk.
Þeytiö eggin vel saman viö
eplamaukiö.
mellunni. Látiö lok á mótiö
og setjiö þaö I ofnskúffu tæplega
hálfa af vatni. Sjóöiö i vatnsbaöi
á neöstu rim í ofni viö hita 160
gráöur i uþb 1 klst. Hvolfiö
búöingnum á fat og beriö e.t.v.
þeyttan rjóma eöa vanillusósu
meö.
4: Setjiö maukiö 1 karamellu-
formiö og lok yfir. Sjóöiö I
vatnsbaöi á neöstu rim i ofni viö
hita 160 gráöur I uþb klst.