Vísir - 22.09.1979, Page 30
Laugardagur 22. september 1979
30
*■ 'X- ■■mar'.wmmmk. tsmrn *ísvm&ssm
Dilkarnir „flugu” milli bilanna. Vlsismynd: GVA
Keyptu k)öt á
„gamla verOinu”
utan at lanfll
Vegfarendur, sem áttu leiö
um Skiilagötuna eftir hádegi á
miövikudag, ráku upp stór augu
er þeir sáu kjötskrokka fljúga á
milli vöruflutningabila, sem
lagt haföi veriö viö Skiilagöt-
una.
1 ljós kom, aö Innkaupasam-
band matvörukaupmanna haföi
fest kaup á kjöti á gamla verö-
inu noröur i Skagafiröi og var
þaö flutt á bil i bæinn. A Skiila-
götunni var farminum svo
dreift á fleiri bíla.
„Þetta voru 400 dilkar, sem
viö áttum í Skagafiröi”, sagöi
Torfi Torfason hjá IMA. Viö
fengum kjötiö á gamla veröinu
og þaö veröur aö sjálfsögöu selt
á gamla veröinu i IMA verslun-
um, sem eru 40 talsins.
Þettaeruþannigekki nema 10
dilkar á hverja verslun og verö-
urfljóttaö klárast”, sagöi Torfi.
-ATA
Dilkarnir voru fluttir úr stóra vöruflutningabflnum yfir f minni
sendiferöabfla, sem siöan óku kjötinu f ÍMA verslanirnar.
Vfsismynd: GVA
Hálfir
nautaskrokkar
Heilir og hálfir nautaskrokkar .... 1.940.- kr :g
Nautalæri ....................... 2.590.- ki. kg.
Nautaframpartar ................. 1.555.- kr. kg.
Innifalið í verði allur frágangur,
útbeining, pökkun, merking.
Fjórar spænskar útvarpsstððvar vllja ivsa leik ÍA og Barcelona:
Úti í kuldanum að
lýsa leiknuml
Fjórar spænskar útvarpsstöðvar hafa sýnt áhuga
á að útvarpa lýsingu á leik Barcelona og ÍA i
Evrópukeppni bikarhafa, sem fram fer á Laugar-
dalsvelli á miðvikudaginn.
Aö sögn Jónasar Guömunds-
sonar, skrifstofustjóra hjá Pósti
og sima, hafa aöeins borist tvær
formlegar beiönir, og hafa leyfi
veriö veitt til þessara tveggja út-
varpsstööva.
Hins vegarer ekkiunnt aö veita
fleiri leyfi, Utbúnaöur Pósts og
sima leyfir ekki meira álag. Þvi
fara tvær spænskar útvarps-
stöövar erindisleysu.
En þar meö er ekki allt sagt. I
„útvarpsskýliö” á Laugardals-
velli komast bara tveir Utvarps-
menn. Hermann okkar Gunnars-
son fyllir annaö sætiö, þannig aö
annar spænsku Utvarpsmann-
anna veröur liklega aö lýsa leikn-
um úrstUkunni. Þaö má gera ráö
fyrir aö sU lýsing veröi heldur
kuldaleg.
-ATA
Haförninn kominn suöur i gærkvöldi. Vfsismynd: BG.
Ernir fluttu
ðrn til
Reykjavíkur
Flugfélagiö Ernir flutti lifandi
haförn til Reykjavfkur i gær-
kvöldi.
Leitarmenn af Snæfjallaströnd
fundu haförn, sem haföi komist i
rekinn hval I Jökulfjöröum i
fyrradag. Eitthvaö haföi hvallýs-
iö fariö illa I örninn, því hann var
illa slæptur. örninn var fhittur
meö djUpbátnum Fagranesi til
ísafjaröar i gærmorgunog dvaldi
i góöu yfirlæti hjá lögreglunni á
staönum þar til hann var fhittur
til Reykjavikur.
Náttúrufræöistofnun tslands
tókviöerninumog mun hlynna aö
honum meöan hann jafnar sig.
-ATA
„Kaupa mánaðarblrgðlr af
smjðri í öyrjun mánaðar”
„Rauöi þráöurinn i umfjöllun
fjölmiöla hefur veriö aö gera
kaupmenn tortryggilega og þaö
gjörsamlega aö ástæöulausu”,
sagöi Gunnar Snorrason formaö-
ur Kaupmannasamtaka tslands
þegar Vfsir bar undir hann fréttir
af hamstri kaupmanna á smjöri
rétt fyrir hækkun.
„I fyrsta lagi er þaö engin frétt
þó kaupmenn kaupi mánaöar-
birgöir af smjöri” sagöi Gunnar.
„Þaö gera þeir einatt I byrjun
hvers mánaöar. I ööru lagi hefur
ekkert veriö minnst á hamstur
neytenda sem hefur veriö talsvert
mikiö enda hefur 1 þaö legiö fyrir
i hálfan mánuö frá þvi niöurstaöa
sex manna nefndar var ljós aö
mikil hækkun væri væntanleg.
Þaö hlýtur aö teljast eölilegt aö
birgja sig upp af vörum sem eru
að seljast upp.
I þriöja lagi hlýtur þaö aö vera
Ihugunarefni I öllu þessu mold-
viöri, að smjöriö sem veriö er aö
selja I dag er eflaust margra
mánaöa gamalt og hefur veriö
tekiö af smjörfjalli sem lengi hef-
ur verið til hjá Osta- og smprsöl-
unni. Smjöriö hefur hækkaö
mörgum sinnum siöan þessar
birgöir hlóöust upp og hvert hafa
þær hækkanir runniö? Ég er ekki
að reyna aö gera neinn tortryggi-
legan, en bendi aðeins á þaö sem
mönnum virðist sjást yfir I offors-
inu viö aö skapa vantraust á
kaupmönnum” sagði Gunnar.
A skrifstofu verölagsstjóra fékk
Vlsir þær upplýsingar að fylgst
væri meö þvl aö ekki væru seldar
gamlar birgöir af smjöri á nýju
veröi. Nokkuö heföi veriö um aö
fólk heföi hringt og klagað en aö-
eins I einu tilviki heföu um brot
veriö aö ræöa og vþri búið aö
kæra það. Annars staðar sem
smjör heföi veriö selt á nýja verö-
inu heföi komið I ljós aö viökom-
andi kaupmenn heföu sjálfir
keypt það eftir hækkun. -jm
handbækur
umái
ÁI - Samskeyting.
Leiðbeiningarrit um aðferðir til samskeytinga á áli.
í ritinu er fjallaö um ýmsar aðferðir við samskeytingu á
áli: Hnoðun, skrúfun, límingu og lóðningu. Einnig
ýmsar aðferðirvið álsuðu.
ÁI - Suöuhandbók TIG - MIG.
Handbók um TIG - MIG suðu.
Hentugar kennslubækur fyrir iðnnema og sem hand-
bækur fyrir málmiðnaðarmenn og hönnuði.
Samskeyting
Verð hvotrar bókar er kr. 1000.- Bækurnar fást f Bóka
verslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Oliven
Steins.
skon luminium
Norræn samtök Áliönaðarins