Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 4
Föstudagur 28. september 1979 LYFSOLULEYFI sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfiö á Seyðisfirði er laust til umsóknar. Umsóknafrestur er til 1. nóvember 1979. Umsóknir sendist landlækni. Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild 32. gr./ lyfsölulaga nr. 30/1963 um að viðtakanda sé skylt að kaupa vöru- birgðir og áhöld lyf jabúðarinnar. Einnig skal viðtakandi kaupa húseignina Austurveg 32/ Seyðisfirði/ þar sem lyfja- búðin er til húsa. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMALARAÐUNEYTIÐ 26. september 1979 Q 19 000 FRUMSÝNUM bandarísku satíruna SJÓNVARPSDELLA Thc funniest filmof 1985. Sprenghlægileg — Grátbrosleg ádeila Sýnd í sal A kl. 3/ 5 og 7 Verslunarmannafélag Reykjavikur Framboðsfrestur Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör f ulltrúa á tólfta þing landssambands íslenskra verslunar- manna. Kjörnir verða 54 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjör- stjórn fyrir kl. 12, mánudaginn 1. október n.k. KJÖRSTJÓRNIN. Aftökusveitin aö verki I Guatemala. Hálf milljón myrt af pólltfskum ástæðum á io Mannréttindasamtökin, Amn- esty International, sem aöalskrif- stofur sinar hafa i Lundúnum, hafa nýlega sent frá sér skýrslu og i niöurlagi hennar skora samtökin á allar rlkisstjórnir heims aö nema dauöarefsingar úr gildi. Skýrslan fjallar um aftökur og liflátsdóma, og þar sem fjöldi rikja lætur ekki opinbert, hve margar aftökur hafa oröiö hjá þeim.þurfa samtökin sums staöar aö grlpa til áætlana eöa styöjast viö tölur, sem ekki eru tæmandi. En i skýrslunni er þvi haldiö fram, aö vitaö sé meö vissu um aö minnsta kosti fimm þúsund manns, sem teknir hafa veriö af lifi til þess aö fullnægja lifláts- dómum, og rúmlega hálfa milljón ,manna, sem myrtir hafa veriö af stjórnmálalegum ástæöum á siö- ustu tiu árum. Samtökin segja, aö mörg hinna pólitisku moröa hafi veriö framin meö velvilja stjórnvalda. Gálginn er notaöur i , Suöur- Afriku og ýmsum arabarikjum. árum FallöKi, rafmagn. gálgl og gas... t skýrslunni kemur fram, aö dauöarefsingunum er fullnægt meö ýmsum hætti. Fallöxi var siöast notuö i Frakklandi áriö 1977. Rafmagnsstóll og gasklefi eru notuö i Bandaríkjunum. Gálginn er notaöur i Suöur-Af- riku, og skotsveitir byssuliöa i Ghana og Sýrlandi. t Kina er algengasta aftökuaö- feröin sú, aö foringi I öryggislög- reglunni setur skammbyssu- hlaupiö og höföi hins dauöa- dæmda og skýtur hann eins og bændur aflifa kindur. Eöa svo segir Amnesty International. ísiand og 17 önnur ainámu dauðarelslngu I þessari óhugnanlegu skýrslu telur Amnesty International uppi átján rlki, sem hafa algerlega af- numiö dauöarefsingu viö öllum tegundum afbrota, og i þeim hópi er Island. Hin eru Austurriki, Brazilia, Kolombla, Costa Rica, Danmörk, Dóminikanska lýö- veldiö, Ecuador, Fiji, Finnland, Vestur-Þýskaland, Hondúras, Lúxembúrg, Noregur, Portúgal, Sviþjóö, Úrúguay og Venezúela. Atta riki til viöbótar hafa numiö dauöarefsingu úr gildi á friöar- timum. Þau eru Kanada, Italia, Malta, Holland, Panama, Perú, Spánn og Sviss. t nokkrum rikjum til viöbótar liggur dauöarefsing viö ákveön- um afbrotum I einstökum fylkj- um, en henni hefur ekki veriö beitt á seinni árum, eftir þvi sem segir I skýrslu mannréttindasam- takanna. Þannig er dauöarefsingin viö lýöi I ákveönum fylkjum I Astra- liu og Bandarlkjunum, meöan önnur fylki hafa afnumiö hana. Rafmagnsstóllinn var notaöur i Flórida fyrr á þessu ári, en sföast fór fram henging I Astraliu áriö 1967 og enginn veriö leiddur þar upp I gálgann siöan Fjöidamorð valdhala t skýrslunni fordæmir Amnesty International harölega „morö framin aö undirlagi eöa meö vel- þóknun viökomandi stjórnvalda.” Segja samtökin, aö fréttir hafi borist af fjöldamoröum, sem framin hafa veriö af þessu tagi i nokkrum löndum. Eins og Úganda I stjórnartiö Idi Amins, þar sem um þrjú hundruö þús. voru talin hafa veriö myrt bein- linis af pólitiskum ástæöum. Kampútsiu er getiö i þessu sam- bandi og fjöldi myrtra ætlaöur aö minnsta kosti tvö hundruö þús- Rafmagnsstóllinn var siöast notaöur I Flórida fyrr á þessu ári. und. Þessi tvö riki hafa veriö einna stórvirkust, en Eþiópia er ekki kennd viö nema þrjátiu þús- und pólitisk morö og Gúatemala tuttugu þúsund. Amnesty International, sem barist hafa fyrir mannréttindum og þá einkum, hvaö varöar rétt- armeöferö og fangelsanir fólks af pólitiskum ástæöum, leggst mjög gegn dauöarefsingunni, og segir hana brjóta beint gegn þeirri al- viöurkenndu grundvallar—mann- réttindarreglu, aö hver einstakl- ingur hafi sjálfsagöan rétt til þess. aö lifa. Samtökin benda einnig á, aö skortur sé á sönnunum fyrir þvi, aö dauöarefsingin orki fyrir- byggjandi og letji fólk til afbrota. Segja þau enda, aö dauöarefsing- in sé I eöli sinu ógnun viö þau lifs- gildi, sem flestum séu heilög.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.