Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 19
vtsm Föstudagur 28. september 1979 ; (Smáauglysingar — simi 86611 23 J Kennsla BallettskóB Eddu Scheving, Skúlagötu 34 og Eélagsheimili Seltjarnarness. Kjennsla hefst 2. okt. i byrjenda- og framhaldsflokkum. Innritun og upplýsingar i sima 76350 milli kl. 2 og 5 e.h. Þjónusta Húsmæöur athugiö. Tek aö mér aö búa til slátur 1 heimahúsum. Uppl. i sima 52592. Atvinnaíboói Blikksmiöir. Járniönaöarmenn og aöstoöar- menn óskast. Glófaxih/f, Ármúla 42. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu IVisi? Smáauglýsingar VIsis bera oft ótrúlega oft árangur-, Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri blrtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Nemi eða maöur vanur bólstrun, óskast á litiö verkstæöi sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf send.ist augld. Visis fyrir 5. okt. nk. Húsnæðiíboói 'óskum eftir Ibúð áleigu. Fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Vinsamlega hringiö i sima 38847 eöa 35479. "" .................... ÐÍLALEIGAN EYFJÖRÐ Suðurgötu 26 Keflavík. Sími 92-0230 Símar heima 92—3240 og 1422 LEIGJUM ÚT FORD- CORTINA 140 ferm. einbýlishús suöur I Höfnum I Gullbringusýslu til leigu. Uppl. i sima 92-6928 eöa 92-6914. 120 ferm. sérhæö meö bilskúr og geymslum til leigu I vesturbæ Kópavogs. Uppl. I sima 41536 e. kl. 13. Góö 2ja herbergja Ibúö i Neöra-Breiöholti til leigu frá 1. okt. til y jan. Skilyrði: Góö um- gengni og reglusemi. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Neöra-Breiöholt”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsngóióskastj tbúö óskast, helst nálægt Kennaraháskóla Islands. Uppl. I sima 30787 e. kl. 5. Óska eftir aö taka á leigu einstaklingsibúö, sem fyrst um óákveöinn tima. Uppl. I sima 39583 milli kl. 5 og 6 á kvöldin. Miöaldra reglusamur maöur óskar eftir herbergi meö hreinlætisaöstööu, helst I austur- bænum, er á götunni. Vinsamleg- ast hringiö í sima 23620. Bflskúr óskast á leigu. Uppl. i sima 43850. óska eftir aö taka á leigu bilskúr, góö fyrir- framgreiösla er I boöi. Uppl. I sima 25404 e. kl. 7. Rithöfundur óskar eftir aöstööu I miöbænum til rit- starfa. Þeir sem hafa húsrúm á leigu láti vita I box 7103. Allt kemur til greina. Ungt reglusamt par viö nám óskar eftir 2ja herbergja fbúð á leigu. Fyrirfr.gr. ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö i sima 16284 millikl. 4og 8 Idag ognæstu daga. Óska eftir aö taka á leigu bilskúr, góö fyrir- framgreiösla i boöi. Uppl. i sima 25404 e.kl. 21. Óskum eftir 4 herb. fbúö á leigu. Fullorönir i heimili. Vinsamlegast hringiö i sima 77018 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftir 3-4 herb. ibúö á leigu strax, sem næst Melaskóla, helst meö ein- hverjum húsgögnum. Til gredna kemur aö borga húsaleigu i er- lendum gjaldeyri. Uppl. I sima 76052. Hjúkrunarkona og verkfræöinemi óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl I sima 16337. Ungur maöur óskar eftir einstaklingsibúö. Uppl. I sima 36228 eftir kl. 6. Vantar Ibúö strax. Hafi einhver áhuga á ábyggileg- um og reglusömum leigjanda, hringiö I sima 32607 eöa 32175. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vísir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varöándi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. _______ ökukennsla — æfingarilmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tlma. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. PéturssonarJSIm- ar 73760 Og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiöi aöeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfriöur Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á lipran bRSubaru 1600DL árg. 1978 Get útvegaö öll prófgögn og ökuskóla. Veiti skólafólki af- slátt, I0%,svo og hópum, sem I eru þrir eöa fleiri. Greiöslukjör sé þess óskaö. Haukur Þ. Arnþórs- son, simi 27471, Skeggjagötu 2. ökukennsla — Æfingatlmar — Endurhæfing. Get bætt við nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón Jónsson ökukennari simi 33481. f--——^ «v!iU U, iláÖiSgtea É3 Bílaleiga Akureyrar Reykjovik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simor 96-21715 - 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus - 9 sœto, Opel Ascona, Mozda, Toyota, Amigo, lada Topas, 7-9 monna Lond Rover, Ronge Rover, Blazer, Scout ÆTLID ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabuðin Hverfisgotu 72 S 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.