Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 20
vísm Föstudagur 28. september 1979 dánarfregnir Þengill Jónsson. Þorvaldur Waagfjörb. Þengill Jónsson frá Skeggja- brekku lést þann 19.september sl. Hann var fæddur 15. janiíar 1902, sonur hjónanna Jóns Gunnlaugs- sonar og Sigurbjargar Marteins- dóttur. Þau bjuggu lengst af I Skeggjabrekku i Ólafsfirði. Þengill giftist 1934 Ólöfu Jó- hannesdóttur frá Hrúthóli og lifir hún mann sinn. Attu þau þrjú börn. Þorvaldur Waagfjörö lést þann 16. september sl. Hann var fæddur 3. júni 1952 i Vestmanna- eyjum. Sigþór Marínósson. Helga Marteinsdóttir. Sigþór Marinósson lést 21. september sl. Hann var fæddur 29. júni 1926, norölenskur að ætt og alinn upp i Eyjafiröi. Sigþór lauk gagnfræðaprófi og settist i loftskeytaskólann og lauk þaðan prófi 1948.Vann hann 1952-1958 við endurvarpsstöð útvarpsins á Akureyri. Siöari árin vann hann sem tæknimaður hjá útvarpinu og lauk þess utan stúdentsprófi frá MH. Sigþór giftist Jóninu Hallgrimsdóttur, en hún er nú látin. Attu þau þrjú börn. Helga Marteinsdóttir lést þann 23. september sl. HUn fæddist 3. mai 1893 i ólafsfirði. Hún stundaöi lengst af veitingarekstur og lengi i Rööli. Hún stundaði og félagslif mikið, m.a. innan Sjálf- stæðisflokksins. Hún átti sex börn og eru tvö á lifi. Jón M. Kristjánsson. Guðsteinn Jónsson. Jón M. Kristjánsson, Akranesi. lést 20. september sl. Hann fæddist 14. október 1899 á Akra- nesi. Hann lauk búfræðingsprófi en settist siðar að á Akranesi og starfaöi lengst af sem bilstjóri. Kona hans var Sigriöur Hjartar- dóttir frá Grjóteyri. Attuþau einn son. Guðsteinn Jónsson lést 20. sep- tember sl., liölega 81 árs að aldri. Hann bjó lengi I Mosfellssveit en siðar I Kalmanstungu. tilkynnmgar Sunnudagur 30. september. kl. 09.00 Hlöðufeil (1188). Ekið um Þingvöli, Laugardal og upp á Miödalsfjall, siðan inn á Hlööu- velli og gengið þaöan á fjallið. Frábær útsýnisstaður I góðu skyggni. Verð kr. 3500.-gr. v/bil- inn. Kl. 09.00 Haukadalur — Hreppur — Alfaskeiðt samvinnu við skóg- ræktarfélögin er farin skoðunar- ferö um þessa staði. Ekið verður um Þingvöll, Gjábakka og Laugardal i Haukadal. Nú skart- ar skógur og lyng sinum fegursta haustskrúða. Verið vel búin og hafið með ykkur nesti til dagsins. Verð kr. 5000. — gr. v/bílinn. Kl. 13.00 Sveifluháls Róleg eftir- miðdagsganga. Verö kr. 2000. — gr. v/bflinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiðstöðinni að austan- verðu. Feröafélag tslanas. UTivlSTARFERÐlR Laugard. 6/10 kl. 9.30 Vestmannaeyjar, fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseðl- ar og nánari uppiýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. SAA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. 'Frá og með 1. |úni verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 aila daga nema mánudaga. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkaö i byrjun október. Óskum eftir öllum hugsanlegum gömlum & nýjum hlutum sem fólk þarf að losna við, húsgögnum, búsáhöldum & hrein- um fatnaði. Sækjum heim, simi 11822, kl. 10-17 & 32601 kl. 20-23. Félag einstæðra foreldra. UTVARPSSKAKIN Attundi leikur svarts: ... 0-0-0. island Guðmundur Ágústsson Hanus Joensen Færeyjum genglsskiánlng Gengiö á hádegi Almennur Ferðamanna- gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 835.90 837.60 919.49 921.36 1 Kanadadollar 325.05 325.75 357.55 358.32 100 Danskar krónur 7442.80 7458.50 8187.08 8204.30 100 Norskar krónur 7706.85 7723.05 8477.53 8495.35 100 Sænskar krónur 9197.40 9266.80 10117.14 10138.48 100 Finnsk mörk 10201.60 10223.10 11211.76 11245.41 100 Franskir frankar 9268.70 9288.20 10195.57 10217.02 100 Belg. frankar 1346.60 1349.40 1481.26 1484.34 100 Svissn. frankar 24345.05 24396.35 ' 26779.55 26835 100 Gyllini 19600.35 19641.65 21560.38 21605.58 100 V-þýsk mörk 21742.40 21788.20 23916.64 23967.13 100 Lfrur 47.20 47.36 51.98 52.09 100 Austurr.Sch. 3017.50 3023.80 3382.50 3326.18 100 Escudos 772.30 774.00 849.53 851.40 100 Pesetar 574.75 575.95 632.22 633.54 100 Yen 107.72 171.08 118.49 118.88 (Smáauglysingar — simi 86611 J Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar Þér.getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðinundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capn 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. véla | pakkningar ■ Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Austin Mini Bedford ■ B M.W Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen ■ Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzm og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Vclkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir i sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493.__________________________ ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 38773. ökukennsla — Æfingatimar } Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. Bilavióskipti Chevrolet Malibu árg. ’73, til sölu, 2ja dyra. Uppl. í sima 36799. Lada óskast. Nýleg, litið ekin Lada 1500-1600, helststation, óskast. Uppl. I sima 82153 e. kl. 7 I dag og alla helgina. h ) VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framlaidi allt lonar verðUunagripi og félayirnerlu Hali ávalll lyrirliggiandi ymjar itasrði' varðlaunabikara og verðlauna- panmga a nmg jtytlur fyrir fleilar grem.tr iþrotla Leltið upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugxegi «1 - Rayk|«vil - Simi 22804 Vörubilar — Vöruflutningabilar — Þunga- vinnuvélar. Höfum til sölu marg- ar tegundir og árgerðir af vöru- bilum og vöruflutningabilum. Vorum aö fá I sölu G.M.C. Astro dráttarbll árg. ’73 og Toyota Dianne 1900 diesel 3ja tonna árg. ’74. Miðstöð vörubilaviöskipta er hjá okkur, einnig höfum við til sölu ýmsar gerðir af þungavinnu- vélum. Höfum til sölu eina Michigan skóflu 5 rúmmetra, stórkostlegt tæki. Vantar tilfinn- anlega nýiega vörubila á skrá. Allar tegundir. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Bilasala — Bilaskipti. Höfum á söluskrá m.a.: Ford Mustang árg. ’74, eins og nýr, Ford Fiesta árg. ’78, Ford Fair- laine árg. ’55 original biQ, glæsí- legur. Dodge Dart árg. ’75, Ford Cometárg. ’74, Datsun diesel árg. ’77, Toyota Mark II árg. ’77, Volvo 244 DL árg. ’75, Ch. Vega árg. ’72, Austin Mini árg. ’73, Wagoneer árg. ’70. Góö kjör. M. Benz 220 D árg. ’69, góð kjör, M. Benz 608 diesel sendiferðabill árg. ’77, M. Benz 608 diesel með fl. kassa árg. ’67, Dodge Weapon árg. ’53. Bill 1 toppstandi meö kassa. úrval af jeppabilum. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. BiTa- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 24860. Til söiu Datsun 1200 árg. ’73, Bill 1 góðu lagi. Skoöaður ’79, gott lakk. Staðgreiösluafslátt- ur. Uppl. i sima 16316. Mig vantar blokk og botnpönnu i Massey Ferguson 35 árg. ’57-’59. Einnig gæti komiö til greina ógangfær vél. Uppl. i sima 76715 eða 96-24905. Peugeot 504. Til sölu Peugeot árg. ’74. Einka- bfll i góðu ásigkomulagi. Uppl. i slma 99-5837. óska eftir að kaupa fólksbil, ekki eldri en 2ja ára með 6-800 þús. kr. útborg- un. Eftirstöövar samkomulag. Uppl. i sima 86611 (43). Varahlutir i Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bflaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 tála I VIsi, I Bilamark- -aði VIsis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bfi? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga ] Bilaieigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum Ut nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf., Skeifunni 11, slmi 33761. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citroen GS bfla, árg. ’79, góðir og sparneytnir feröabilar. Bilaleigan Afangi hf. Slmi 37226. Skemmtanir ) Ferðadiskótek fyrir aflar tegundir skemmtana. Nyjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjórða starfsárið, ávallt I farar- broddi. Diskótekið Dlsa h/f simar 50513 og 51560. (-------, I Veróbréfasala í Miðstöð verðbréfaviöskipta af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir- greið6luskrifstofan Vesturgötu 17. Simi 16223. L m Smurbrauðstofan BJORISJirJN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Meinatœknar Meinatækni vantar að Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað frá næstu áramótum að telja.Nánari upplýsingar gefur for- stöðumaður í síma 7402 eða 7565. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHOSIÐ NESKAUPSTAÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.