Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudagur 28. september 1979 : ■ : : ■ S&888& : ::■ : : : i w$m Ég drep snáka og slöng ur á dyraþrepinu” Vlsir ræöir við Jón Hjörleif Jónsson, sem starfaö hefur sem prestur og kennari i Ghana t Afrfku siöustu árin, og kemur þar margt athyglisvert fram um llfiö f þessu framandi landi. Heilt þorp byggt fyrir Paradísarheimt Birtar eru myndir frá þorpi, sem byggt var vegna kvikmynd- unar Paradisarheimtar, og rætt viö Björn Björnsson, sem geröi sviösmyndina. Er samkeppni milli Arnarflugs og Flugleiöa? Fréttaljósviötaliö er viö Magnús Gunnarsson.framkvæmda- stjóra Arnarflugs, i tilefni af þvi, aö Arnarflug hefur fengiö leyfi til áætlunarflugs innanlands. Vaxandi áhyggjur af notkun Valíums Bandarikjamenn hafa ná miklar áhyggjur af ofnotkun Valiums þar I landi og vanabindandi áhrifum þessa lyfs, sem islendingar hafa undan farin ár neytt i meira mæli en nokkur önnur Evrópuþjóö t siöasta Helgarblaöi Visis hóf göngu sina Sælkerasiöa I um- sjá Sigmars Haukssonar. Næsti þáttur birtist i Helgarblaöinu á morgun. erkomin! „ísKaldar” send- ingar frá Gunna - samvinna Gunnars Elnarssonar og Björgvins Björgvins- sonar með Oýska handknatllelksllOlnu Gramke vekur alhygll - Ágúst svavarsson gerir öað gott með Spenge Fjóröa umferöin i 1. deildar- Gunnar átti mjög góöan leik, keppninni i handknattleik i skoraöi fjögur mörk og átti Vestur-Þýskalandi fór fram i fjöldamargar sendingar á Björg- fyrrakvöld, og þá héldu þeir vin sem gáfu mörk eöa vitaköst. Gunnar Einarsson og Björgvin Björgvin er enn harður á linunni, Björgvinsson meö liöi sinu hann skoraöi tvö mörk og fiskaöi Gramke til Kílar. Þar léku þeir ein fimm vitaköst. gegn heimaliöinu og töpuöu 11:17 Hann fær þó ekki Ur nógu aö eftir aö staöan i hálfleik haföi moöa þvi Gunnar er nánast sá veriö 7:8. eini sem gefur boltann á hann, og Gunnar Einarsson, tslendingurinn meö ,,Ibköldu” sendingarnar. HJ0NIN I SLA6INN M NÝJUI Irina Rodnina, tifaldur heims- meistari I paralisthlaupi á skaut- um og tvöfaldur Olympiumeist- ari, sagöi i gær aö hdn og maöur hennar, Alexander Zaitzev, myndu keppa I parakeppni Oiym- pipuleikanna sem fram fara i Bandarikjunum á næsta ári. valur eða flkranes? Hvortveröa þaö Valsmenn eöa Akurnesingar sem hreppa 2. sæt- iö i Islandsmótinu I knattspyrnu og um leiö rétt til aö taka þátt i UEFA-keppninni aö ári? Liöin léku um siöustu helgi um þetta sæti, en þá tókst ekki aö fá úrslit þrátt fyrir framlengdan leik. A morgun kl. 14 mætast liöin aftur á Laugardalsvelli, og þá veröur leikiö til þrautar. Veröi jafn aö venjulegum leiktima loknum veröur framlengt, og veröi enn jafnt fer fram vlta- spyrnukeppni. Rodnina og maöur hennar hafa ekki keppt á mótum um nokkurt skeiö, enda hefur nú oröiö fjölgun i fjölskyldu þeirra þar sem þeim hefur fæöst sonur. En nú eru þau tilbúin i slaginn aö nýju, og munu án efa veröa komin i fremstu röö áöur en langt um liöur. „Viö komum ekkii keppni aftur til þess eins aö vinna til verö- launa, en viö höfum notaö timann vel eftir aö strákurinn fæddist og erum aöæfaupp nýttprðgramm”, sagöi Rodnina viö fréttamenn um helgina. Þaö var einnig annaö frægt par af Isnum I fréttum I vikunni.Var þaö sovéska Isdanspariö Oleg Protopopov og Ludmila Belov- sova, sem komu til lögreglunnar I Bern i Sviss, og báöu um hæli þar i landi sem pólitiskir flóttamenn. Þau Ludmila og Oleg hafa margoft oröiö Evrópu-, Olympiu- og heimsmeistarar i Isdansi, en nú sfðari ár hafa þau veriö at- vinnumenn i greininni, og veriö i sýningaftakki frá Sovétrikjunum, sem sýnt hefur viöa um heim viö miklahrifningu. Voruþau einmitt á sliku sýningaferöalagi er þau „stungu af” i Sviss.... — klp eru þaö glæsisendingar margar hverjar. Kalla sum blööin þetta „iskaldar sendingar frá íslandi”. Dankersen, liö þeirra Axels Axelssonar og Jdns Péturs Jóns- sonar lék á heimavelli gegn Nettelstedt og vann öruggan sig- ur 15:9. — Staöa efstu liöa er þannig eftir fjórar umferöir aö Grosswalstadt er efst meö 8 stig, en Gummersbach er i ööru sæti meö 6 stig. Ágúst Svavarsson leikur meö Spenge i 2. deild, og hefur honum gengiö mjög vel. Agúst hefur skoraö frá 6 og upp i 10 mörk I leik og veriö i sérflokki i liöinu, sem gengur illa i deildarkeppninni þrátt fyrir þessa góöu frammi- stööu hans. gk — • ;Januz; : æðstl: jmaðurí Þýska handknattleiks- _ | félagiö Gramke, félag þeirra | _ Gunnars Einarssonar og _ | Björgvins Björgvinssonar | Ivar á feröalagi I Póllandi á _ dögunum og lék þar þrjá | Ileiki i borginni Gdanzk. Þar ■ hittu þeir félagar Januz I ICzerwinski fyrrum þjálfara ■ islenska iandsliösins aö I Imáli, en hann er nú æösti ■ maöur handknattleiksmála i m IPóllandi. Januz hefur yfirumsjón ■ Imeö málefnum landsliösins, ■ þjálfar þaö þó ekki, en ® ■ vinnur einnig aö þvi aö gefa I ® út kennslubækur I hand- ™ I knattleik. Januz bauö þeim I " Gunnari og Björgvin heim til " I sin i mat, og aö sjálfsögöu I ™ beindist tal þeirra aö mál- _ | efnum Islenska landsliösins. | Januz kvaöst alveg forviöa _ g á þvi aö Islendingar héldu aö | _ hann heföi eitthvaö veriö _ | viöriöinn þjálfun spænska | Ilandsliösins i slöustu B- _ Heimsmeistarakeppni sem | Ifram fór á Spáni. Sagöi hann ■ aö sér heföi veriö boöiö til I ISpánar vegna þess aö hann ■ heföi fyrir keppnina greitt ■ Igötu Spánverjanna þegar ■ þeir voru á keppnisferöalagi 1 gi Póllandi. GK—. | ■Januz Czerwinski, æösti ■ Imaöur handknattleiksmála i ■ Póiiandi I dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.