Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 14
VISIR Föstudagur 28. september 1979 sandkorn 18 VatniD Ameriskur feröamaöur kom aö Genesaretvatni og langaöi eöliiega til aö skreppa i báts- ferð. ,Hvað kostar aö leigja bát i klukkutima?” „Hundraö dollara,” var svariö. „Hundraö dollara?” Banda- rikjamaöurinn var stór- hneykslaöur og ætlaði aö strunsa i burtu. „Já, en herra, þetta er vatn- iö sem Jesús gekk á”. „Ég er ekkert hissa á þvi, meö þetta okurverð á bátun- um”. Arni. Barínn Hóteliö i Stykkishólmi fékk vinveitingaleyfi i sumar, eftir haröa baráttu. Höfuöbáráttu- maöur þeirra sem voru á móti barnum var aö sjálfsögöu hinn landskunni bindindisfrömuöur Arni Helgason, simstöövar- stjóri I Hólminum. Þegar aö þvi kom aö opna barinn var hóteistjórinn i miklum vandræöum meö hvaö ætti aö skira hann. Stjórinn tók þá ákvöröun aö skira hann einfaidiega eftir fyrsta gestin- um sem birtist. Svo var dyrunum lokiö upp og inn stikaöi - fyrstur manna — Arni Helgason, aö athuga hverjir meöhólmarar hans féllu fyrir freistingunni. Arnabar er ágætlega sóttur. Nauðsyn „Af hverju ertu svona dapur á svipinn, Nonni minn”, spuröi Pési. „Konan min er aö fara til Akureyrar i þrjár vikur”. „Nú, ekki þarftu aö vera svona leiður yfir þvi”. „Jú, annars fer hún ekki”. „Franskar M Ein ástæöan sem gefin var fyrir þvi aö veriö er aö flytja inn útlendar kartöflur var sú aö islensku kartöflurnar séu of smáar til aö hægt sé aö búa til úr þeim „franskar”. Unnendur franskra kartaflna myndu örugglega þiggja aö fá upplýst hvaöa staöur notar ennþá „alvöru” kartöflur til aö búa til fransk- ar. Flestöll veitingahús eru meö þetta hryllilega duft sem búnar eru til úr óætar deig- klessur. —ÓT. Pi 99 Raquel Welch er hæfl- leikaiaus frekjudésl - segja samslarfsmenn hennar I kvikmynd, sem verið er að taka Hún er frek, tillitslaus, skapvond og tekur ekkert tillit til annarra. Þetta segja samstarf smenn kvikmyndastjörnunnar Raquel Welch, en hún leikur aðalhlutverkið í nýrri sjónvarpskvikmynd „The Legend of Walks Far Woman" sem verið er að taka í Bandaríkjun- um. Raquel er bókstaflega að gera allt vitlaust í búð- um kvikmyndafólksins í Montana, (jar sem kvik- myndun fer fram. Þegar hefur kvikmyndastjarn- an tafið kvikmyndun um ellefu daga með hegðun sinni og valdið því að fjölmargir hafa hætt starf i. Það er ekki nóg með að hún tefji starfið með hegðun sinni heldur hefur hún ráðist á leikstjórann og gefið honum ærlegan löðrung, þegar henni finnst sér misboðið. Við sögu \ myndinni koma margir indíanar, en Raquel leikur indíana- stelpu í myndinni, þrátt fyrir sín 39 ár. Sagt er að Raquel láti skammirnar dynja á vesalings indí- ánunum sem fengnir voru til að fara með hlut- verk í myndinni og hún kallar þá öllum hugsan- legum ónöfnum. Dónaskapur og Ijótt orðbragð Raquel varð þess valdandi að mótleik- ari hennar Robert Foster hætti eftir þrjá daga.En það er ekki nóg með það, fleiri fylgdu hans for- dæmi t.d. hárgreiðslu- meistari hennar, förð- unarmeistari, þrír kvik- myndatökumenn og einkaritari. „Hún er frekjudolla sem hefur enga hæfi- leika. Hún ætti að koma sér f leikskóla og fara síðan til Sviss í andlits- lyftingu", segir samleik- ari hennar. Þýtt—KP Raquel Welch leikur indjánastelpu Ikvikmyndinni „The Legend of Walks FarWoman”. * 'e'r' H7 RÖkÍTb YLGJflT Ú PPSÍgÚHGU? Margt bendir til þess aö ný rokkbylgja sé aö skella yfir heimsbyggöina og diskóiö blessaöa fari aö gefa eftir. A undanförnum mánuöum hafa hljómsveitir sem spila einfallt rokk oröiö æ vinsælli sérstak- lega i Bandarikjunum og má þar nefna Dire Straits, Nick Lowe, Cars, Joe Jackson og Knack, sem þessa vikuna eru i fyrsta sæti bandarlska vin- sældalistans. Þessar hljómsveitir og lista- menn eiga þaö sameiginlegt aö spila einfallt melódiskt rokk, sem byggist fyrst og fremst á einfaldri hljóöfæraskipan, bassi trommur og gítar. Einnig er athyglisvert aö margar af þessum hljómsveitum eru ódýrar, þ.e.a.s. kostnaöur viö gerö platna þeirra er aöeins brot af þvi sem mörg „stór” nöfn nota. Sem dæmi má nefna, aö plata Knack kostaöi aöeins 18.000 dollara i gerö, eöa tæpar 7 milljónir Isljcr. (sem er töluvert minna en gerö Islenskrar plötu.) Aftur á móti er kostnaöurinn viö nýju plötur Eagles og Fleetwood Mac kominn yfir 500.000 dollara á plötu, eöa um 190 milljónir, svo eitthvaö meira en litiö hefur gengiö á viö þær upptökur. Hvaö um þaö, næstu mánuöir koma til meö aö ráöa úrslitum um þess þróun en mér segist svo huguraögamla góöa (Bitla) rokkiö sé komiö á skriö sem erfitt veröur aö stoppa. hver veit?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.