Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 9
Lögreglan er í essinu sfnu þessa stundina, heitir Police á útlenskunni, kennir sig viö nýbylgjurokk, og stefnir markvisst aö toppibreska listans. Lag löggunnar flyst úr 21. sæti I 2. sætiö og nú má hinn Bowie-liki Gary Numan faraaö passasig, en laghans siturenn i efsta sætinu. í New York er fátt um fina drætti og Robert John situr sæll og reifur f efsta sætinu og þarf varla aö láta þaö af hendi næstu vikurnar. Aöeins eitt nýtt lag er á Jórvikurlistanum, frá gömlu kempunni Herb Alpert, en i London eru þaö Frantiqué og Nick Lowe sem ’ eru meö nýliöa á listanum. Lagiö um splunkunýja daginn er þesslegt aö veröa á toppnum i Amsterdam aö viku liöinni og meöan Cliff Richard siglir niöur breska • listann hoppar hann upp á toppinn i Hong Kong. vinsælustu lögin London 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) CARS....................GaryNuman (21) MESSAGE IN A BOTTLE........Police ( 3) STREETLIFE..............Crusaders ( 4) DON’T BRING ME DOWN...........ELO ( 5) IF ISAID YOU HAVE A BEAUTIFUL BODY. ..............................Bellamy Brothers ( 5) LOVE’S GOTTA HOLD ON ME .......Dollar ( 2) WE DON’T TALK ANYMORE.....CliffRichard (12) STRUT YOUR FUNKY STUFF......Frantiqué (14) CRUEL TO BE KIND............Nick Lowe (10) JUSTWHENINEEDED YOUMOST............. Randy Vanwarmer New yopk 1. ( 1) SADEYES .................RobertJohn 2. ( 2) MYSHERONA...................Knack 3. ( 3) DON’T BRING ME DOWN...........ELO 4. ( 4) LONESOME LOSER......Little River Band 5. ( 8) SAILON.................Commodores 6. ( 7) I’LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN... ........................Dionne Warwick 7. ( 6) LEADMEON...............Maxine Nightingale 8. ( 11) RISE.........................Herb Alpert 9. (10) BAD CASE OF LOVING YOU.....RobertPalmer 10. ( 5) THE DEVIL WENT DOWN TO GEORGIA.......... .............................Charlie Daniei’s Band Amsterdam 1. ( 1) QIRME MUCHO ..........Julio Iglesias 2. ( 2) I DON’T LIKE MONDAYS.Boomtown Rats 3. (28) ABRANDNEWDAY..........TheWizStars i. ( 8) SURFCITY...............Jan&Dean 5. ( 3) GOTTAGOHOME..............Boney M Hong Kong 1. ( 4) WEDON’TTALK ANYMORE.....CliffRichard 2. ( 1) BOOGIE WONDERLAND...Earth, Wind & Fire 3. ( 5) GOODTIMES.....................Chic 4. ( 2) MY SHERONA...................Knack 5. ( 8) AFTER ’.THE LOVE HAS GONE......... .................. Earth, Wind & Fire Nick Lowe — nýbylgjutrölliö komift á listann I London meft rokklag- ift „Cruel To Be Kind”. Hafslór af imyndun „Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaöiö aflaöi sér i gær var erfiöleikum bundiö aö fá Rússa til aö samþykkja veröhækkun á oliu”, sagöi i Moggafrétt i gær. Þaö veröur sem sé engu tauti viö þessa Rússa komiö, hvorki um hækkun né lækkun á olfuveröinu. Sennilega væri áhrifamest aö láta þessa fira sjá viö- skiptaráöherrann i böndum til aö tjónka mætti eitthvaö viö þá. Þaö myndu þá e.t.v. renna á þá tvær grfmur og vöbblurnar leka af þeim. Raunar er veröhækkun á oliu hafsjór af imyndun svo orö þeirra I Boney M flokknum séu skoöuö I ljósi nýjustu Moggafregna. Nokkrir náungar hafa f prfvat- samtölum viö mig sagt mér aö olian væri þegar oröin of dýr og frekari hækkanir væru einungis eldur á oliu The Commodores fööurlandinu. — nýja platan þeirra vekur athygli I Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 1) ln Through The Door. Led Zeppelin 2. ( 2) GetTheKnack............Knack 3. (14) SlowTrain Coming...BobDylan 4. ( 4) Breakfast In America Supertramp 5. ( 6) Risqué..................Chic 6. ( 9) OfTheWall.....Michael Jackson 7. ( 8) Midnight Magic...Commodores 8. ( 7) I Am........Eartlv Wind & Fire 9. ( 3) Candy-0.................Cars 10. (10) Reality What A Concept..... ...........Robin Williams Boney M — ruddu Best Disco úr efsta sætinu. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 3) 1) 8) 2) 9) ( 5) ( 7) ( 4) ( 6) (11) VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) Oceans Of Fantasy.......Boney M Best Disco Album..........Ý msir Haraldur i Skrýplalandi........ ....................Skrýplarnir Discovery....................ELO Eitt verö ég aö segja þér...... ...............Heimavarnarliðið Drög að sjálf smorði.....Megas In Through The Door. Led Zeppelin Rokk/ rokk/ rokk....Silfurkórinn Slow Train Coming.....Bob Dylan Back To The Egg............Wings spákaupmanna og spákvenna. En Boney M kvartettnum stendur á sama um allt nema peningana sina sem þau deila um dag og nætur. Nýja platan þeirra heldur samt áfram aö mala þeim gull sem þýöir meira rifrildi, og hér heima veröur The Best Disco Album aö vfkja Ur vegi, hvaö þá annaö. Og skrýplarnir sem hafa veriö 13 vikur á topp tiu, hafa rennt sér fótskriöu upp í þriöja sætiö. Aörar plötur fara þetta tvö skref til hægri og eitt til vinstri og Ihæsta lagi þrjú fjögur afturábak eöa áfram. En Wings gægjast inn á listann og kunnum viö þeim alúöarþakkir fyrir innlitiö. Blondie-pla tan Parallel Lines hefur nú veriö samfellt 52 vikur á breska listanum. Til hamingju. Debbi. Gary Numan — rakleitt á toppinn meft nýja plötu. Al- deilis góftar vifttökur það. Bretland (LP-plötur) 1. (- ) The Pleasure Principle......... ...................Gary Numan 2. ( 1) In Through The Door. Led Zeppelin 3. (29) Rock'n Roll Juvenile.Cliff Richard 4. ( 2) Discovery....................ELO 5. ( 3) SlowTrain Coming......Bob Dylan 6. (38) StringOfHits...........Shadows 7. ( 5) I Am.........Eartlb Wind & Fire 8. ( 8) Parallel Lines...........Blondie 9. ( 4) Best Disco Album...........Ýmsir 10. ( 7) Voulez-Vous................Abba

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.