Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 15
OPIÐ: i dag (föstudag) kl. 1 — 10 á morgun (laugardag) kl. 9-1 Strætisvagna- ferðir frá Hlemmi með leið 10 VISIR Föstudagur 28. september 1979 19 Af hverju eru verkalýðsleið- togarnir núna svona gððir? Ása hringdi: „Þá er komiö I ljós, og útreiknaö af starfsmönnum laun- þegasamtakanna, aö nú vantar 10-15% upp á aö samningarnir séu i gildi. Þaö er gaman aö fylgjast meö viöbrögöum verkalýösleiötogana viö þessum staöreyndum. Nú er ekki hlaupiö til handa og fóta eins og 1. og 2. mars i fyrra, þegar gengiö var til ólöglegra verkfalla út af mun minni skeröingu. Nú senda verkalýösleiötogarnir frá sér einhverja ályktun, en snúa sér svo aö ööru. Hver skyldi nú ástæöan vera fyrir þessu? Varla getur þaö veriö flokkapólitik, eöa hvaö? Verkalýösleiötogarnir eru allir svo faglegir, er þaö ekki? Ætli þaö breytti nokkru um afstööu þeirra ef nú væri önnur rikis- stjórn? Ætli þeir væru ekki jafn góöir þótt Geir væri forsætisráö- herra”? Hermann Gunnarsson. Fleslu ððru lýst en gangi leikslns KK hringdi. „Þaö hafa veriö margir knatt- spyrnuleikir hérlendis aö undan- förnu, sem lýst hefur veriö I útvarpinu. Af einhverjum vafalaust spekingslegum ástæöum hefur þvi veriö þannig fyrir komiö, aö útsendingunni lýkur ekki um leiö og leiknum, heldur stendur hún nokkurn tima lengur. Væntanlega er þetta vegna þess aö útsendingin hefst nokkru slöar en leikurinn. Ég hef þvi aö undanförnu haft af þvl nokkra skemmtun aö hlusta á útvarpslýsinguna I bflnum á leiöinni heim af leik- vanginum. Þaö hefur vakiö athygli mína, aö þulurinn, sem lýsir, er meirihlutann af timanum aö lýsa einhverju allt ööru heldur en leiknum. Hann er meö „komment” á allt mögulegt annaö, og gjörsamlega vonlaust aö fylgjast meö leiknum af nokkru viti meö þvi aö hlusta á þaö sem hann segir. Þá hefur mér einnig stundum þótt sem veriö væri aö lýsa ein- hverjum öörum leik en þeim, sem ég var aö enda viö aö horfa á. Sér- staklega hefur þetta veriö áberandi þegar ég hef hlustaö á t.d. siöustu 10 minútur lýsingar- innar I útvarpinu og boriö þaö saman viö þaö, sem ég var aö enda viö aö horfa á á vellinum. Forvitnilegt er aö bera lýsingar I útvarpinu hér saman viö þaö, sem heyrist i breska útvarpinu BBC, og ætti þaö aö vera regla hjá rikisútvarpinu aö skikka Iþróttafréttamenn sina til aö hlusta reglulega á BBC-lýsingar á leikjum og læra af þeim”. Slfk örtröö sést sjaldan f mörgum stærri borgum vestanhafs. skulda og önnur viöskipti án þess aö viöskiptavinurinn þurfi aö koma þar nærri. Viökomandi fer bara I sinn banka sem hann hefur viöskipti viö og gengur þar frá þvi aö bankinn nánast annist fjárhags- mál heimilisins aö ööru leyti en Frá Fataverksmiðjunni Heklu Dömu-, herra- og barnafatnaður Frá Hetti og Skinnu Mokkajakkar Mokkahúfur Mokkalúffur Frá Gefjun Ullarteppi Teppabútar Áklæði Gluggatjöld Buxnaefni Kjólaefni Ullarefni Sængurveraefni Garn Loðband Lopi o.m.fl. Frá skóverksm. Iðunni Karlmannaskór Kvenskór Kventöflur Unglingaskór Frá lager Tízkuvörur úr ull Peysur Fóðraðir jakkar Prjónakápur Pils Vesti Ofnar slár Frá innflutningsdeild Vefnaðarvörur — Búsáhöld — Leikföng Bæta má djónustu banka án lengri onnunartíma JRS hringdi: „Nokkuö hefur veriö skrifaö úm þá ákvöröum bankanna aö skella dyrum I lás klukkan fjögur á daginn og gera þannig mörgum viöskiptavinum erfitt fyrir. Þaö er eins og menn sjái enga aöra lausn en þá aö þeir þurfi alltaf aö gera sér ferö sjálfir I banka ef peningaviöskipti eru annars vegar. Þaö eru hins vegar til fjölda margar aörar leiöir, en þvi miöur hafa bankarnir bara ekki haft fyrir þvi aö taka þær upp, aö minnsta kosti eru þær hvergi auglýstar. Viöa erlendis taka bankarnir aö sér greiöslu reikninga, afborganir lána, innheimtu kannski greiöslu á mat og þvl- liku. Bankinn fær t.d. beint til sin rafmagns og simareikninga og borgar af reikningi viö- skiptavinarins. Bankinn hefur ráögjafa sem segja til um hvenær kúnninn hefur ráö á aö kaupa nýjan bil eöastærri Ibúö og þar fram eftir götunum. Mörg mál eru leyst meö sim- tölum. Onnur eins örtröö viöskipta I afgreiöslum bankanna og hér er sést sjaldan I mörgum stærri borgum vestan hafs og austan. Þar hafa menn gert sér ljóst fyrir löngu aö bankarnir eru reknir i þágu viðskiptavina og án þeirra þrifast þeir ekki”. VERKSMHMU- SALA SAMBANDSVERKSMIÐJANNA 27. SEFT.-6.OKT. SÝNINGAHÖLLINNIBÍLDSHÖFDA BÆTUM STÖDUGT VID NÝJUM VÖRUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.